Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí/seth@golf.is Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi. Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi.
Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30