Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 17:55 „Ég byrja á því að teygja og hita upp vöðvana. Það er það mikilvægasta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Pál Ketilsson hjá kylfingur.is, skömmu áður en hún hóf leik á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék einkar vel í gær, á tveimur höggum undir pari. Í dag keppist hún um að komast í gegnum niðurskurðinn. Sjötíu efstu kylfingarnir halda keppni áfram um helgina. Ólafía segir að aðstæður séu aðeins öðruvísi en í gær. „Það er aðeins meiri vindur í dag þannig að þetta verður góð áskorun,“ sagði Ólafía sem er klár í slaginn.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá mótinu með því að smella hér. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Ég byrja á því að teygja og hita upp vöðvana. Það er það mikilvægasta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Pál Ketilsson hjá kylfingur.is, skömmu áður en hún hóf leik á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék einkar vel í gær, á tveimur höggum undir pari. Í dag keppist hún um að komast í gegnum niðurskurðinn. Sjötíu efstu kylfingarnir halda keppni áfram um helgina. Ólafía segir að aðstæður séu aðeins öðruvísi en í gær. „Það er aðeins meiri vindur í dag þannig að þetta verður góð áskorun,“ sagði Ólafía sem er klár í slaginn.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá mótinu með því að smella hér.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira