Golf

Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun

Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey.

Golf

Rahm rúllaði upp opna írska

Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.

Golf

Rory hættur á Twitter

Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum.

Golf

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Golf

Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag

"Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti.

Golf

Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu

Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu.

Golf