Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf tilbúin að slá á létta strengi til að búa til skemmtileg móment. Mynd/Instagram/olafiakri Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST
Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira