Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf tilbúin að slá á létta strengi til að búa til skemmtileg móment. Mynd/Instagram/olafiakri Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira