Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2017 10:59 Valdís Þóra er ríkjandi Íslandsmeistari í golfi. Vísir/Andri Marinó Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. Valdís lék fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari. Skagakonan hóf leik á 10. holu. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum og svo fjóra fugla og eitt par á næstu fimm holum. Valdís fékk skolla og svo níu pör í röð áður en hún endaði á fugli. Valdís er aðeins einu höggi á eftir Celine Boutier og Wichanee Meechai sem eru efstar og jafnar á fimm höggum undir pari. Íslandsmeistarinn 2017 þarf að ná góðum árangri á mótinu í Kína til að eiga möguleika á að tryggja sér keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári. Hún er núna í 113. sæti á stigalistanum en 80 efstu fá endurnýjaðan keppnisrétt. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra þarf að gefa í Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 49.-51. sæti á Hero-mótinu á Indlandi um helgina. Mótið er hluti af LET, Evrópumótaröðinni í golfi. 13. nóvember 2017 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. Valdís lék fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari. Skagakonan hóf leik á 10. holu. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum og svo fjóra fugla og eitt par á næstu fimm holum. Valdís fékk skolla og svo níu pör í röð áður en hún endaði á fugli. Valdís er aðeins einu höggi á eftir Celine Boutier og Wichanee Meechai sem eru efstar og jafnar á fimm höggum undir pari. Íslandsmeistarinn 2017 þarf að ná góðum árangri á mótinu í Kína til að eiga möguleika á að tryggja sér keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni á næsta ári. Hún er núna í 113. sæti á stigalistanum en 80 efstu fá endurnýjaðan keppnisrétt.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra þarf að gefa í Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 49.-51. sæti á Hero-mótinu á Indlandi um helgina. Mótið er hluti af LET, Evrópumótaröðinni í golfi. 13. nóvember 2017 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra þarf að gefa í Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 49.-51. sæti á Hero-mótinu á Indlandi um helgina. Mótið er hluti af LET, Evrópumótaröðinni í golfi. 13. nóvember 2017 10:00