Golf Valdís í toppbaráttu í Morokkó Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Golf 19.4.2018 19:16 Golfhringur vina endaði með hnífstungu Ástrali á miðjum aldri hefði betur sleppt því að fara í golf með tveimur vinum sínum eftir að þeir voru búnir að fá sér nokkra gráa. Golf 17.4.2018 23:30 Fékk fugl í bókstaflegri merkingu og missti af niðurskurðinum Atvinnukylfingurinn Kelly Kraft lenti í ótrúlegu atviki á PGA-móti síðasta föstudag. Golf 16.4.2018 23:00 Ólafía náði sér ekki á strik á Havaí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, átti mun betri dag á Lotte-meistaramótinu sem spilað er á Havaí en Ólafía spilaði skelfilega í gær. Ólafía endaði á einu höggi yfir pari í dag og samtals tíu yfir. Golf 12.4.2018 22:11 Síðari níu holurnar fóru illa með Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Golf 12.4.2018 19:30 Ólafía Þórunn á næstversta skorinu á fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði skelfilega á Lotte meistaramótinu á LPGA mótaröðinni en það fer fram á Hawaiieyjum. Golf 12.4.2018 10:45 Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. Golf 11.4.2018 14:00 Fjölskylda „vonda“ meistarans grét: Búa í 5 km fjarlægð en máttu ekki mæta Patrick Reed vann Mastersmótið í golfi á sunnudagskvöldið en fjölskylduraðstæður þessa 27 ára gamla Bandaríkjamanns hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. Golf 10.4.2018 09:00 „Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. Golf 9.4.2018 10:30 Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. Golf 8.4.2018 22:45 McIlroy tilbúinn í einvígi við Reed um sigurinn Rory McIlroy og Patrick Reed munu berjast um sigurinn á Mastersmótinu í golfi þegar fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. Golf 8.4.2018 11:30 Patrick Reed leiðir eftir þriðja hring Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er efstur manna eftir þriðja hring á Masters mótinu í Augusta en hann lauk hringum á fjórtán undir pari. Golf 7.4.2018 23:30 Versti árangur ríkjandi meistara frá upphafi Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. Golf 7.4.2018 12:00 Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. Golf 7.4.2018 10:00 Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. Golf 6.4.2018 23:41 Fór úr lið á ökkla en leiddi Masters sólarhring seinna Þegar Tony Finau lauk leik á fyrsta hring Mastersmótsins í golfi í gær leiddi hann mótið ásamt landa sínum Jordan Spieth á fjórum höggum undir pari. Golf 6.4.2018 07:00 Spieth leiðir Masters eftir fimm fugla í röð Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir Mastersmótið í golfi eftir fyrsta keppnisdag á Augusta National vellinum. Mótið er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu. Golf 5.4.2018 23:11 Tiger höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tiger Woods hefur lokið leik á opnunarhring Mastersmótsins í golfi. Golf 5.4.2018 20:28 Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Golf 5.4.2018 20:20 Langflestir hafa veðjað á sigur Tiger Woods á Mastersmótinu Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. Golf 5.4.2018 16:00 Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. Golf 5.4.2018 08:30 „Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. Golf 5.4.2018 06:00 Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Golf 4.4.2018 23:30 Tiger á „fjarlæga möguleika á sigri“ á Masters mótinu Mastersmótið í golfi hefst á morgun. Þetta sögufræga mót er fyrsta risamót ársins í golfinu og er eftirvæntingin fyrir mótinu mikil. Golf 4.4.2018 19:30 Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. Golf 4.4.2018 15:00 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Golf 4.4.2018 08:00 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Golf 3.4.2018 16:23 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Golf 3.4.2018 10:30 Pernilla Lindberg hafði betur eftir átta holu bráðabana Pernilla Lindberg sigraði ANA Inspiration sem fram fór í Kaliforníu um helgina eftir magnaða keppni við Inbee Park. Golf 2.4.2018 19:15 Úrslitin í fyrsta risamóti ársins ráðast í frestuðum bráðabana Bráðabani hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 2.4.2018 14:18 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 178 ›
Valdís í toppbaráttu í Morokkó Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Golf 19.4.2018 19:16
Golfhringur vina endaði með hnífstungu Ástrali á miðjum aldri hefði betur sleppt því að fara í golf með tveimur vinum sínum eftir að þeir voru búnir að fá sér nokkra gráa. Golf 17.4.2018 23:30
Fékk fugl í bókstaflegri merkingu og missti af niðurskurðinum Atvinnukylfingurinn Kelly Kraft lenti í ótrúlegu atviki á PGA-móti síðasta föstudag. Golf 16.4.2018 23:00
Ólafía náði sér ekki á strik á Havaí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, átti mun betri dag á Lotte-meistaramótinu sem spilað er á Havaí en Ólafía spilaði skelfilega í gær. Ólafía endaði á einu höggi yfir pari í dag og samtals tíu yfir. Golf 12.4.2018 22:11
Síðari níu holurnar fóru illa með Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Golf 12.4.2018 19:30
Ólafía Þórunn á næstversta skorinu á fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði skelfilega á Lotte meistaramótinu á LPGA mótaröðinni en það fer fram á Hawaiieyjum. Golf 12.4.2018 10:45
Óvinsæli Masters-meistarinn var með áhugaverðar kylfur í pokanum Eftir því var tekið að Masters-meistarinn Patrick Reed er ekki með samning við neinn golfframleiðanda og varð því meistari með þeim kylfum sem hann valdi sjálfur. Golf 11.4.2018 14:00
Fjölskylda „vonda“ meistarans grét: Búa í 5 km fjarlægð en máttu ekki mæta Patrick Reed vann Mastersmótið í golfi á sunnudagskvöldið en fjölskylduraðstæður þessa 27 ára gamla Bandaríkjamanns hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum vestanhafs. Golf 10.4.2018 09:00
„Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. Golf 9.4.2018 10:30
Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. Golf 8.4.2018 22:45
McIlroy tilbúinn í einvígi við Reed um sigurinn Rory McIlroy og Patrick Reed munu berjast um sigurinn á Mastersmótinu í golfi þegar fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. Golf 8.4.2018 11:30
Patrick Reed leiðir eftir þriðja hring Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er efstur manna eftir þriðja hring á Masters mótinu í Augusta en hann lauk hringum á fjórtán undir pari. Golf 7.4.2018 23:30
Versti árangur ríkjandi meistara frá upphafi Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. Golf 7.4.2018 12:00
Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. Golf 7.4.2018 10:00
Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. Golf 6.4.2018 23:41
Fór úr lið á ökkla en leiddi Masters sólarhring seinna Þegar Tony Finau lauk leik á fyrsta hring Mastersmótsins í golfi í gær leiddi hann mótið ásamt landa sínum Jordan Spieth á fjórum höggum undir pari. Golf 6.4.2018 07:00
Spieth leiðir Masters eftir fimm fugla í röð Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir Mastersmótið í golfi eftir fyrsta keppnisdag á Augusta National vellinum. Mótið er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu. Golf 5.4.2018 23:11
Tiger höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tiger Woods hefur lokið leik á opnunarhring Mastersmótsins í golfi. Golf 5.4.2018 20:28
Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Golf 5.4.2018 20:20
Langflestir hafa veðjað á sigur Tiger Woods á Mastersmótinu Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. Golf 5.4.2018 16:00
Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. Golf 5.4.2018 08:30
„Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. Golf 5.4.2018 06:00
Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Golf 4.4.2018 23:30
Tiger á „fjarlæga möguleika á sigri“ á Masters mótinu Mastersmótið í golfi hefst á morgun. Þetta sögufræga mót er fyrsta risamót ársins í golfinu og er eftirvæntingin fyrir mótinu mikil. Golf 4.4.2018 19:30
Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. Golf 4.4.2018 15:00
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Golf 4.4.2018 08:00
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Golf 3.4.2018 16:23
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Golf 3.4.2018 10:30
Pernilla Lindberg hafði betur eftir átta holu bráðabana Pernilla Lindberg sigraði ANA Inspiration sem fram fór í Kaliforníu um helgina eftir magnaða keppni við Inbee Park. Golf 2.4.2018 19:15
Úrslitin í fyrsta risamóti ársins ráðast í frestuðum bráðabana Bráðabani hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 2.4.2018 14:18