Golf Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Golf 15.7.2019 16:00 Næstbesti hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Marathon-Classic mótinu á pari. Golf 14.7.2019 15:00 Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. Golf 13.7.2019 22:12 Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. Golf 13.7.2019 14:24 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. Golf 12.7.2019 23:20 Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Golf 12.7.2019 12:33 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Golf 12.7.2019 11:08 Guðmundur með þriggja högga forsytu fyrir lokahringinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í vænlegri stöðu á móti í Svíþjóð. Golf 11.7.2019 16:50 Hættir við þátttöku á Opna breska því hann má ekki nota golfbíl Skrautfuglinn John Daly verður ekki á meðal þátttakenda á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 9.7.2019 23:15 Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ákveðið hefur verið að hækka sigurlaunin á Opna breska kvenna í golfi. Golf 9.7.2019 06:00 Örn á síðustu holunni tryggði tvítugum Bandaríkjamanni fyrsta sigurinn á PGA Sýndi stáltaugar þrátt fyrir mikla pressu og landaði fyrsta titlinum. Golf 7.7.2019 23:30 Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Fjórir kylfingar deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Golf 7.7.2019 09:24 Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. Golf 7.7.2019 09:04 Haraldur annar og Axel þriðji í Svíþjóð Íslendingar röðuðu sér í 2. og 3. sætið á móti í Svíþjóð. Golf 6.7.2019 14:56 DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. Golf 6.7.2019 09:48 Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. Golf 6.7.2019 08:51 Ólafía á tveimur yfir eftir fyrsta hring Ólafía er tveimur yfir eftir fyrsta hring en annar hringurinn fer fram á morgun. Golf 4.7.2019 19:50 Tiger fékk bikarinn í pósti Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. Golf 4.7.2019 11:00 Ólafía hefur leik á fjórða LPGA-mótinu á fimmtudaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir annað árið í röð á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. Golf 2.7.2019 19:45 Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. Golf 30.6.2019 18:31 Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Flott golf Ólafíu skilaði henni áfram. Golf 29.6.2019 19:00 Tiger laus undan kæru í Flórída Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Golf 25.6.2019 23:30 Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. Golf 25.6.2019 22:30 Ólafía Þórunn: Ég kæri mig ekki mikið um aðstoð frá Bubba niðrí bæ Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sagði aðdáendum sínum og stuðningsmönnum frá stöðunni á sér í stuttri færslu á fésbókarsíðu Ólafíu Þórunnar í dag. Golf 24.6.2019 16:45 Saga Íslandsmeistari í fyrsta sinn og Rúnar varði titilinn Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag. Golf 23.6.2019 19:48 Valdís Þóra lauk keppni í 54. sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni á taílenska meistaramótinu í golfi í nótt en mótið var spilað í Tælandi um helgina og er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 23.6.2019 14:00 Upp um 907 sæti á heimslistanum og Áskorendamótaröðin innan seilingar Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur gert það gott á Nordic Tour atvinnumótaröðinni í golfi í ár. Golf 23.6.2019 09:00 Valdís Þóra upp um tólf sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum á taílenska meistaramótinu. Golf 22.6.2019 13:15 Valdís Þóra með bestu bóndabrúnku sumarsins | Mynd Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur húmor fyrir sjálfri sér og hefur nú deilt stórkostlegum myndum af bóndabrúnkunni sem hún státar af þessa dagana. Golf 21.6.2019 23:15 Afar sérstakt að spila í þrumuveðri Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour mótaröðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu. Golf 21.6.2019 14:00 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 178 ›
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Golf 15.7.2019 16:00
Næstbesti hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Marathon-Classic mótinu á pari. Golf 14.7.2019 15:00
Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn. Golf 13.7.2019 22:12
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. Golf 13.7.2019 14:24
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. Golf 12.7.2019 23:20
Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Golf 12.7.2019 12:33
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Golf 12.7.2019 11:08
Guðmundur með þriggja högga forsytu fyrir lokahringinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í vænlegri stöðu á móti í Svíþjóð. Golf 11.7.2019 16:50
Hættir við þátttöku á Opna breska því hann má ekki nota golfbíl Skrautfuglinn John Daly verður ekki á meðal þátttakenda á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 9.7.2019 23:15
Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ákveðið hefur verið að hækka sigurlaunin á Opna breska kvenna í golfi. Golf 9.7.2019 06:00
Örn á síðustu holunni tryggði tvítugum Bandaríkjamanni fyrsta sigurinn á PGA Sýndi stáltaugar þrátt fyrir mikla pressu og landaði fyrsta titlinum. Golf 7.7.2019 23:30
Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Fjórir kylfingar deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Golf 7.7.2019 09:24
Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. Golf 7.7.2019 09:04
Haraldur annar og Axel þriðji í Svíþjóð Íslendingar röðuðu sér í 2. og 3. sætið á móti í Svíþjóð. Golf 6.7.2019 14:56
DeChambeau upp um átta sæti og á toppinn Bryson DeChambeau leiðir eftir fyrstu tvo hringina á 3M Open mótinu í golfi. Golf 6.7.2019 09:48
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. Golf 6.7.2019 08:51
Ólafía á tveimur yfir eftir fyrsta hring Ólafía er tveimur yfir eftir fyrsta hring en annar hringurinn fer fram á morgun. Golf 4.7.2019 19:50
Tiger fékk bikarinn í pósti Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. Golf 4.7.2019 11:00
Ólafía hefur leik á fjórða LPGA-mótinu á fimmtudaginn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir annað árið í röð á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. Golf 2.7.2019 19:45
Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. Golf 30.6.2019 18:31
Tiger laus undan kæru í Flórída Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. Golf 25.6.2019 23:30
Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. Golf 25.6.2019 22:30
Ólafía Þórunn: Ég kæri mig ekki mikið um aðstoð frá Bubba niðrí bæ Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sagði aðdáendum sínum og stuðningsmönnum frá stöðunni á sér í stuttri færslu á fésbókarsíðu Ólafíu Þórunnar í dag. Golf 24.6.2019 16:45
Saga Íslandsmeistari í fyrsta sinn og Rúnar varði titilinn Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag. Golf 23.6.2019 19:48
Valdís Þóra lauk keppni í 54. sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni á taílenska meistaramótinu í golfi í nótt en mótið var spilað í Tælandi um helgina og er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 23.6.2019 14:00
Upp um 907 sæti á heimslistanum og Áskorendamótaröðin innan seilingar Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur gert það gott á Nordic Tour atvinnumótaröðinni í golfi í ár. Golf 23.6.2019 09:00
Valdís Þóra upp um tólf sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum á taílenska meistaramótinu. Golf 22.6.2019 13:15
Valdís Þóra með bestu bóndabrúnku sumarsins | Mynd Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur húmor fyrir sjálfri sér og hefur nú deilt stórkostlegum myndum af bóndabrúnkunni sem hún státar af þessa dagana. Golf 21.6.2019 23:15
Afar sérstakt að spila í þrumuveðri Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour mótaröðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu. Golf 21.6.2019 14:00