Gagnrýni Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? Gagnrýni 30.6.2004 00:01 Nútímastúlka á fornum slóðum <strong>Inu Yasha: Vol. 1 Höfundur: Rumiko Takahashi</strong> <strong>Rumiko Takahashi er</strong> víst einn ástsælasti myndasöguhöfundur Japans og ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru vel skiljanlegar við lestur á ævintýrinu um púkann <strong>Inu Yasha</strong> sem er hálfur maður og hálfur hundur. Gagnrýni 29.6.2004 00:01 Skrattakollurinn góði <strong>Hellboy: Seed of Destruction Mike Mignola, John Byrne</strong> Þessi bók kynnir til sögunnar rauða tröllið með afsöguðu hornin sem kallar sig Hellboy. Nafnið er býsna viðeigandi þar sem allt bendir til þess að hann komi einmitt beint upp úr neðra. Gagnrýni 29.6.2004 00:01 Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. Gagnrýni 28.6.2004 00:01 Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. Gagnrýni 28.6.2004 00:01 Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. Gagnrýni 28.6.2004 00:01 Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. Gagnrýni 28.6.2004 00:01 Mánar stálu kvöldinu Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball. Gagnrýni 25.6.2004 00:01 Meeeeeeeee Ég var helvíti lengi að tengja mig við þessa. Sveitin er bresk og það fyrsta sem hélt mig frá því að ná tengslum var hversu keimlík öðrum breskum sveitum hún er. Gagnrýni 23.6.2004 00:01 Tom Hanks í stuði The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra. Gagnrýni 22.6.2004 00:01 Skemmtilegt júrótrass Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar. Gagnrýni 21.6.2004 00:01 Lækning við ástarsorg? Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd. Gagnrýni 21.6.2004 00:01 Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. Gagnrýni 21.6.2004 00:01 Latir svanir í sólinni Birgir Örn Steinarsson fjallar um plötu Sufjan Stevens, Seven Swans Gagnrýni 15.6.2004 00:01 Ævintýri líkast Smári Jósepsson fjallar um hljómsveitina Shai Hulud Gagnrýni 15.6.2004 00:01 Beastie Boys breika Birgir Örn Steinarsson fjallar um nýjustu breiðskífu Beastie Boys: To the 5 Boroughs Gagnrýni 15.6.2004 00:01 Elling hennar mömmu sinnar Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Mors Elling Gagnrýni 15.6.2004 00:01 Lóa og saxófónninn Freyr Bjarnason fjallar um Michael Pollock og plötu hans World Citizen Gagnrýni 14.6.2004 00:01 Eilíft sólskin Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind Gagnrýni 14.6.2004 00:01 Starsailor sigldu lygnan sjó Birgir Örn Steinarsson fjallar um tónleika Starsailor á Nasa, föstudaginn 11. júní Gagnrýni 14.6.2004 00:01 Skemmtileg tilraunamennska Smári Jósepsson fjallar um hljómsveitina Slipknot Gagnrýni 14.6.2004 00:01 Margslungið og þægilegt Freyr Bjarnason fjallar um eins manns hljómsveit Gulla Briem, Earth Affair. Gagnrýni 13.6.2004 00:01 Velkominn aftur Eftir sjö ára þögn snýr Morrissey aftur. Eldri, þroskaðri eftir áralanga útlegð í Bandaríkjunum þar sem hann var án plötusamnings og gott ef hann er ekki orðinn örlítið grárri í vöngum. Svona miðað við hvernig var búið að spila kappann í bresku pressunni síðustu ár átti ég jafnvel von á bitrustu breiðskífu kappans til þessa, en svo er sem betur fer ekki. Gagnrýni 13.6.2004 00:01 « ‹ 64 65 66 67 ›
Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? Gagnrýni 30.6.2004 00:01
Nútímastúlka á fornum slóðum <strong>Inu Yasha: Vol. 1 Höfundur: Rumiko Takahashi</strong> <strong>Rumiko Takahashi er</strong> víst einn ástsælasti myndasöguhöfundur Japans og ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru vel skiljanlegar við lestur á ævintýrinu um púkann <strong>Inu Yasha</strong> sem er hálfur maður og hálfur hundur. Gagnrýni 29.6.2004 00:01
Skrattakollurinn góði <strong>Hellboy: Seed of Destruction Mike Mignola, John Byrne</strong> Þessi bók kynnir til sögunnar rauða tröllið með afsöguðu hornin sem kallar sig Hellboy. Nafnið er býsna viðeigandi þar sem allt bendir til þess að hann komi einmitt beint upp úr neðra. Gagnrýni 29.6.2004 00:01
Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. Gagnrýni 28.6.2004 00:01
Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. Gagnrýni 28.6.2004 00:01
Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. Gagnrýni 28.6.2004 00:01
Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. Gagnrýni 28.6.2004 00:01
Mánar stálu kvöldinu Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball. Gagnrýni 25.6.2004 00:01
Meeeeeeeee Ég var helvíti lengi að tengja mig við þessa. Sveitin er bresk og það fyrsta sem hélt mig frá því að ná tengslum var hversu keimlík öðrum breskum sveitum hún er. Gagnrýni 23.6.2004 00:01
Tom Hanks í stuði The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra. Gagnrýni 22.6.2004 00:01
Skemmtilegt júrótrass Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar. Gagnrýni 21.6.2004 00:01
Lækning við ástarsorg? Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd. Gagnrýni 21.6.2004 00:01
Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. Gagnrýni 21.6.2004 00:01
Latir svanir í sólinni Birgir Örn Steinarsson fjallar um plötu Sufjan Stevens, Seven Swans Gagnrýni 15.6.2004 00:01
Beastie Boys breika Birgir Örn Steinarsson fjallar um nýjustu breiðskífu Beastie Boys: To the 5 Boroughs Gagnrýni 15.6.2004 00:01
Elling hennar mömmu sinnar Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Mors Elling Gagnrýni 15.6.2004 00:01
Lóa og saxófónninn Freyr Bjarnason fjallar um Michael Pollock og plötu hans World Citizen Gagnrýni 14.6.2004 00:01
Eilíft sólskin Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind Gagnrýni 14.6.2004 00:01
Starsailor sigldu lygnan sjó Birgir Örn Steinarsson fjallar um tónleika Starsailor á Nasa, föstudaginn 11. júní Gagnrýni 14.6.2004 00:01
Skemmtileg tilraunamennska Smári Jósepsson fjallar um hljómsveitina Slipknot Gagnrýni 14.6.2004 00:01
Margslungið og þægilegt Freyr Bjarnason fjallar um eins manns hljómsveit Gulla Briem, Earth Affair. Gagnrýni 13.6.2004 00:01
Velkominn aftur Eftir sjö ára þögn snýr Morrissey aftur. Eldri, þroskaðri eftir áralanga útlegð í Bandaríkjunum þar sem hann var án plötusamnings og gott ef hann er ekki orðinn örlítið grárri í vöngum. Svona miðað við hvernig var búið að spila kappann í bresku pressunni síðustu ár átti ég jafnvel von á bitrustu breiðskífu kappans til þessa, en svo er sem betur fer ekki. Gagnrýni 13.6.2004 00:01