Gagnrýni Löng og átakanleg áminning Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011. Gagnrýni 18.10.2018 11:00 Synir hafsins Leiðin liggur um votar slóðir á sögusviði aldanna þar sem lífsbaráttan við sjóinn markast af viðureign við náttúruna, lífið og dauðann. Gagnrýni 18.10.2018 10:00 Þín innri manneskja og IKEA Griðastaður er frambærilegt fyrsta leikrit eftir Matthías Tryggva Haraldsson og fantagóður leikur er hjá Jörundi. Gagnrýni 12.10.2018 19:00 Vonandi ekki í síðasta skipti Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld. Gagnrýni 8.10.2018 13:30 Skítug tuska framan í smáborgara Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raunsönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög. Gagnrýni 13.9.2018 08:00 Öfugsnúin álög og Simpsons-bölvunin Matt Groening gerir nú þriðju tilraunina til þess að heilla áhorfendur með teiknuðum furðufígúrum í þáttunum Dis- enchantment en hneppir áhorfendur ekki í álög í fyrstu tilraun. Gagnrýni 23.8.2018 10:00 Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 10:00 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. Gagnrýni 16.8.2018 10:00 Tveir turnar í Hörpu – hver stjórnaði? Í annarri myndinni í Hringadróttinssögu á Frodo virkilega bágt. Hann ber máttarhringinn í keðju um hálsinn. Gagnrýni 16.8.2018 08:15 Uppgjör dóttur Hin órólegu er frásögn skáldkonunnar Linn Ullmann af foreldrum sínum, leikstjóranum Ingmar Bergman og leikkonunni Liv Ullmann. Ingibjörg Eyþórsdóttir þýðir verkið með miklum ágætum. Gagnrýni 9.7.2018 06:00 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 4.6.2018 19:30 Rambó skellir sér í skautbúning Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað. Gagnrýni 31.5.2018 10:30 Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 13:00 Slappiði af, Han Solo getur ekki klikkað Fyrsta sjálfstæða Stjörnustríðsmyndin, Rogue One: A Star Wars Story, heppnaðist gríðarlega vel og sýndi fram á að í raun eru möguleikarnir óteljandi fyrir skemmtileg ævintýri í Star Wars-heiminum með frelsinu sem fylgir því að þurfa ekki að spinna söguna innan ramma ættarsögu Geimgenglanna. Gagnrýni 24.5.2018 12:30 Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix Gagnrýni 17.5.2018 10:00 Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15 Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45 Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 10:00 Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 10:15 Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 12:00 Lífshættulegur farsi Gagnrýni 12.4.2018 10:00 Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. Gagnrýni 10.4.2018 15:00 Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott. Gagnrýni 5.4.2018 15:30 Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 10:00 Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28.3.2018 16:00 Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 13:30 Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22.3.2018 12:30 Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15.3.2018 12:30 Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8.3.2018 12:30 Gúmmítöffarar á sponsi Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið. Gagnrýni 1.3.2018 12:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 68 ›
Löng og átakanleg áminning Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011. Gagnrýni 18.10.2018 11:00
Synir hafsins Leiðin liggur um votar slóðir á sögusviði aldanna þar sem lífsbaráttan við sjóinn markast af viðureign við náttúruna, lífið og dauðann. Gagnrýni 18.10.2018 10:00
Þín innri manneskja og IKEA Griðastaður er frambærilegt fyrsta leikrit eftir Matthías Tryggva Haraldsson og fantagóður leikur er hjá Jörundi. Gagnrýni 12.10.2018 19:00
Vonandi ekki í síðasta skipti Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld. Gagnrýni 8.10.2018 13:30
Skítug tuska framan í smáborgara Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raunsönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög. Gagnrýni 13.9.2018 08:00
Öfugsnúin álög og Simpsons-bölvunin Matt Groening gerir nú þriðju tilraunina til þess að heilla áhorfendur með teiknuðum furðufígúrum í þáttunum Dis- enchantment en hneppir áhorfendur ekki í álög í fyrstu tilraun. Gagnrýni 23.8.2018 10:00
Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu Fagur kórsöngur og fögur tónlist, frábærir tónleikar. Gagnrýni 17.8.2018 10:00
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. Gagnrýni 16.8.2018 10:00
Tveir turnar í Hörpu – hver stjórnaði? Í annarri myndinni í Hringadróttinssögu á Frodo virkilega bágt. Hann ber máttarhringinn í keðju um hálsinn. Gagnrýni 16.8.2018 08:15
Uppgjör dóttur Hin órólegu er frásögn skáldkonunnar Linn Ullmann af foreldrum sínum, leikstjóranum Ingmar Bergman og leikkonunni Liv Ullmann. Ingibjörg Eyþórsdóttir þýðir verkið með miklum ágætum. Gagnrýni 9.7.2018 06:00
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 4.6.2018 19:30
Rambó skellir sér í skautbúning Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað. Gagnrýni 31.5.2018 10:30
Falin skilaboð njósnara í tónlist Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Gagnrýni 24.5.2018 13:00
Slappiði af, Han Solo getur ekki klikkað Fyrsta sjálfstæða Stjörnustríðsmyndin, Rogue One: A Star Wars Story, heppnaðist gríðarlega vel og sýndi fram á að í raun eru möguleikarnir óteljandi fyrir skemmtileg ævintýri í Star Wars-heiminum með frelsinu sem fylgir því að þurfa ekki að spinna söguna innan ramma ættarsögu Geimgenglanna. Gagnrýni 24.5.2018 12:30
Í leit að betri heimi Hvað sem fólki kann að finnast um þá bræður, John Fitzgerald Kennedy og Robert Francis Kennedy, er óhætt að mæla eindregið með þessum þáttum á Netflix Gagnrýni 17.5.2018 10:00
Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15
Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45
Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 10:00
Adam er enn í Paradís Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni. Gagnrýni 26.4.2018 10:15
Ekki bara spilað heldur dansað líka „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir. Gagnrýni 13.4.2018 12:00
Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. Gagnrýni 10.4.2018 15:00
Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott. Gagnrýni 5.4.2018 15:30
Klúðurveisla vafin inn í kómík Sýningin sem klikkar er flottur farsi í höndunum á sterkum leikhópi. Gagnrýni 31.3.2018 10:00
Meira en bara trix og takkaskór Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin. Gagnrýni 28.3.2018 16:00
Ólíkindatólið og ógnir samfélagsins Eftir tafir var Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdahl frumsýnt í Tjarnarbíói síðastliðinn miðvikudag. Gagnrýni 22.3.2018 13:30
Grafir og bein með engu kjöti á Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn. Gagnrýni 22.3.2018 12:30
Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. Gagnrýni 15.3.2018 12:30
Hera og fúli hershöfðinginn Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út. Gagnrýni 8.3.2018 12:30
Gúmmítöffarar á sponsi Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið. Gagnrýni 1.3.2018 12:30