Fótbolti „Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23.9.2023 20:16 Jafntefli í Íslendingaslag í Grikklandi Samúel Kári Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson komu við sögu í jafntefli OFI Crete og Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.9.2023 18:59 Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. Enski boltinn 23.9.2023 18:44 Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23.9.2023 18:31 Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23.9.2023 18:22 Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23.9.2023 17:28 Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23.9.2023 16:15 Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Enski boltinn 23.9.2023 16:14 City afgreiddu Forest á fjórtán mínútum | Rodri sá rautt Manchester City er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 23.9.2023 16:07 Arnór aðeins níu mínútur að skora fyrir Blackburn Arnór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í Championship deildinni ensku í dag og byrjaði með látum þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins þegar liðið sótti Ipswich heim. Fótbolti 23.9.2023 15:48 Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0. Fótbolti 23.9.2023 15:29 Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05 Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30 Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02 Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30 Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Fótbolti 23.9.2023 11:49 Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04 Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00 Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00 Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00 Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.9.2023 21:45 Gylfi umkringdur aðdáendum: „Vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á knattspyrnuvöllinn er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 21:31 Sveindís verður ekki með íslenska liðinu gegn Þjóðverjum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu er liðið sækir Þjóðverja heim í öðrum leik riðilsins í Þjóðadeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. Fótbolti 22.9.2023 20:54 Einkunnir Íslands: Glódís og Telma stálu senunni Stjörnurnar sem skinu skærast í íslenska liðinu í kvöld, í sigrinum gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, voru aftastar á vellinum. Fótbolti 22.9.2023 20:29 Endurkoma Gylfa endaði með jafntefli Íslendingalið Lyngby gerði 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Vejle í dönsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 19:02 Gylfi mættur aftur á völlinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur á knattspyrnuvöllinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Fótbolti 22.9.2023 18:49 Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:54 Hildigunnur tryggði íslensku stelpunum dramatískan sigur Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 23 ára og yngri er liðið mætti Marokkó í vináttuleik í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:24 Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 22.9.2023 16:52 Snus notkun leikmanna til rannsóknar Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Enski boltinn 22.9.2023 16:00 « ‹ 331 332 333 334 ›
„Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23.9.2023 20:16
Jafntefli í Íslendingaslag í Grikklandi Samúel Kári Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson komu við sögu í jafntefli OFI Crete og Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.9.2023 18:59
Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. Enski boltinn 23.9.2023 18:44
Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23.9.2023 18:31
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23.9.2023 18:22
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23.9.2023 17:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23.9.2023 16:15
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Enski boltinn 23.9.2023 16:14
City afgreiddu Forest á fjórtán mínútum | Rodri sá rautt Manchester City er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 23.9.2023 16:07
Arnór aðeins níu mínútur að skora fyrir Blackburn Arnór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í Championship deildinni ensku í dag og byrjaði með látum þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins þegar liðið sótti Ipswich heim. Fótbolti 23.9.2023 15:48
Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0. Fótbolti 23.9.2023 15:29
Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05
Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30
Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02
Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30
Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Fótbolti 23.9.2023 11:49
Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04
Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00
Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00
Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00
Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.9.2023 21:45
Gylfi umkringdur aðdáendum: „Vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á knattspyrnuvöllinn er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 21:31
Sveindís verður ekki með íslenska liðinu gegn Þjóðverjum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu er liðið sækir Þjóðverja heim í öðrum leik riðilsins í Þjóðadeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. Fótbolti 22.9.2023 20:54
Einkunnir Íslands: Glódís og Telma stálu senunni Stjörnurnar sem skinu skærast í íslenska liðinu í kvöld, í sigrinum gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, voru aftastar á vellinum. Fótbolti 22.9.2023 20:29
Endurkoma Gylfa endaði með jafntefli Íslendingalið Lyngby gerði 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Vejle í dönsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 19:02
Gylfi mættur aftur á völlinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur á knattspyrnuvöllinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Fótbolti 22.9.2023 18:49
Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:54
Hildigunnur tryggði íslensku stelpunum dramatískan sigur Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 23 ára og yngri er liðið mætti Marokkó í vináttuleik í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:24
Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 22.9.2023 16:52
Snus notkun leikmanna til rannsóknar Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Enski boltinn 22.9.2023 16:00