Fótbolti Koeman tekur illa í ákvörðun Gravenberch að gefa ekki kost á sér Ryan Gravenberch, nýjasti lekmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, neitaði að mæta í verkefni með U-21 árs landsliði Hollands. Segja má að sú ákvörðun hafi ekki vakið mikla lukku hjá Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands. Enski boltinn 4.9.2023 20:15 Sætta sig ekki við að bera kostnaðinn af því að gera Laugardalsvöll leikfæran Blikar hafa tilkynnt Laugardalsvöll sem heimavöll sinn í Sambandsdeild Evrópu. Völlurinn þarf að vera leikfær í lok nóvember og framkvæmdarstjóri félagsins segir KSÍ bera ábyrgð á því. Fótbolti 4.9.2023 19:30 Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01 Þrír leikir án sigurs hjá Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 4.9.2023 18:21 Al-Ittihad stefnir á að bjóða í Salah fyrir gluggalok Al-Ittihad frá Sádi-Arabíu stefnir á að bjóða einu sinni til viðbótar í Mohamed Salah, framherja enska knattspyrnufélagsins Liverpool, áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 4.9.2023 17:30 Segir eigendur Man United vera í leik og líta á félagið sem leikfang Sperkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að eigendur félagsins telji sig vera í leik og að Manchester United sé leikfangið. Fótbolti 4.9.2023 17:01 Ramos á leið heim til Sevilla Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. Fótbolti 4.9.2023 16:30 Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Fótbolti 4.9.2023 16:01 Juan Mata skrifar undir í Japan Knattspyrnumaðurinn Juan Mata, fyrrverandi leikmaður Chelsea, Manchester United og spænska landsliðsins, er genginn í raðir Vissel Kobe í Japan. Fótbolti 4.9.2023 15:31 Lexi Potter sú yngsta til að skrifa undir atvinnumannasamning Lexi Potter varð í gær sú yngsta frá upphafi til að skrifa undir atvinnumannasamning í enska boltanum. Fótbolti 4.9.2023 15:00 Ræddu stöðu KA: „Framganga liðsins í Íslandsmótinu klár vonbrigði“ Framganga KA í Bestu deild karla á yfirstandandi tímabili er klár vonbrigði að mati Atla Viðars Björnssonar, sérfræðings í uppgjörsþáttunum Stúkan á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 4.9.2023 13:31 Landsliðsmaður Panama skotinn til bana Gilberto Hernández, landsliðsmaður Panama, var í gær skotinn til bana í borginni Colón í heimalandi sínu. Hann var 26 ára gamall þegar hann lést. Fótbolti 4.9.2023 13:00 Lagði sitt mat á umdeild atvik úr stórleik helgarinnar Arsenal og Manchester United áttust við um nýliðna helgi í stórleik 4.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Svo fór að Arsenal vann leikinn með þremur mörkum gegn einu, tvö mörk á síðustu andartökum leiksins tryggðu Skyttunum sigurinn. Enski boltinn 4.9.2023 12:24 Lífvörðurinn heimsfrægi bjargaði Messi frá aðdáanda Yassine Chueko hefur öðlast heimsfrægð fyrir að gæta Lionels Messi eins og skugginn. Fótbolti 4.9.2023 10:30 Sjáðu mörkin úr lokaumferð Bestu deildar karla: Magnað mark tryggði Víkingum sigur Tuttugu og eitt mark var skorað í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar karla í í gær. Nú er endanleg niðurröðun liða fyrir úrslitakeppni deildarinnar, sem hefst þann 16. september næstkomandi, ráðin. Víkingur Reykjavík er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 4.9.2023 10:01 Arteta líkir vandræðum Havertz við þegar hann var að byrja að hitta konuna sína Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hvetur Kai Havertz sýna þolinmæði eins og hann gerði þegar hann var að byrja að hitta konuna sína. Enski boltinn 4.9.2023 09:30 Fagnaði sigri Arsenal eins og brjálæðingur í miðjum fréttatíma Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu marki Declans Rice gegn Manchester United í gær vel og innilega. Fagnaðarlæti þeirra flestra bárust þó ekki alla leið í sjónvarp Breta. Enski boltinn 4.9.2023 09:01 Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Fótbolti 4.9.2023 08:31 Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. Fótbolti 4.9.2023 08:00 Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. Enski boltinn 4.9.2023 07:31 Jadon Sancho settur út í kuldann og svarar fyrir sig Jadon Sancho var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Arsenal í gær. Erik ten Hag, þjálfari United, sagði í viðtali að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið. Fótbolti 4.9.2023 07:00 Fyrstu þreföldu þrennurnar í ensku úrvalsdeildinni í 28 ár Þeir Erling Haaland, Son Heung-min og Evan Ferguson skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar í gær þegar þeir skoruðu þrennu hver. Var þetta í fyrsta sinn síðan 1995 að þrír mismunandi leikmenn skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni sama daginn. Fótbolti 3.9.2023 23:30 Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. Enski boltinn 3.9.2023 22:45 Barcelona með þriðja sigurinn í röð Börsungar virðast vera óðum að ná vopnum sínum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn þriðja sigur í röð í kvöld þegar það lagði Osasuna á útivelli. Fótbolti 3.9.2023 21:23 Juventus aftur á sigurbraut Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Fótbolti 3.9.2023 21:14 Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld. Fótbolti 3.9.2023 20:50 Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 3.9.2023 20:20 Umfjöllun: ÍBV - KR 2-2 | Eyjamenn stálu mikilvægu stigi ÍBV og KR gerðu stormasamt jafntefli í Vestmannaeyjum í lokaumferð Bestu deildar karla 2023. Bæði liðin sýndu baráttuvilja en leikurinn einkenndist þó aðallega af ofsaveðri sem var ekki til að ýta undir fallega spilamennsku. Íslenski boltinn 3.9.2023 20:00 KA enda í neðri hluta Bestu deildarinnar eftir jafntefli í Árbænum Fylkir og KA skildu jöfn í Árbænum í dag 1-1. Fyrir leikinn áttu KA-menn enn möguleika á að ná í 6. sætið í deildinni en þurftu þó að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Fótbolti 3.9.2023 19:48 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Kjallarabaráttan hófst með jafntefli Það var kalt á Sauðárkróki í dag þegar Tindastóll tók á móti Keflavík í fyrsta leik úrslitakeppni bestu deild kvenna, Tindastóll með 19 stig fyrir leikinn en Keflavík tveimur stigum á eftir í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2023 19:09 « ‹ 331 332 333 334 ›
Koeman tekur illa í ákvörðun Gravenberch að gefa ekki kost á sér Ryan Gravenberch, nýjasti lekmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, neitaði að mæta í verkefni með U-21 árs landsliði Hollands. Segja má að sú ákvörðun hafi ekki vakið mikla lukku hjá Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands. Enski boltinn 4.9.2023 20:15
Sætta sig ekki við að bera kostnaðinn af því að gera Laugardalsvöll leikfæran Blikar hafa tilkynnt Laugardalsvöll sem heimavöll sinn í Sambandsdeild Evrópu. Völlurinn þarf að vera leikfær í lok nóvember og framkvæmdarstjóri félagsins segir KSÍ bera ábyrgð á því. Fótbolti 4.9.2023 19:30
Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01
Þrír leikir án sigurs hjá Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án sigurs. Fótbolti 4.9.2023 18:21
Al-Ittihad stefnir á að bjóða í Salah fyrir gluggalok Al-Ittihad frá Sádi-Arabíu stefnir á að bjóða einu sinni til viðbótar í Mohamed Salah, framherja enska knattspyrnufélagsins Liverpool, áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar á fimmtudaginn kemur. Fótbolti 4.9.2023 17:30
Segir eigendur Man United vera í leik og líta á félagið sem leikfang Sperkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að eigendur félagsins telji sig vera í leik og að Manchester United sé leikfangið. Fótbolti 4.9.2023 17:01
Ramos á leið heim til Sevilla Sergio Ramos hefur samþykkt að ganga í raðir uppeldisfélagsins Sevilla, átján árum eftir að hann yfirgaf það. Fótbolti 4.9.2023 16:30
Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Fótbolti 4.9.2023 16:01
Juan Mata skrifar undir í Japan Knattspyrnumaðurinn Juan Mata, fyrrverandi leikmaður Chelsea, Manchester United og spænska landsliðsins, er genginn í raðir Vissel Kobe í Japan. Fótbolti 4.9.2023 15:31
Lexi Potter sú yngsta til að skrifa undir atvinnumannasamning Lexi Potter varð í gær sú yngsta frá upphafi til að skrifa undir atvinnumannasamning í enska boltanum. Fótbolti 4.9.2023 15:00
Ræddu stöðu KA: „Framganga liðsins í Íslandsmótinu klár vonbrigði“ Framganga KA í Bestu deild karla á yfirstandandi tímabili er klár vonbrigði að mati Atla Viðars Björnssonar, sérfræðings í uppgjörsþáttunum Stúkan á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 4.9.2023 13:31
Landsliðsmaður Panama skotinn til bana Gilberto Hernández, landsliðsmaður Panama, var í gær skotinn til bana í borginni Colón í heimalandi sínu. Hann var 26 ára gamall þegar hann lést. Fótbolti 4.9.2023 13:00
Lagði sitt mat á umdeild atvik úr stórleik helgarinnar Arsenal og Manchester United áttust við um nýliðna helgi í stórleik 4.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Svo fór að Arsenal vann leikinn með þremur mörkum gegn einu, tvö mörk á síðustu andartökum leiksins tryggðu Skyttunum sigurinn. Enski boltinn 4.9.2023 12:24
Lífvörðurinn heimsfrægi bjargaði Messi frá aðdáanda Yassine Chueko hefur öðlast heimsfrægð fyrir að gæta Lionels Messi eins og skugginn. Fótbolti 4.9.2023 10:30
Sjáðu mörkin úr lokaumferð Bestu deildar karla: Magnað mark tryggði Víkingum sigur Tuttugu og eitt mark var skorað í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar karla í í gær. Nú er endanleg niðurröðun liða fyrir úrslitakeppni deildarinnar, sem hefst þann 16. september næstkomandi, ráðin. Víkingur Reykjavík er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 4.9.2023 10:01
Arteta líkir vandræðum Havertz við þegar hann var að byrja að hitta konuna sína Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hvetur Kai Havertz sýna þolinmæði eins og hann gerði þegar hann var að byrja að hitta konuna sína. Enski boltinn 4.9.2023 09:30
Fagnaði sigri Arsenal eins og brjálæðingur í miðjum fréttatíma Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu marki Declans Rice gegn Manchester United í gær vel og innilega. Fagnaðarlæti þeirra flestra bárust þó ekki alla leið í sjónvarp Breta. Enski boltinn 4.9.2023 09:01
Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Fótbolti 4.9.2023 08:31
Umdeildur dómari vill taka við af Rubiales Ef svo ólíklega vill til að Luis Rubiales segi af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins er allavega einn maður tilbúinn að taka við af honum. Fótbolti 4.9.2023 08:00
Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. Enski boltinn 4.9.2023 07:31
Jadon Sancho settur út í kuldann og svarar fyrir sig Jadon Sancho var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Arsenal í gær. Erik ten Hag, þjálfari United, sagði í viðtali að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið. Fótbolti 4.9.2023 07:00
Fyrstu þreföldu þrennurnar í ensku úrvalsdeildinni í 28 ár Þeir Erling Haaland, Son Heung-min og Evan Ferguson skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar í gær þegar þeir skoruðu þrennu hver. Var þetta í fyrsta sinn síðan 1995 að þrír mismunandi leikmenn skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni sama daginn. Fótbolti 3.9.2023 23:30
Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. Enski boltinn 3.9.2023 22:45
Barcelona með þriðja sigurinn í röð Börsungar virðast vera óðum að ná vopnum sínum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn þriðja sigur í röð í kvöld þegar það lagði Osasuna á útivelli. Fótbolti 3.9.2023 21:23
Juventus aftur á sigurbraut Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni. Fótbolti 3.9.2023 21:14
Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld. Fótbolti 3.9.2023 20:50
Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 3.9.2023 20:20
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-2 | Eyjamenn stálu mikilvægu stigi ÍBV og KR gerðu stormasamt jafntefli í Vestmannaeyjum í lokaumferð Bestu deildar karla 2023. Bæði liðin sýndu baráttuvilja en leikurinn einkenndist þó aðallega af ofsaveðri sem var ekki til að ýta undir fallega spilamennsku. Íslenski boltinn 3.9.2023 20:00
KA enda í neðri hluta Bestu deildarinnar eftir jafntefli í Árbænum Fylkir og KA skildu jöfn í Árbænum í dag 1-1. Fyrir leikinn áttu KA-menn enn möguleika á að ná í 6. sætið í deildinni en þurftu þó að treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Fótbolti 3.9.2023 19:48
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Kjallarabaráttan hófst með jafntefli Það var kalt á Sauðárkróki í dag þegar Tindastóll tók á móti Keflavík í fyrsta leik úrslitakeppni bestu deild kvenna, Tindastóll með 19 stig fyrir leikinn en Keflavík tveimur stigum á eftir í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2023 19:09