Fótbolti Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00 Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. Fótbolti 8.8.2023 08:10 Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51 West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30 Age Hareide tjáir sig um framtíð Gylfa Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur á fótboltavöllinn sem fyrst. Fótbolti 8.8.2023 07:01 Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2023 06:30 Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 7.8.2023 23:01 Leikmenn ósáttir við nýju regluna um uppbótartíma Kevin De Bruyne og Raphael Varane, lykilmenn í Manchester liðunum í ensku úrvalsdeildinni eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áherslubreytingu á uppbótartíma sem notast verður við á Englandi. Enski boltinn 7.8.2023 22:00 Danskur sóknarmaður til HK Danski sóknarmaðurinn Anton Söjberg er genginn til liðs við Bestu deildar lið HK í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2023 21:04 Ísak sagður á leið í þýsku B-deildina Ísak Bergmann Jóhannesson mun að öllum líkindum yfirgefa danska stórveldið FCK í sumar. Fótbolti 7.8.2023 21:00 Öruggur sigur Liverpool í síðasta æfingaleiknum Liverpool vann 3-1 sigur á þýska úrvalsdeildarliðinu Darmstadt í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 7.8.2023 20:09 „Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:23 „Mjög ólíklegt að hún verði með í bikarúrslitaleiknum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir sigur liðsins gegn Þór/KA í dag. Fótbolti 7.8.2023 19:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 4-2 | Þægilegur heimasigur Vals Valsmenn unnu öruggan sigur á KA í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:04 Arnór Ingvi skoraði tvö og Guðmundur Baldvin þreytti frumraun í stórsigri Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.8.2023 18:55 Bayern ekki hættir þó lokatilboðinu hafi verið hafnað Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur engan áhuga á því að selja ofurstjörnuna sína; enska sóknarmanninn Harry Kane þrátt fyrir gylliboð Bayern Munchen. Enski boltinn 7.8.2023 16:36 Ísak Bergmann ekki í hóp hjá FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki í leikmannahópi danska meistaraliðsins FCK sem mætir Sparta Prag í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 7.8.2023 15:25 LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16 Danir úr leik eftir tap gegn heimakonum Ástralía er komið í 8-liða úrslit á HM í fótbolta eftir 2-0 sigur á Danmörku í Sydney í dag. Fótbolti 7.8.2023 12:27 Seldur fyrir metfé og brast í grát við kveðju Freys Danski knattspyrnumaðurinn Lucas Hey gekk í raðir Nordsjælland frá Íslendingaliðinu Lyngby í dag en hann lék sinn síðasta leik fyrir Lyngby í 4-1 sigri á Midtjylland í gær. Fótbolti 7.8.2023 11:46 Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01 Rautt spjald kom ekki í veg fyrir að England færi áfram Evrópumeistarar Englands eru komnar í 8-liða úrslit á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sigur á Nígeríu í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum keppninnar í morgun. Fótbolti 7.8.2023 10:29 Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14 Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01 Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01 „Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01 Patrik í markinu þegar Viking vann toppslaginn Tvö efstu lið norsku úrvalsdeildarinnar mættust í kvöld þegar Viking fékk Bodo/Glimt í heimsókn í Stavanger. Fótbolti 6.8.2023 19:16 Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00
Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. Fótbolti 8.8.2023 08:10
Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51
West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30
Age Hareide tjáir sig um framtíð Gylfa Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur á fótboltavöllinn sem fyrst. Fótbolti 8.8.2023 07:01
Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2023 06:30
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 7.8.2023 23:01
Leikmenn ósáttir við nýju regluna um uppbótartíma Kevin De Bruyne og Raphael Varane, lykilmenn í Manchester liðunum í ensku úrvalsdeildinni eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áherslubreytingu á uppbótartíma sem notast verður við á Englandi. Enski boltinn 7.8.2023 22:00
Danskur sóknarmaður til HK Danski sóknarmaðurinn Anton Söjberg er genginn til liðs við Bestu deildar lið HK í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2023 21:04
Ísak sagður á leið í þýsku B-deildina Ísak Bergmann Jóhannesson mun að öllum líkindum yfirgefa danska stórveldið FCK í sumar. Fótbolti 7.8.2023 21:00
Öruggur sigur Liverpool í síðasta æfingaleiknum Liverpool vann 3-1 sigur á þýska úrvalsdeildarliðinu Darmstadt í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 7.8.2023 20:09
„Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:23
„Mjög ólíklegt að hún verði með í bikarúrslitaleiknum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir sigur liðsins gegn Þór/KA í dag. Fótbolti 7.8.2023 19:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 4-2 | Þægilegur heimasigur Vals Valsmenn unnu öruggan sigur á KA í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:04
Arnór Ingvi skoraði tvö og Guðmundur Baldvin þreytti frumraun í stórsigri Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.8.2023 18:55
Bayern ekki hættir þó lokatilboðinu hafi verið hafnað Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur engan áhuga á því að selja ofurstjörnuna sína; enska sóknarmanninn Harry Kane þrátt fyrir gylliboð Bayern Munchen. Enski boltinn 7.8.2023 16:36
Ísak Bergmann ekki í hóp hjá FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki í leikmannahópi danska meistaraliðsins FCK sem mætir Sparta Prag í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 7.8.2023 15:25
LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16
Danir úr leik eftir tap gegn heimakonum Ástralía er komið í 8-liða úrslit á HM í fótbolta eftir 2-0 sigur á Danmörku í Sydney í dag. Fótbolti 7.8.2023 12:27
Seldur fyrir metfé og brast í grát við kveðju Freys Danski knattspyrnumaðurinn Lucas Hey gekk í raðir Nordsjælland frá Íslendingaliðinu Lyngby í dag en hann lék sinn síðasta leik fyrir Lyngby í 4-1 sigri á Midtjylland í gær. Fótbolti 7.8.2023 11:46
Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01
Rautt spjald kom ekki í veg fyrir að England færi áfram Evrópumeistarar Englands eru komnar í 8-liða úrslit á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sigur á Nígeríu í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum keppninnar í morgun. Fótbolti 7.8.2023 10:29
Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14
Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01
Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01
„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01
Patrik í markinu þegar Viking vann toppslaginn Tvö efstu lið norsku úrvalsdeildarinnar mættust í kvöld þegar Viking fékk Bodo/Glimt í heimsókn í Stavanger. Fótbolti 6.8.2023 19:16
Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01