Sædís og Vålerenga með níu fingur á titlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 16:42 Sædís Rún er í lykilhlutverki hjá Vålerenga. Vísir/Getty Sædís Heiðarsdóttir og lið Vålerenga er komið með níu fingur á norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Lyn í dag. Lið Vålerenga hefur aðeins tapað tveimur leikjum í norsku deildinni á tímabilinu og er nú komið á fullt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Juventus fyrr í vikunni. Í dag tók liðið á móti Lyn á heimavelli og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gat Vålerenga tryggt sér titilinn með sigri í dag. Svo fór ekki því Brann vann öruggan sigur á Stabæk og á því enn tölfræðilegan möguleika á að ná titlinum af Sædísi og stöllum hennar. Það verður þó að teljast ólíklegt því eftir 3-0 sigur Vålerenga í dag er liðið með níu stiga forskot þegar þrjár umferðir eru eftir. Að Vålerenga tapi öllum þremur leikjunum sem liðið er eftir verður að teljast ólíklegt og Vålerenga með níu fingur og níu tær á meistaratitlinum. Sædís spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga í dag en heimakonur náðu forystunni á 29. mínútu leiksins og gekk svo frá leiknum með tveimur mörkum sitt hvoru megin við hálfleikinn. Vålerenga getur tryggt sér norska titilinn með því að ná í stig gegn Kolbotn um næstu helgi. Norski boltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Sjá meira
Lið Vålerenga hefur aðeins tapað tveimur leikjum í norsku deildinni á tímabilinu og er nú komið á fullt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Juventus fyrr í vikunni. Í dag tók liðið á móti Lyn á heimavelli og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum gat Vålerenga tryggt sér titilinn með sigri í dag. Svo fór ekki því Brann vann öruggan sigur á Stabæk og á því enn tölfræðilegan möguleika á að ná titlinum af Sædísi og stöllum hennar. Það verður þó að teljast ólíklegt því eftir 3-0 sigur Vålerenga í dag er liðið með níu stiga forskot þegar þrjár umferðir eru eftir. Að Vålerenga tapi öllum þremur leikjunum sem liðið er eftir verður að teljast ólíklegt og Vålerenga með níu fingur og níu tær á meistaratitlinum. Sædís spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga í dag en heimakonur náðu forystunni á 29. mínútu leiksins og gekk svo frá leiknum með tveimur mörkum sitt hvoru megin við hálfleikinn. Vålerenga getur tryggt sér norska titilinn með því að ná í stig gegn Kolbotn um næstu helgi.
Norski boltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Sjá meira