Fótbolti Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24 Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31 Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02 Walcott leggur skóna á hilluna Theo Walcott, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og Southampton, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 18.8.2023 07:30 Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01 Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. Fótbolti 17.8.2023 23:30 „Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Fótbolti 17.8.2023 22:46 Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00 Bikarmeistararnir gerðu jafntefli í Mosfellsbænum Afturelding og bikarmeistarar Víkings gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá vann Fylkir stórsigur á Augnabliki og er líka með í baráttunni. Fótbolti 17.8.2023 21:31 Mark í uppbótartíma felldi Ísak Snæ og félaga Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Rosenborg sem féll úr leik í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Liðið tapaði 3-1 fyrir Hearts frá Skotlandi og kom úrslitamarkið í uppbótartíma. Fótbolti 17.8.2023 21:00 Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. Fótbolti 17.8.2023 20:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Zrinjski 1-0 | Góður sigur Blika dugði skammt Breiðablik vann 1-0 sigur á Zrinjski Mostar frá Bosníu þegar liðin mættust í kvöld á Kópavogsvelli í undankeppni Evrópudeildarinnar. Zrinjski vann þó einvígið 6-3 og fer áfram í umspil en Blikar fara í umspil Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:35 Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Fótbolti 17.8.2023 20:24 Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. Fótbolti 17.8.2023 19:57 Íslendingaliðin örugglega áfram í næstu umferð Twente og Midtjylland eru bæði komin áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigra í einvígjum sínum í kvöld. Fótbolti 17.8.2023 19:46 Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 19:00 Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Fótbolti 17.8.2023 18:30 Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. Fótbolti 17.8.2023 17:45 Vikingar með markatöluna 13-2 í fjórum undanúrslitaleikjum á fimm árum Víkingsliðið er komið í bikarúrslitaleik karla í fjórðu bikarkeppninni í röð en Víkingar hafa unnið alla bikartitla í boði frá árinu 2019. Íslenski boltinn 17.8.2023 16:00 Haaland og Saka tilnefndir sem bæði besti og besti ungi leikmaður deildarinnar Leikmannasamtökin PFA (e. Professional Footballers Association) hafa birt lista yfir þá sex leikmenn sem eru tilnefndir sem besti leikmaður tímabilsins og þá sex sem eru tilnefndir sem besti ungi leikmaður tímabilsins á síðastatímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.8.2023 15:01 „Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2023 14:30 „Skil ekki alveg teiknimyndina sem er í Kópavogi“ Bestu mörkin gagnrýna gluggann hjá kvennaliði Breiðabliks sem hefur ekki styrkt sig neitt að ráði fyrir lokabaráttuna um Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera að missa leikmenn í meiðsli og út í skóla til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 17.8.2023 14:01 Ósammála Rúnari: „Menn reyna að klekkja á liðinu sem er á toppnum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ósammála ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um meintan grófleika Víkinga eftir leik liðanna í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Hann skilur þó af hverju Rúnar lét ummælin falla. Íslenski boltinn 17.8.2023 13:31 Dönsku meistararnir í karlafótboltanum loksins að stofna kvennalið FC Kaupmannahöfn hefur gert frábæra hluti í karlafótboltanum síðustu ár enda eitt allra sterkasta fótboltalið Norðurlanda. Fótbolti 17.8.2023 13:00 Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 17.8.2023 12:31 Segir starfi sínu lausu eftir sögulega lélegan árangur Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta lausu eftir vonbrigðagengi á HM í Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Fótbolti 17.8.2023 12:00 Rúnar Alex á leið til Cardiff Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið frá Arsenal til B-deildarliðs Cardiff á láni. Fótbolti 17.8.2023 11:32 Chelsea horfir til Bandaríkjanna og gæti slegið enn eitt félagsskiptametið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum undanfarin misseri og félagið hefur eytt hundruð milljónum punda. Nú horfir félagið til Bandaríkjanna í leit að markverði. Fótbolti 17.8.2023 11:01 Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Fótbolti 17.8.2023 10:30 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Hótar því að hætta að halda með Manchester United Enska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United ef félagið leyfir Mason Greenwood að spila aftur með liðinu. Enski boltinn 18.8.2023 09:24
Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31
Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02
Walcott leggur skóna á hilluna Theo Walcott, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og Southampton, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 18.8.2023 07:30
Verktakinn gjaldþrota og framkvæmdum á Anfield seinkar Opnun endurbættrar stúku á Anfield gæti seinkað enn frekar vegna yfirvofandi gjaldþrots verktakans. Aðeins hluti stúkunnar verður í notkun þegar Liverpool leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu á laugardag. Enski boltinn 18.8.2023 07:01
Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. Fótbolti 17.8.2023 23:30
„Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Fótbolti 17.8.2023 22:46
Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Enski boltinn 17.8.2023 22:00
Bikarmeistararnir gerðu jafntefli í Mosfellsbænum Afturelding og bikarmeistarar Víkings gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá vann Fylkir stórsigur á Augnabliki og er líka með í baráttunni. Fótbolti 17.8.2023 21:31
Mark í uppbótartíma felldi Ísak Snæ og félaga Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Rosenborg sem féll úr leik í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Liðið tapaði 3-1 fyrir Hearts frá Skotlandi og kom úrslitamarkið í uppbótartíma. Fótbolti 17.8.2023 21:00
Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. Fótbolti 17.8.2023 20:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Zrinjski 1-0 | Góður sigur Blika dugði skammt Breiðablik vann 1-0 sigur á Zrinjski Mostar frá Bosníu þegar liðin mættust í kvöld á Kópavogsvelli í undankeppni Evrópudeildarinnar. Zrinjski vann þó einvígið 6-3 og fer áfram í umspil en Blikar fara í umspil Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:35
Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Fótbolti 17.8.2023 20:24
Mahrez á skotskónum í sigri Al-Ahli Riyad Mahrez skoraði annað marka Al-Ahli sem vann 2-1 sigur á Kahleej Club í sádiarabísku deildinni í kvöld. Þetta er annar sigur Al-Ahli í jafnmörgum leikjum í upphafi deildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 20:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. Fótbolti 17.8.2023 19:57
Íslendingaliðin örugglega áfram í næstu umferð Twente og Midtjylland eru bæði komin áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigra í einvígjum sínum í kvöld. Fótbolti 17.8.2023 19:46
Valgeir og félagar skrefi nær Evrópudeildinni Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í sænska liðinu Häcken tryggðu sér í dag sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.8.2023 19:00
Logi fer til Noregs: „Búinn að stefna að þessu síðan ég var lítill krakki“ Logi Tómasson er á leið til norska félagsins Strömgodset frá Víkingum. Logi er spenntur og segist hafa stefnt að atvinnumennsku af alvöru síðustu árin. Fótbolti 17.8.2023 18:30
Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. Fótbolti 17.8.2023 17:45
Vikingar með markatöluna 13-2 í fjórum undanúrslitaleikjum á fimm árum Víkingsliðið er komið í bikarúrslitaleik karla í fjórðu bikarkeppninni í röð en Víkingar hafa unnið alla bikartitla í boði frá árinu 2019. Íslenski boltinn 17.8.2023 16:00
Haaland og Saka tilnefndir sem bæði besti og besti ungi leikmaður deildarinnar Leikmannasamtökin PFA (e. Professional Footballers Association) hafa birt lista yfir þá sex leikmenn sem eru tilnefndir sem besti leikmaður tímabilsins og þá sex sem eru tilnefndir sem besti ungi leikmaður tímabilsins á síðastatímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.8.2023 15:01
„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Enski boltinn 17.8.2023 14:30
„Skil ekki alveg teiknimyndina sem er í Kópavogi“ Bestu mörkin gagnrýna gluggann hjá kvennaliði Breiðabliks sem hefur ekki styrkt sig neitt að ráði fyrir lokabaráttuna um Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera að missa leikmenn í meiðsli og út í skóla til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 17.8.2023 14:01
Ósammála Rúnari: „Menn reyna að klekkja á liðinu sem er á toppnum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ósammála ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um meintan grófleika Víkinga eftir leik liðanna í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Hann skilur þó af hverju Rúnar lét ummælin falla. Íslenski boltinn 17.8.2023 13:31
Dönsku meistararnir í karlafótboltanum loksins að stofna kvennalið FC Kaupmannahöfn hefur gert frábæra hluti í karlafótboltanum síðustu ár enda eitt allra sterkasta fótboltalið Norðurlanda. Fótbolti 17.8.2023 13:00
Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 17.8.2023 12:31
Segir starfi sínu lausu eftir sögulega lélegan árangur Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta lausu eftir vonbrigðagengi á HM í Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Fótbolti 17.8.2023 12:00
Rúnar Alex á leið til Cardiff Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið frá Arsenal til B-deildarliðs Cardiff á láni. Fótbolti 17.8.2023 11:32
Chelsea horfir til Bandaríkjanna og gæti slegið enn eitt félagsskiptametið Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum undanfarin misseri og félagið hefur eytt hundruð milljónum punda. Nú horfir félagið til Bandaríkjanna í leit að markverði. Fótbolti 17.8.2023 11:01
Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Fótbolti 17.8.2023 10:30