Fótbolti Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00 Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01 Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11 Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32 Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05 Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00 Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46 „Mörkin sem við fáum á okkur helst til of einföld“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta upplifir blendnar tilfinningar í kjölfar 3-1 taps gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í kvöld. Fótbolti 9.4.2024 20:33 Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07 „Fáum færi til að gera þetta erfiðara fyrir Þjóðverjana“ „Frammistaðan var fín, við gáfum allt í leikinn,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um frammistöðu Íslands í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 20:05 Myndaveisla frá tapinu í Aachen Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Fótbolti 9.4.2024 19:31 Sveindís Jane á leið í myndatöku eftir að fara meidd af velli Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið í myndatöku á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir 3-1 tap Íslands ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 19:02 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Erfiður dagur fyrir flestar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti ógnarsterkt lið Þjóðverja í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:35 Austurrískur sigur ýtti Íslandi niður í þriðja sæti Austurríki lagði Pólland 3-1 í undankeppni EM 2025 kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss. Liðin eru í riðli 4 í A-deild ásamt Íslandi og Þýskalandi. Sigur Austurríkis ýtir Íslandi niður í 3. sætið en íslensku stelpurnar töpuðu 3-1 í Þýskalandi í dag. Fótbolti 9.4.2024 18:30 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-1 | Áttu lítinn séns gegn þýska stálinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti sigursælasta lið EM frá upphafi, Þýskaland, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:03 „Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 9.4.2024 17:01 UEFA segir að leikirnir fari fram þrátt fyrir hryðjuverkaógn Knattspyrnusamband Evrópu segist vita af hótunum um hryðjuverkaárás í tengslum við leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikirnir fara fram í kvöld og annað kvöld. Fótbolti 9.4.2024 15:30 Hlín kemur inn í byrjunarliðið Hlín Eiríksdóttir kemur aftur inn í byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í dag eftir eins leiks fjarveru. Fótbolti 9.4.2024 14:58 Þurfa hugrekki og þor: „Fórna öllu fyrir þetta“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsiðsins í fótbolta, segir sitt lið þurfa að þora að spila á sínum gildum í kvöld gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025. Sýna hugrekki. Þýska liðið sé mjög gott en það sé íslenska liðið líka. Hann segir íslenska liðið ætla að fórna öllu í leik kvöldsins og sjá hverju það skilar. Fótbolti 9.4.2024 14:00 Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31 Þurfa að stöðva ógnarsterka liðsfélaga Glódísar Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður þýska liðsins Bayern Munchen, mun í kvöld mæta nokkrum af liðsfélögum sínum þegar að Þýskaland og Ísland mætast í undankeppni EM 2025 í fótbolta í Aachen í Þýskalandi. Tvær af þeim, sóknarleikmennirnir Lea Schuller og Klara Buhl, búa yfir gæðum sem koma þeim á lista yfir bestu leikmenn í heimi að mati Glódísar. Fótbolti 9.4.2024 13:00 Magnað mark Vigdísar dugði ekki í lokaleiknum Íslenska U19-landslið kvenna í fótbolta varð að sætta sig við 3-2 tap gegn Austurríki í Króatíu í dag, í lokaleik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 9.4.2024 12:37 Árið sem Hildur festi sig í sessi Saga íslensku landsliðskonunnar í fótbolta, Hildar Antonsdóttur, er ansi sérstök hvað íslenska landsliðið varðar. Á seinni helmingi síns ferils er Hildur, sem leikur með hollenska liðinu Fortuna Sittard, á síðasta árinu búin að festa sig í sessi fastamaður í íslenska landsliðinu. Fótbolti 9.4.2024 12:00 Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25 Real Madrid vill spila „innanhúss“ á móti Man City Spænska félagið Real Madrid hefur sent inn beiðni til Knattspyrnusambands Evrópu um að fá að loka þakinu á Santiago Bernabeu leikvanginum þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2024 11:00 Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. Íslenski boltinn 9.4.2024 10:31 „Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. Fótbolti 9.4.2024 10:00 Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 9.4.2024 09:32 Óli Jóh: Við erum alltaf tilraunadýr Það vantaði ekki gulu spjöldin í fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau fóru mjög mörg á loft í sex leikjum Bestu deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:31 Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00
Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01
Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11
Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32
Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05
Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00
Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46
„Mörkin sem við fáum á okkur helst til of einföld“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta upplifir blendnar tilfinningar í kjölfar 3-1 taps gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í kvöld. Fótbolti 9.4.2024 20:33
Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07
„Fáum færi til að gera þetta erfiðara fyrir Þjóðverjana“ „Frammistaðan var fín, við gáfum allt í leikinn,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um frammistöðu Íslands í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 20:05
Myndaveisla frá tapinu í Aachen Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 3-1 fyrir Þýskalandi ytra í annarri umferð undankeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss. Þýska stálið reyndist of sterkt að þessu sinni en íslenska liðið spilaði vel á köflum. Fótbolti 9.4.2024 19:31
Sveindís Jane á leið í myndatöku eftir að fara meidd af velli Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið í myndatöku á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir 3-1 tap Íslands ytra í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 19:02
Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Erfiður dagur fyrir flestar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti ógnarsterkt lið Þjóðverja í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:35
Austurrískur sigur ýtti Íslandi niður í þriðja sæti Austurríki lagði Pólland 3-1 í undankeppni EM 2025 kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Sviss. Liðin eru í riðli 4 í A-deild ásamt Íslandi og Þýskalandi. Sigur Austurríkis ýtir Íslandi niður í 3. sætið en íslensku stelpurnar töpuðu 3-1 í Þýskalandi í dag. Fótbolti 9.4.2024 18:30
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-1 | Áttu lítinn séns gegn þýska stálinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti sigursælasta lið EM frá upphafi, Þýskaland, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 9.4.2024 18:03
„Ómögulegt að vinna Real Madrid tvisvar í röð“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Real Madrid séu í hefndarhug eftir að hafa tapað fyrir Englandsmeisturunum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 9.4.2024 17:01
UEFA segir að leikirnir fari fram þrátt fyrir hryðjuverkaógn Knattspyrnusamband Evrópu segist vita af hótunum um hryðjuverkaárás í tengslum við leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikirnir fara fram í kvöld og annað kvöld. Fótbolti 9.4.2024 15:30
Hlín kemur inn í byrjunarliðið Hlín Eiríksdóttir kemur aftur inn í byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í dag eftir eins leiks fjarveru. Fótbolti 9.4.2024 14:58
Þurfa hugrekki og þor: „Fórna öllu fyrir þetta“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsiðsins í fótbolta, segir sitt lið þurfa að þora að spila á sínum gildum í kvöld gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025. Sýna hugrekki. Þýska liðið sé mjög gott en það sé íslenska liðið líka. Hann segir íslenska liðið ætla að fórna öllu í leik kvöldsins og sjá hverju það skilar. Fótbolti 9.4.2024 14:00
Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31
Þurfa að stöðva ógnarsterka liðsfélaga Glódísar Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður þýska liðsins Bayern Munchen, mun í kvöld mæta nokkrum af liðsfélögum sínum þegar að Þýskaland og Ísland mætast í undankeppni EM 2025 í fótbolta í Aachen í Þýskalandi. Tvær af þeim, sóknarleikmennirnir Lea Schuller og Klara Buhl, búa yfir gæðum sem koma þeim á lista yfir bestu leikmenn í heimi að mati Glódísar. Fótbolti 9.4.2024 13:00
Magnað mark Vigdísar dugði ekki í lokaleiknum Íslenska U19-landslið kvenna í fótbolta varð að sætta sig við 3-2 tap gegn Austurríki í Króatíu í dag, í lokaleik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 9.4.2024 12:37
Árið sem Hildur festi sig í sessi Saga íslensku landsliðskonunnar í fótbolta, Hildar Antonsdóttur, er ansi sérstök hvað íslenska landsliðið varðar. Á seinni helmingi síns ferils er Hildur, sem leikur með hollenska liðinu Fortuna Sittard, á síðasta árinu búin að festa sig í sessi fastamaður í íslenska landsliðinu. Fótbolti 9.4.2024 12:00
Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25
Real Madrid vill spila „innanhúss“ á móti Man City Spænska félagið Real Madrid hefur sent inn beiðni til Knattspyrnusambands Evrópu um að fá að loka þakinu á Santiago Bernabeu leikvanginum þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2024 11:00
Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. Íslenski boltinn 9.4.2024 10:31
„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. Fótbolti 9.4.2024 10:00
Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 9.4.2024 09:32
Óli Jóh: Við erum alltaf tilraunadýr Það vantaði ekki gulu spjöldin í fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau fóru mjög mörg á loft í sex leikjum Bestu deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:31
Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00