Formúla 1 Stal senunni en vill meira Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kappaksturinum um síðastliðna helgi er óhætt að ungstirnið Oliver Bearman hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnishelgi í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2024 12:01 Krefst ellefu milljarða króna í skaðabætur Felipe Massa, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 mótaröðinni, hefur stefnt Alþjóða akstursíþróttasambandinu (FIA), Formúlu 1 og Bernie Ecclestone fyrrverandi framkvæmdastjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum íslenskra króna í skaðabætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Crashgate hneykslismálsins svokallaða. Formúla 1 12.3.2024 12:30 Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull Racing segjast ekki munu neyða þrefalda heimsmeistara sinn, ökumanninn Max Verstappen, til þess að vera áfram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut. Formúla 1 11.3.2024 16:37 Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31 Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. Formúla 1 7.3.2024 14:08 Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. Formúla 1 5.3.2024 13:00 Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31 Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30 Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. Formúla 1 2.3.2024 17:30 Horner heldur áfram að hneyksla og gæti misst starfið Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1 síðan 2005, gæti átt í hættu að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið. Formúla 1 2.3.2024 11:30 Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Formúla 1 1.3.2024 23:31 Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. Formúla 1 29.2.2024 13:00 Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20 Toto vill allt upp á borðið tengt rannsókn á Horner Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, segir rannsókn á ásökunum á hendur Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, um meinta óviðeigandi hegðun í garð kvenkyns starfsmanns liðsins, vera mál sem varðar Formúlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rannsókninni. Formúla 1 22.2.2024 07:00 Alonso tjáði sig um Mercedes orðróma: „Staða mín er góð“ Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og núverandi ökumaður Aston Martin, segist ekki hafa átt samtöl við forráðamenn Mercedes þess efnis að hann taki yfir sæti Lewis Hamilton hjá liðinu að komandi tímabili afloknu þegar að Bretinn skiptir yfir til Ferrari. Formúla 1 12.2.2024 15:00 Engin niðurstaða eftir átta tíma yfirheyrslu Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Hann var yfirheyrður í dag, föstudag, en enn er engin niðurstaða komin í málið. Horner vill hreinsa nafn sitt. Formúla 1 9.2.2024 23:32 Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31 Liðsstjóri Red Bull yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, verður yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun á föstudaginn. Formúla 1 7.2.2024 11:31 Æðsti prestur hjá Red Bull til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar Christian Horner, liðsstjóri Formúla 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Formúla 1 5.2.2024 15:31 „Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. Formúla 1 2.2.2024 23:31 Hissa á ákvörðun Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi tekið ákvörðun um að yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 2.2.2024 17:46 Sainz yfirgefur Ferrari Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 1.2.2024 23:01 Ferrari staðfestir komu Hamilton Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. Formúla 1 1.2.2024 19:20 Markaðsvirði Ferrari hækkað um tæpa þúsund milljarða eftir fréttirnar um Hamilton Markaðsvirði Ferrari rauk upp úr öllu valdi eftir að fréttir bárust af því að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á leið til liðsins frá Mercedes. Formúla 1 1.2.2024 17:46 Risatíðindi úr F1: Hamilton sagður á leið í Ferrari Ein stærstu félagaskipti í sögu Formúlu 1 kappakstursins virðast vera í pípunum því talið er að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sé að ganga til liðs við Ferrari. Formúla 1 1.2.2024 10:23 Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Formúla 1 26.1.2024 20:15 Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30 Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 151 ›
Stal senunni en vill meira Þrátt fyrir að hafa ekki borið sigur úr býtum í Sádi-Arabíu kappaksturinum um síðastliðna helgi er óhætt að ungstirnið Oliver Bearman hafi komið, séð og sigrað á sinni fyrstu keppnishelgi í Formúlu 1. Formúla 1 13.3.2024 12:01
Krefst ellefu milljarða króna í skaðabætur Felipe Massa, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 mótaröðinni, hefur stefnt Alþjóða akstursíþróttasambandinu (FIA), Formúlu 1 og Bernie Ecclestone fyrrverandi framkvæmdastjóra mótaraðarinnar og krefst því sem nemur rúmum ellefu milljörðum íslenskra króna í skaðabætur vegna skaða sem hann, sem ökuþór Ferrari árið 2008, kveðst hafa hlotið vegna Crashgate hneykslismálsins svokallaða. Formúla 1 12.3.2024 12:30
Munu ekki standa í vegi fyrir Verstappen vilji hann fara Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull Racing segjast ekki munu neyða þrefalda heimsmeistara sinn, ökumanninn Max Verstappen, til þess að vera áfram hjá liðinu út gildandi samning milli ökumannsins og liðsins sé það hans ósk að hverfa á braut. Formúla 1 11.3.2024 16:37
Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31
Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44
Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. Formúla 1 7.3.2024 14:08
Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00
Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. Formúla 1 5.3.2024 13:00
Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. Formúla 1 4.3.2024 20:31
Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. Formúla 1 4.3.2024 13:30
Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. Formúla 1 2.3.2024 17:30
Horner heldur áfram að hneyksla og gæti misst starfið Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1 síðan 2005, gæti átt í hættu að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið. Formúla 1 2.3.2024 11:30
Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Formúla 1 1.3.2024 23:31
Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. Formúla 1 29.2.2024 13:00
Red Bull hreinsar Horner af öllum ásökunum um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, hefur verið hreinsaður af öllum ásökunum samstarfskonu hans um óviðeigandi hegðun. Formúla 1 28.2.2024 17:20
Toto vill allt upp á borðið tengt rannsókn á Horner Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, segir rannsókn á ásökunum á hendur Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, um meinta óviðeigandi hegðun í garð kvenkyns starfsmanns liðsins, vera mál sem varðar Formúlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rannsókninni. Formúla 1 22.2.2024 07:00
Alonso tjáði sig um Mercedes orðróma: „Staða mín er góð“ Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og núverandi ökumaður Aston Martin, segist ekki hafa átt samtöl við forráðamenn Mercedes þess efnis að hann taki yfir sæti Lewis Hamilton hjá liðinu að komandi tímabili afloknu þegar að Bretinn skiptir yfir til Ferrari. Formúla 1 12.2.2024 15:00
Engin niðurstaða eftir átta tíma yfirheyrslu Christian Horner, liðsstjóri Formúlu 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Hann var yfirheyrður í dag, föstudag, en enn er engin niðurstaða komin í málið. Horner vill hreinsa nafn sitt. Formúla 1 9.2.2024 23:32
Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31
Liðsstjóri Red Bull yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Christian Horner, liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, verður yfirheyrður vegna ásakana um óviðeigandi hegðun á föstudaginn. Formúla 1 7.2.2024 11:31
Æðsti prestur hjá Red Bull til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar Christian Horner, liðsstjóri Formúla 1 meistara Red Bull, er til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar. Formúla 1 5.2.2024 15:31
„Mögulega stærstu skipti ökumanna og liða í sögu Formúlunnar“ „Ég náttúrulega bara trúði þessu ekki,“ sagði Bragi Þórðarson um vistaskipti sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton frá Mercedes til Ferrari. Formúla 1 2.2.2024 23:31
Hissa á ákvörðun Hamilton Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi tekið ákvörðun um að yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 2.2.2024 17:46
Sainz yfirgefur Ferrari Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Formúla 1 1.2.2024 23:01
Ferrari staðfestir komu Hamilton Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. Formúla 1 1.2.2024 19:20
Markaðsvirði Ferrari hækkað um tæpa þúsund milljarða eftir fréttirnar um Hamilton Markaðsvirði Ferrari rauk upp úr öllu valdi eftir að fréttir bárust af því að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á leið til liðsins frá Mercedes. Formúla 1 1.2.2024 17:46
Risatíðindi úr F1: Hamilton sagður á leið í Ferrari Ein stærstu félagaskipti í sögu Formúlu 1 kappakstursins virðast vera í pípunum því talið er að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sé að ganga til liðs við Ferrari. Formúla 1 1.2.2024 10:23
Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Formúla 1 26.1.2024 20:15
Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Formúla 1 25.1.2024 08:30
Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Formúla 1 10.1.2024 10:31