Fastir pennar Friður á vörumarkaði Forsætisráðherrann okkar fyrrverandi fór ekki í stríð við kaupmanninn á horninu, heldur við stórkaupmenn og stórbankastjóra - og tapaði, því að stórkaupmenn Íslands og stórbankastjórar tryggja landsmönnum bersýnilega meiri og betri þjónustu við lægra verði en var í boði, þegar ríkið rak bankana milliliðalaust og lagði fleiri hömlur á vörukaup og viðskipti en það gerir nú. Fastir pennar 23.12.2004 00:01 Vörn fyrir mannréttindi Ástæða er til að gleðjast yfir úrskurði hæstaréttar Bretlands. Hann felur í sér mikilvæga viðspyrnu gagnvart þeim sem ekki sjá mótsögnina í því að verja frelsi og mannréttindi með því að byggja vernd þeirra á geðþóttamati ríkisvaldsins hverju sinni. Fastir pennar 22.12.2004 00:01 Um Sigmund og Dieter Roth Í pistli dagsins er fjallað um kaup ríkisstjórnarinnar á teikningum Sigmunds, sagt frá Dieter Roth og sýningu á verkum hans í MOMA, rætt um Reykjavíkurflugvöll og íbúðaverð og vandann við að fara á upplestrarsamkomur... Fastir pennar 22.12.2004 00:01 Í Betlehem Við vöggu trúarinnar, í Betlehem, Jerúsalem og Damaskus líða kristin samfélög fyrir áhrif kristinna bókstafstrúarmanna á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.12.2004 00:01 Jólaundirbúningurinn En ég var líka að hugsa um aðra jólasveina. Þessa sem víða koma með jólin með sér. Þessa dagana flykkist ungt fólk heim í sína heimabyggð, vítt og breitt um landið. Þetta eru hinir einu sönnu jólasveinar. Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Hátíð fjölskyldunnar Sjaldan verður misskiptingin í samfélaginu augljósari en í aðdraganda jóla. Meðan sumir borgarar kvíða fjárútlátum jólanna verja aðrir árslaunum hins eða jafnvel meira en það í eina jólagjöf. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Þjóðlendur og ríkið Margir hafa talið að með dómi Hæstaréttar hafi stefnan verið mörkuð í þessum málum en ríkið virðist ekki telja að svo sé, ef marka má kröfurnar varðandi Norðausturland sem settar voru fram fyrir helgi </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Stórskáldið Túrkmenbashi Hér er sagt stuttlega frá ljóðskáldinu Saparmurat Nyazov, öðru nafni Túrkmenbashi, fjallað um nokkrar hliðar á máli Bobbys Fischer, spáð í íslenskt rapp og óhollustu lýsis, vítamína og sunds Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Íslendingar og Fischer Þegar grannt er skoðað er síðasti leikur Íslendinga í þessu flókna tafli kannski ekki aðeins Fischer í hag, heldur má segja að við séum að skera Bandaríkjamenn niður úr snörunni og bjarga þeim fyrir horn. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Sameinuðu þjóðirnar og Írak Það þýðir ekki að skipta um ástæðu eftir á og segja að Saddam hafi verið vondur maður og harðstjóri og kvalið og pínt sína þegna og heimurinn sé betri án hans. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Farið að vilja íbúa Skipulagsmál í Kópavogi og á Akureyri fengu farsælan endi í vikunni, en það er víðar sem heitar umræður eru um svipuð mál. Í Garðabæ virðast íbúar og bæjaryfirvöld hafa sameinast gegn Vegagerðinni vegna breytinga á Reykjanesbraut. Fastir pennar 21.12.2004 00:01 Fagnaðarerindið Davíð var ekki að draga athygli frá neinni óhæfu þegar hann bauð Bobby Fischer hingað – þvert á móti: boðið dregur athygli að óhæfu, þeim endemislögum um útlendinga sem Björn Bjarnason stóð fyrir og lét setja eftir dönskum fyrirmyndum, en Íslendingar ættu nú að vita allt um ríkjandi viðhorf þar í landi til annarra þjóða… Fastir pennar 20.12.2004 00:01 Skautað á Tjörninni Hér er fjallað um skautasvell á Reykjavíkurtjörn, nefndur til sögunnar maður sem flúði borgarsollinn í Reykjavík og fór í Hafnarfjörð, rætt um úttekt Fréttablaðsins á bókmenntaklíkum og Kínverja við Kárahnjúka... Fastir pennar 20.12.2004 00:01 Merkilegir áfangar Bank of Scotland hefur yfirumsjón með fjármögnun kaupanna og tekur auk þess níu prósenta hlut í eignarhaldsfélagi Big Food Group. Það að stór banki eins og Bank of Scotland taki slíka ákvörðun hlýtur að teljast meiriháttar viðurkenning fyrir íslenskt fyrirtæki. Fastir pennar 20.12.2004 00:01 Á matarslóðum Meira að segja í Noregi hefur orðið matarbylting. Þar var til skamms tíma versti matur í heimi - líklega verri en á Íslandi. Norðmenn borðuðu kvöldmatinn klukkan fjögur á daginn, annað hvort hrökkbrauð eða ólystugt jukk. Grein þessi birtist <strong>halaklippt</strong> í DV - fremur er mælt með þessari útgáfu... Fastir pennar 18.12.2004 00:01 Fischer til Íslands Það var rétt ákvörðun að veita Fischer dvalarleyfi hér. Síðan á eftir að koma í ljós hvort þetta verður til gleði. Það gæti að minnsta kosti orðið fjör ef hann kemur hingað og byrjar á því að segja okkur að henda bandaríska hernum út í hafsauga... Fastir pennar 16.12.2004 00:01 Að tapa – og sigra samt Nú er komin út langþráð ævisaga Valtýs eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Þetta er engin upphafningarsaga, öðru nær. Höfundurinn segir kost og löst á manninum og málatilbúnaði hans, og mættu fleiri ævisagnaritarar hafa þann háttinn á. Fastir pennar 16.12.2004 00:01 Aldraðir á Landspítala Augnaðgerðum hefur fjölgað mikið, en þrátt fyrir það bíða nú meira en 1.200 manns eftir aðgerð á augasteini og er meðalbiðtíminn tæplega eitt ár. Miklar framfarir hafa orðið í þessari grein á undanförnum árum og tækninni hefur fleygt fram. Fastir pennar 16.12.2004 00:01 Flugvöllurinn er ekki lestarstöð Hér er fjallað um þá tuggu að Reykjavíkurflugvöllur sé í raun járnbrautarstöð, stöðu innanlandsflugsins, tvöföldun Reykjanesbrautar, en einnig er vitnað í grein eftir fræðimann sem telur að Hannes hafi ekkert fram að færa Fastir pennar 15.12.2004 00:01 Frægðarmaður á faraldsfæti Hannes Hólmsteinn Gissurarson dregur saman mikinn fróðleik í bókinni Kiljan, öðru bindi ævisögu Halldórs Laxness. Bókin er að öllu leyti betur heppnuð en fyrsta bindið - kannski skiptir máli að Hannes er þarna að fjalla um hluti sem standa honum nær en æskuár skáldsins... Fastir pennar 14.12.2004 00:01 Verð á rafmagni Nú eru hinsvegar aðrir tímar, og eftir rúmlega eitt ár, eða frá 1. janúar 2006, má gera ráð fyrir að virk samkeppni verði hér á orkumarkaði. Reyndar er þegar komin samkeppni á vissum sviðum, eins og raforkusamningar Orkuveitunnar og Hitaveitu Suðurnesja til Norðuráls eru til marks um. Fastir pennar 14.12.2004 00:01 Falskar forsendur Standiði klárir á því að ef Bush vill fara í stríð, þá er það ykkar djobb að finna haldbæra ástæðu. Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Kvótakerfi í 20 ár Segja má að ofvöxtur hafi hlaupið í togaraflotann um og upp úr 1970 og eftir á að hyggja er ljóst að við notfærðum okkur ekki sem skyldi það tækifæri sem skapaðist til stjórnar á fiskveiðum þegar samið var um frið á Íslandsmiðum 1976 eftir útfærsluna í 200 mílur. Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Staðreyndir fram í dagsljósið Ef ríkisstjórninni er annt um álit sitt og trúverðugleika á hún að fara að tilmælum stjórnarandstöðunnar og leggja öll spil á borðið varðandi aðdraganda stuðningsyfirlýsingarinnar við innrásina í Írak í fyrravor. Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Reykjavík "City" Í pistlinum er spurt nokkurra spurninga varðandi hið reykvíska "city", skrifstofuhverfið í Borgartúninu, sagt frá símtali frá pirruðum rithöfundi, rætt um bókmenntaverðlaunin og jólalög og endalok konditorisins á Lynghálsi Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Enn á hikstiginu? Borgaryfirvöld virðast á þeirri skoðun að ráðstefnur um til dæmis útflutning á dilkakjöti eða eyrnabólgur eigi betur heima í tónlistarhúsi en óperur. Það er vissulega sjónarmið ... Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Lánin, krónan og þenslan Vera kann að smæstu fyrirtækin verði með því eftirliti dæmd úr leik í kapphlaupinu um lægstu vextina. Það er því mikilvægt að sem flestum hindrunum verði rutt úr vegi til þess að sparisjóðir eigi greiða leið að því að sameinast öðrum fjármálafyrirtækjum. Fastir pennar 13.12.2004 00:01 Um Moggann og bíóin Í fyrri hluta greinarinnar er fjallað um flutning Morgunblaðsins í Hádegismóa og sagt frá reynslu höfundarins af fjölmiðlum sem flytja á asnalega staði, en í seinni hlutanum er spurt hvers vegna sé aldrei neitt í bíó fyrir fullorðið fólk? Fastir pennar 11.12.2004 00:01 Skynsamlegt útspil Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni. Fastir pennar 10.12.2004 00:01 Jöfnuður í grunnskólanum Í íslenskum skólum er unnið afar gott og markvisst starf sem miðar að því að koma öllum nemendum til þroska, óháð búsetu þeirra og félagslegri stöðu. Fastir pennar 10.12.2004 00:01 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 245 ›
Friður á vörumarkaði Forsætisráðherrann okkar fyrrverandi fór ekki í stríð við kaupmanninn á horninu, heldur við stórkaupmenn og stórbankastjóra - og tapaði, því að stórkaupmenn Íslands og stórbankastjórar tryggja landsmönnum bersýnilega meiri og betri þjónustu við lægra verði en var í boði, þegar ríkið rak bankana milliliðalaust og lagði fleiri hömlur á vörukaup og viðskipti en það gerir nú. Fastir pennar 23.12.2004 00:01
Vörn fyrir mannréttindi Ástæða er til að gleðjast yfir úrskurði hæstaréttar Bretlands. Hann felur í sér mikilvæga viðspyrnu gagnvart þeim sem ekki sjá mótsögnina í því að verja frelsi og mannréttindi með því að byggja vernd þeirra á geðþóttamati ríkisvaldsins hverju sinni. Fastir pennar 22.12.2004 00:01
Um Sigmund og Dieter Roth Í pistli dagsins er fjallað um kaup ríkisstjórnarinnar á teikningum Sigmunds, sagt frá Dieter Roth og sýningu á verkum hans í MOMA, rætt um Reykjavíkurflugvöll og íbúðaverð og vandann við að fara á upplestrarsamkomur... Fastir pennar 22.12.2004 00:01
Í Betlehem Við vöggu trúarinnar, í Betlehem, Jerúsalem og Damaskus líða kristin samfélög fyrir áhrif kristinna bókstafstrúarmanna á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.12.2004 00:01
Jólaundirbúningurinn En ég var líka að hugsa um aðra jólasveina. Þessa sem víða koma með jólin með sér. Þessa dagana flykkist ungt fólk heim í sína heimabyggð, vítt og breitt um landið. Þetta eru hinir einu sönnu jólasveinar. Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Hátíð fjölskyldunnar Sjaldan verður misskiptingin í samfélaginu augljósari en í aðdraganda jóla. Meðan sumir borgarar kvíða fjárútlátum jólanna verja aðrir árslaunum hins eða jafnvel meira en það í eina jólagjöf. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Þjóðlendur og ríkið Margir hafa talið að með dómi Hæstaréttar hafi stefnan verið mörkuð í þessum málum en ríkið virðist ekki telja að svo sé, ef marka má kröfurnar varðandi Norðausturland sem settar voru fram fyrir helgi </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Stórskáldið Túrkmenbashi Hér er sagt stuttlega frá ljóðskáldinu Saparmurat Nyazov, öðru nafni Túrkmenbashi, fjallað um nokkrar hliðar á máli Bobbys Fischer, spáð í íslenskt rapp og óhollustu lýsis, vítamína og sunds Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Íslendingar og Fischer Þegar grannt er skoðað er síðasti leikur Íslendinga í þessu flókna tafli kannski ekki aðeins Fischer í hag, heldur má segja að við séum að skera Bandaríkjamenn niður úr snörunni og bjarga þeim fyrir horn. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Sameinuðu þjóðirnar og Írak Það þýðir ekki að skipta um ástæðu eftir á og segja að Saddam hafi verið vondur maður og harðstjóri og kvalið og pínt sína þegna og heimurinn sé betri án hans. </font /></b /> Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Farið að vilja íbúa Skipulagsmál í Kópavogi og á Akureyri fengu farsælan endi í vikunni, en það er víðar sem heitar umræður eru um svipuð mál. Í Garðabæ virðast íbúar og bæjaryfirvöld hafa sameinast gegn Vegagerðinni vegna breytinga á Reykjanesbraut. Fastir pennar 21.12.2004 00:01
Fagnaðarerindið Davíð var ekki að draga athygli frá neinni óhæfu þegar hann bauð Bobby Fischer hingað – þvert á móti: boðið dregur athygli að óhæfu, þeim endemislögum um útlendinga sem Björn Bjarnason stóð fyrir og lét setja eftir dönskum fyrirmyndum, en Íslendingar ættu nú að vita allt um ríkjandi viðhorf þar í landi til annarra þjóða… Fastir pennar 20.12.2004 00:01
Skautað á Tjörninni Hér er fjallað um skautasvell á Reykjavíkurtjörn, nefndur til sögunnar maður sem flúði borgarsollinn í Reykjavík og fór í Hafnarfjörð, rætt um úttekt Fréttablaðsins á bókmenntaklíkum og Kínverja við Kárahnjúka... Fastir pennar 20.12.2004 00:01
Merkilegir áfangar Bank of Scotland hefur yfirumsjón með fjármögnun kaupanna og tekur auk þess níu prósenta hlut í eignarhaldsfélagi Big Food Group. Það að stór banki eins og Bank of Scotland taki slíka ákvörðun hlýtur að teljast meiriháttar viðurkenning fyrir íslenskt fyrirtæki. Fastir pennar 20.12.2004 00:01
Á matarslóðum Meira að segja í Noregi hefur orðið matarbylting. Þar var til skamms tíma versti matur í heimi - líklega verri en á Íslandi. Norðmenn borðuðu kvöldmatinn klukkan fjögur á daginn, annað hvort hrökkbrauð eða ólystugt jukk. Grein þessi birtist <strong>halaklippt</strong> í DV - fremur er mælt með þessari útgáfu... Fastir pennar 18.12.2004 00:01
Fischer til Íslands Það var rétt ákvörðun að veita Fischer dvalarleyfi hér. Síðan á eftir að koma í ljós hvort þetta verður til gleði. Það gæti að minnsta kosti orðið fjör ef hann kemur hingað og byrjar á því að segja okkur að henda bandaríska hernum út í hafsauga... Fastir pennar 16.12.2004 00:01
Að tapa – og sigra samt Nú er komin út langþráð ævisaga Valtýs eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Þetta er engin upphafningarsaga, öðru nær. Höfundurinn segir kost og löst á manninum og málatilbúnaði hans, og mættu fleiri ævisagnaritarar hafa þann háttinn á. Fastir pennar 16.12.2004 00:01
Aldraðir á Landspítala Augnaðgerðum hefur fjölgað mikið, en þrátt fyrir það bíða nú meira en 1.200 manns eftir aðgerð á augasteini og er meðalbiðtíminn tæplega eitt ár. Miklar framfarir hafa orðið í þessari grein á undanförnum árum og tækninni hefur fleygt fram. Fastir pennar 16.12.2004 00:01
Flugvöllurinn er ekki lestarstöð Hér er fjallað um þá tuggu að Reykjavíkurflugvöllur sé í raun járnbrautarstöð, stöðu innanlandsflugsins, tvöföldun Reykjanesbrautar, en einnig er vitnað í grein eftir fræðimann sem telur að Hannes hafi ekkert fram að færa Fastir pennar 15.12.2004 00:01
Frægðarmaður á faraldsfæti Hannes Hólmsteinn Gissurarson dregur saman mikinn fróðleik í bókinni Kiljan, öðru bindi ævisögu Halldórs Laxness. Bókin er að öllu leyti betur heppnuð en fyrsta bindið - kannski skiptir máli að Hannes er þarna að fjalla um hluti sem standa honum nær en æskuár skáldsins... Fastir pennar 14.12.2004 00:01
Verð á rafmagni Nú eru hinsvegar aðrir tímar, og eftir rúmlega eitt ár, eða frá 1. janúar 2006, má gera ráð fyrir að virk samkeppni verði hér á orkumarkaði. Reyndar er þegar komin samkeppni á vissum sviðum, eins og raforkusamningar Orkuveitunnar og Hitaveitu Suðurnesja til Norðuráls eru til marks um. Fastir pennar 14.12.2004 00:01
Falskar forsendur Standiði klárir á því að ef Bush vill fara í stríð, þá er það ykkar djobb að finna haldbæra ástæðu. Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Kvótakerfi í 20 ár Segja má að ofvöxtur hafi hlaupið í togaraflotann um og upp úr 1970 og eftir á að hyggja er ljóst að við notfærðum okkur ekki sem skyldi það tækifæri sem skapaðist til stjórnar á fiskveiðum þegar samið var um frið á Íslandsmiðum 1976 eftir útfærsluna í 200 mílur. Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Staðreyndir fram í dagsljósið Ef ríkisstjórninni er annt um álit sitt og trúverðugleika á hún að fara að tilmælum stjórnarandstöðunnar og leggja öll spil á borðið varðandi aðdraganda stuðningsyfirlýsingarinnar við innrásina í Írak í fyrravor. Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Reykjavík "City" Í pistlinum er spurt nokkurra spurninga varðandi hið reykvíska "city", skrifstofuhverfið í Borgartúninu, sagt frá símtali frá pirruðum rithöfundi, rætt um bókmenntaverðlaunin og jólalög og endalok konditorisins á Lynghálsi Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Enn á hikstiginu? Borgaryfirvöld virðast á þeirri skoðun að ráðstefnur um til dæmis útflutning á dilkakjöti eða eyrnabólgur eigi betur heima í tónlistarhúsi en óperur. Það er vissulega sjónarmið ... Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Lánin, krónan og þenslan Vera kann að smæstu fyrirtækin verði með því eftirliti dæmd úr leik í kapphlaupinu um lægstu vextina. Það er því mikilvægt að sem flestum hindrunum verði rutt úr vegi til þess að sparisjóðir eigi greiða leið að því að sameinast öðrum fjármálafyrirtækjum. Fastir pennar 13.12.2004 00:01
Um Moggann og bíóin Í fyrri hluta greinarinnar er fjallað um flutning Morgunblaðsins í Hádegismóa og sagt frá reynslu höfundarins af fjölmiðlum sem flytja á asnalega staði, en í seinni hlutanum er spurt hvers vegna sé aldrei neitt í bíó fyrir fullorðið fólk? Fastir pennar 11.12.2004 00:01
Skynsamlegt útspil Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni. Fastir pennar 10.12.2004 00:01
Jöfnuður í grunnskólanum Í íslenskum skólum er unnið afar gott og markvisst starf sem miðar að því að koma öllum nemendum til þroska, óháð búsetu þeirra og félagslegri stöðu. Fastir pennar 10.12.2004 00:01
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun
Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson Skoðun