Enski boltinn Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01 Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30 Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15 Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00 Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01 Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Enski boltinn 29.4.2023 16:05 Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Enski boltinn 29.4.2023 14:46 Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 29.4.2023 13:47 Skoruðu sigurmarkið í hinum margfræga „Fergie-tíma“ Kvennalið Manchester United heldur svo sannarlega í gömlu góðu gildin sem gerðu karlalið félagsins jafn sigursælt og raun bar vitni. Liðið tvívegis undir gegn Aston Villa á útivelli en tókst á einhvern undraverðan hátt að snúa dæminu sér í vil og tryggja sér dramatískan 3-2 sigur með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 29.4.2023 12:31 Stefnir í að Man United verði dýrasta íþróttafélag heims Allt bendir til þess að heimsmet verði sett þegar Glazer-fjölskyldan loks selur Manchester United. Enski boltinn 29.4.2023 11:00 Hvetur United til að nýta sér ófarir Spurs og kaupa Kane Rio Ferdinand segir að nú sé tækifæri fyrir hans gamla lið, Manchester United, að kaupa Harry Kane. Enski boltinn 28.4.2023 10:01 „Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. Enski boltinn 28.4.2023 07:31 Newcastle styrkti stöðu sína í þriðja sæti Newcastle vann öruggan 4-1 útisigur er liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.4.2023 20:45 Yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ryan Mason tók við sem bráðabirgðarstjóri Tottenham í annað sinn síðastliðin mánudag. Fyrir tveimur árum og fjórum dögum varð hann yngsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.4.2023 17:03 Æfur Moyes vill afsökunarbeiðni frá VAR David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var æfur eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær og krafðist þess að fá afsökunarbeiðni frá dómarayfirvöldum vegna þess að Hamrarnir fengu ekki vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 27.4.2023 16:02 Stríddi pabba sínum í beinni útsendingu Shaun Wright-Phillips gat ekki stillt sig um að skjóta á pabba sinn, Ian Wright, á meðan toppslag Manchester City og Arsenal stóð. Enski boltinn 27.4.2023 15:01 Erling braut fjörutíu marka múrinn Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að fjörutíu mörkum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, það er með því að skora sjálfur eða leggja upp mark fyrir félaga sína. Enski boltinn 27.4.2023 14:00 Tóku þeir Arsenal-liðið á taugum fyrir leik? Úrslitaleikur eða ekki úrslitaleikur. Það virtist vera spurningin en bara hjá einum manni. Manchester City rúllaði upp Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur nú allt í sínum höndum til að vinna enska titilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Enski boltinn 27.4.2023 12:31 Eyddi þrettán mínútum í markspyrnur gegn Arsenal Gavin Bazunu, markvörður Southampton eyddi þrettán mínútum í að taka markspyrnur i 3-3 jafnteflinu gegn Arsenal þegar liðin mættust á dögunum. Þá tekur Nick Pope, markvörður Newcastle United, að meðaltali 37 sekúndur í hverja markspyrnu. Enski boltinn 27.4.2023 07:01 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. Enski boltinn 26.4.2023 23:02 Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2023 21:15 Meistaradeildarvonir Liverpool lifa | Ömurlegt gengi Chelsea heldur áfram Liverpool kom til baka gegn West Ham United og hélt Meistaradeildarvonum sínum á lífi með sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Allt og allir sem tengjast Chelsea óska þess svo að tímabilið klárist sem fyrst en liðið tapaði gegn Brentford á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 26.4.2023 20:45 Hollywood-stjörnurnar vonast til að Bale dusti rykið af takkaskónum Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, vonast til að Gareth Bale endurhugsi ákvörðun sína um að hætta í knattspyrnu og taki slaginn með liðinu í D-deildinni á Englandi næsta haust. Enski boltinn 26.4.2023 19:31 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.4.2023 15:00 Arteta: Leikurinn gegn City mun ekki ráða úrslitum í titilbaráttunni Flestir líta á leik Manchester City og Arsenal í kvöld sem úrslitaleik um Englandsmeistaratitilinn í ár. Knattspyrnustjóri Arsenal er þó ekki á því að þessi leikur ráði endanlega úrslitum. Enski boltinn 26.4.2023 11:31 Skilinn eftir heima eftir frekjukast Jonjo Shelvey, leikmaður Nottingham Forest, var settur út úr leikmannahópi nýliðanna fyrir leikinn gegn Liverpool eftir að honum var tjáð að hann yrði ekki í byrjunarliðinu. Enski boltinn 25.4.2023 16:00 Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. Enski boltinn 25.4.2023 14:31 Sonur Dagnýjar innblásturinn að nýrri fatalínu hennar Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur stofnað sína eigin fatalínu. Brynjar Atli Ómarsson, sonur hennar, er innblásturinn á bakvið fatalínuna. Enski boltinn 25.4.2023 07:31 Nagelsmann boðið að taka við Tottenham Samkvæmt þýskum fjölmiðlum var Julian Nagelsmann, fyrrverandi þjálfara Bayern München, boðið að taka við Tottenham Hotspur eftir afhroðið gegn Newcastle United um liðna helgi. Nagelsmann afþakkaði boðið en virðist vera tilbúinn að ræða betur við félagið í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 23:01 Spurs rak vin Contes eftir afhroðið gegn Newcastle Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur rekið bráðabirgðastjórann Cristian Stellini úr starfi. Enski boltinn 24.4.2023 16:31 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1.5.2023 20:01
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30.4.2023 16:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30.4.2023 15:15
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30.4.2023 15:00
Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30.4.2023 10:01
Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Enski boltinn 29.4.2023 16:05
Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Enski boltinn 29.4.2023 14:46
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 29.4.2023 13:47
Skoruðu sigurmarkið í hinum margfræga „Fergie-tíma“ Kvennalið Manchester United heldur svo sannarlega í gömlu góðu gildin sem gerðu karlalið félagsins jafn sigursælt og raun bar vitni. Liðið tvívegis undir gegn Aston Villa á útivelli en tókst á einhvern undraverðan hátt að snúa dæminu sér í vil og tryggja sér dramatískan 3-2 sigur með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 29.4.2023 12:31
Stefnir í að Man United verði dýrasta íþróttafélag heims Allt bendir til þess að heimsmet verði sett þegar Glazer-fjölskyldan loks selur Manchester United. Enski boltinn 29.4.2023 11:00
Hvetur United til að nýta sér ófarir Spurs og kaupa Kane Rio Ferdinand segir að nú sé tækifæri fyrir hans gamla lið, Manchester United, að kaupa Harry Kane. Enski boltinn 28.4.2023 10:01
„Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. Enski boltinn 28.4.2023 07:31
Newcastle styrkti stöðu sína í þriðja sæti Newcastle vann öruggan 4-1 útisigur er liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.4.2023 20:45
Yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ryan Mason tók við sem bráðabirgðarstjóri Tottenham í annað sinn síðastliðin mánudag. Fyrir tveimur árum og fjórum dögum varð hann yngsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.4.2023 17:03
Æfur Moyes vill afsökunarbeiðni frá VAR David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var æfur eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær og krafðist þess að fá afsökunarbeiðni frá dómarayfirvöldum vegna þess að Hamrarnir fengu ekki vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 27.4.2023 16:02
Stríddi pabba sínum í beinni útsendingu Shaun Wright-Phillips gat ekki stillt sig um að skjóta á pabba sinn, Ian Wright, á meðan toppslag Manchester City og Arsenal stóð. Enski boltinn 27.4.2023 15:01
Erling braut fjörutíu marka múrinn Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að fjörutíu mörkum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, það er með því að skora sjálfur eða leggja upp mark fyrir félaga sína. Enski boltinn 27.4.2023 14:00
Tóku þeir Arsenal-liðið á taugum fyrir leik? Úrslitaleikur eða ekki úrslitaleikur. Það virtist vera spurningin en bara hjá einum manni. Manchester City rúllaði upp Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur nú allt í sínum höndum til að vinna enska titilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Enski boltinn 27.4.2023 12:31
Eyddi þrettán mínútum í markspyrnur gegn Arsenal Gavin Bazunu, markvörður Southampton eyddi þrettán mínútum í að taka markspyrnur i 3-3 jafnteflinu gegn Arsenal þegar liðin mættust á dögunum. Þá tekur Nick Pope, markvörður Newcastle United, að meðaltali 37 sekúndur í hverja markspyrnu. Enski boltinn 27.4.2023 07:01
„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. Enski boltinn 26.4.2023 23:02
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2023 21:15
Meistaradeildarvonir Liverpool lifa | Ömurlegt gengi Chelsea heldur áfram Liverpool kom til baka gegn West Ham United og hélt Meistaradeildarvonum sínum á lífi með sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Allt og allir sem tengjast Chelsea óska þess svo að tímabilið klárist sem fyrst en liðið tapaði gegn Brentford á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 26.4.2023 20:45
Hollywood-stjörnurnar vonast til að Bale dusti rykið af takkaskónum Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, vonast til að Gareth Bale endurhugsi ákvörðun sína um að hætta í knattspyrnu og taki slaginn með liðinu í D-deildinni á Englandi næsta haust. Enski boltinn 26.4.2023 19:31
Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.4.2023 15:00
Arteta: Leikurinn gegn City mun ekki ráða úrslitum í titilbaráttunni Flestir líta á leik Manchester City og Arsenal í kvöld sem úrslitaleik um Englandsmeistaratitilinn í ár. Knattspyrnustjóri Arsenal er þó ekki á því að þessi leikur ráði endanlega úrslitum. Enski boltinn 26.4.2023 11:31
Skilinn eftir heima eftir frekjukast Jonjo Shelvey, leikmaður Nottingham Forest, var settur út úr leikmannahópi nýliðanna fyrir leikinn gegn Liverpool eftir að honum var tjáð að hann yrði ekki í byrjunarliðinu. Enski boltinn 25.4.2023 16:00
Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. Enski boltinn 25.4.2023 14:31
Sonur Dagnýjar innblásturinn að nýrri fatalínu hennar Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur stofnað sína eigin fatalínu. Brynjar Atli Ómarsson, sonur hennar, er innblásturinn á bakvið fatalínuna. Enski boltinn 25.4.2023 07:31
Nagelsmann boðið að taka við Tottenham Samkvæmt þýskum fjölmiðlum var Julian Nagelsmann, fyrrverandi þjálfara Bayern München, boðið að taka við Tottenham Hotspur eftir afhroðið gegn Newcastle United um liðna helgi. Nagelsmann afþakkaði boðið en virðist vera tilbúinn að ræða betur við félagið í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 23:01
Spurs rak vin Contes eftir afhroðið gegn Newcastle Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur rekið bráðabirgðastjórann Cristian Stellini úr starfi. Enski boltinn 24.4.2023 16:31