Enski boltinn Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 19:36 Fyrsti sigur Sheffield í hús Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Enski boltinn 4.11.2023 17:13 Stoðsendingaferna Dokus gegn Bournemouth Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. Enski boltinn 4.11.2023 16:50 Fernandes skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 4.11.2023 14:26 Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Enski boltinn 4.11.2023 11:06 Diaz ákveði sjálfur hvort hann geti spilað eftir að föður hans var rænt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að kólumbíski kantmaðurinn Luis Diaz fái sjálfur að ákveða hvort hann treysti sér til að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að föður hans var rænt í heimalandi þeirra. Enski boltinn 3.11.2023 23:30 United vill fá framherja í janúar og horfir til Toneys Manchester United vill fá framherja í janúar til að létta undir með hinum tvítuga Rasmus Højlund. Ivan Toney er meðal þeirra sem er í sigti United. Enski boltinn 3.11.2023 15:31 Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31 Man. United ætti að vera enn neðar miðað við gæði marktækifæra Manchester United hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en þeir hafa átt skilið ef marka má tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar yfir xG eða áætluð mörk. Enski boltinn 3.11.2023 14:00 Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01 Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Enski boltinn 3.11.2023 06:40 Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45 Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Enski boltinn 2.11.2023 14:31 Viðbrögð Klopp við tapi Man. United segja meira en þúsund orð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk að vita það á blaðamannafundi eftir sinn leik í enska deildabikarnum í gærkvöldi að Manchester United hafði á sama tíma steinlegið á heimavelli sínum á móti Newcastle. Enski boltinn 2.11.2023 12:31 Liverpool og Chelsea fá bæði heimaleik í átta liða úrslitunum Sextán liða úrslit enska deildabikarsins kláruðust í gærkvöldi þar sem Newcastle fylgdi því eftir að slá út Englandsmeistara Manchester City í 32 liða úrslitunum með því að slá nágranna þeirra í Manchester United út í sextán liða úrslitum. Enski boltinn 2.11.2023 07:01 „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Enski boltinn 2.11.2023 06:44 Allt í steik hjá United sem tapaði stórt á heimavelli Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir slæmt 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli í kvöld. Þetta er annað þriggja marka tap United á heimavelli í röð. Enski boltinn 1.11.2023 22:12 Nunez tryggði Liverpool sæti í næstu umferð Liverpool er komið í næstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Bournemouth. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru báðir úr leik eftir töp Burnley og Blackburn. Enski boltinn 1.11.2023 21:48 Skytturnar töpuðu Lundúnaslagnum og eru úr leik West Ham vann í kvöld góðan 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal þegar liðin mættust í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Enski boltinn 1.11.2023 21:32 Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. Enski boltinn 1.11.2023 17:46 Leikmenn United kvarta undan of þröngum búningum Nánast allt virðist í ólagi hjá Manchester United, meðal annars búningamálin. Leikmenn liðsins hafa nefnilega kvartað undan of þröngum búningum. Enski boltinn 1.11.2023 11:31 Mun ekki klippa hárið til að fá stjórastarf Gifton Noel-Williams er ekki beint stjóratýpan þegar kemur að útlitinu. Hann ætlar heldur ekki að breyta því og í grein hjá BBC er bent á hvort að það sé kominn tími til að breyta þessu. Enski boltinn 1.11.2023 11:01 Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01 Leikmenn United farnir að efast um Ten Hag Leikmenn Manchester United eru byrjaðir að efast um Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, vegna sumra ákvarðana hans. Enski boltinn 31.10.2023 15:30 Rannsaka sérstaklega kaup Chelsea á Eto'o og Willian Félagsskipti Samuel Eto'o og Willian eru meðal þess sem gæti komið Chelsea í vandræði vegna hugsanlegra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2023 13:00 Neville gagnrýnir kaupin á Antony og kennir Glazerunum um þau Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gagnrýnir kaup félagsins á brasilíska kantmanninum Antony. Hann kennir hins vegar eigendum United um þau en ekki knattspyrnustjóranum og segir að þau hafi verið gerð í óðagoti. Enski boltinn 31.10.2023 12:31 Bjóða stuðningsmönnum sínum frítt ferðalag á jólaleikinn Chelsea spilar á útivelli á aðfangadag og það á heimavelli Wolves í Wolverhampton norðvestur af Birmingham. Enski boltinn 31.10.2023 10:30 Draumafermingarferð á Villa Park: Fékk treyju frá hetjunni sinni Ungur stuðningsmaður Aston Villa fékk treyju frá uppáhalds leikmanni sínum í liðinu í fyrstu ferð sinni á Villa Park. Enski boltinn 31.10.2023 09:01 Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Enski boltinn 31.10.2023 07:40 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 4.11.2023 19:36
Fyrsti sigur Sheffield í hús Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Enski boltinn 4.11.2023 17:13
Stoðsendingaferna Dokus gegn Bournemouth Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. Enski boltinn 4.11.2023 16:50
Fernandes skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 4.11.2023 14:26
Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Enski boltinn 4.11.2023 11:06
Diaz ákveði sjálfur hvort hann geti spilað eftir að föður hans var rænt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að kólumbíski kantmaðurinn Luis Diaz fái sjálfur að ákveða hvort hann treysti sér til að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að föður hans var rænt í heimalandi þeirra. Enski boltinn 3.11.2023 23:30
United vill fá framherja í janúar og horfir til Toneys Manchester United vill fá framherja í janúar til að létta undir með hinum tvítuga Rasmus Højlund. Ivan Toney er meðal þeirra sem er í sigti United. Enski boltinn 3.11.2023 15:31
Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31
Man. United ætti að vera enn neðar miðað við gæði marktækifæra Manchester United hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en þeir hafa átt skilið ef marka má tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar yfir xG eða áætluð mörk. Enski boltinn 3.11.2023 14:00
Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Enski boltinn 3.11.2023 06:40
Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45
Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Enski boltinn 2.11.2023 14:31
Viðbrögð Klopp við tapi Man. United segja meira en þúsund orð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk að vita það á blaðamannafundi eftir sinn leik í enska deildabikarnum í gærkvöldi að Manchester United hafði á sama tíma steinlegið á heimavelli sínum á móti Newcastle. Enski boltinn 2.11.2023 12:31
Liverpool og Chelsea fá bæði heimaleik í átta liða úrslitunum Sextán liða úrslit enska deildabikarsins kláruðust í gærkvöldi þar sem Newcastle fylgdi því eftir að slá út Englandsmeistara Manchester City í 32 liða úrslitunum með því að slá nágranna þeirra í Manchester United út í sextán liða úrslitum. Enski boltinn 2.11.2023 07:01
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Enski boltinn 2.11.2023 06:44
Allt í steik hjá United sem tapaði stórt á heimavelli Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir slæmt 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli í kvöld. Þetta er annað þriggja marka tap United á heimavelli í röð. Enski boltinn 1.11.2023 22:12
Nunez tryggði Liverpool sæti í næstu umferð Liverpool er komið í næstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Bournemouth. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru báðir úr leik eftir töp Burnley og Blackburn. Enski boltinn 1.11.2023 21:48
Skytturnar töpuðu Lundúnaslagnum og eru úr leik West Ham vann í kvöld góðan 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal þegar liðin mættust í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Enski boltinn 1.11.2023 21:32
Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. Enski boltinn 1.11.2023 17:46
Leikmenn United kvarta undan of þröngum búningum Nánast allt virðist í ólagi hjá Manchester United, meðal annars búningamálin. Leikmenn liðsins hafa nefnilega kvartað undan of þröngum búningum. Enski boltinn 1.11.2023 11:31
Mun ekki klippa hárið til að fá stjórastarf Gifton Noel-Williams er ekki beint stjóratýpan þegar kemur að útlitinu. Hann ætlar heldur ekki að breyta því og í grein hjá BBC er bent á hvort að það sé kominn tími til að breyta þessu. Enski boltinn 1.11.2023 11:01
Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01
Leikmenn United farnir að efast um Ten Hag Leikmenn Manchester United eru byrjaðir að efast um Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, vegna sumra ákvarðana hans. Enski boltinn 31.10.2023 15:30
Rannsaka sérstaklega kaup Chelsea á Eto'o og Willian Félagsskipti Samuel Eto'o og Willian eru meðal þess sem gæti komið Chelsea í vandræði vegna hugsanlegra brota á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2023 13:00
Neville gagnrýnir kaupin á Antony og kennir Glazerunum um þau Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gagnrýnir kaup félagsins á brasilíska kantmanninum Antony. Hann kennir hins vegar eigendum United um þau en ekki knattspyrnustjóranum og segir að þau hafi verið gerð í óðagoti. Enski boltinn 31.10.2023 12:31
Bjóða stuðningsmönnum sínum frítt ferðalag á jólaleikinn Chelsea spilar á útivelli á aðfangadag og það á heimavelli Wolves í Wolverhampton norðvestur af Birmingham. Enski boltinn 31.10.2023 10:30
Draumafermingarferð á Villa Park: Fékk treyju frá hetjunni sinni Ungur stuðningsmaður Aston Villa fékk treyju frá uppáhalds leikmanni sínum í liðinu í fyrstu ferð sinni á Villa Park. Enski boltinn 31.10.2023 09:01
Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Enski boltinn 31.10.2023 07:40