Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2025 13:03 Geovany Quenda er búinn að vinna sig inn í portúgalska landsliðshópinn, aðeins 17 ára gamall, eftir að hafa spilað vel með Sporting Lissabon í haust. Nú er hann á leið til Chelsea eftir rúmt ár. Getty/Gualter Fatia Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra. Quenda er aðeins 17 ára gamall en hefur heillað með liði Sporting í Lissabon þrátt fyrir ungan aldur. Manchester United sóttist eftir Quenda, sem lék undir stjórn Rúben Amorim, þjálfara United. Chelsea hefur aftur móti náð samkomulagi við Quenda sem leikur yfirleitt sem kantmaður en gerði einnig vel sem vængbakvörður undir stjórn Amorim. Quenda kostar Chelsea á bilinu 45 til 50 milljónir evra og skrifar undir sjö ára samning við Lundúnaliðið, með möguleika á eins árs framlengingu. Chelsea hefur lagt mikið kapp á að semja við unga leikmenn frá því að Bandaríkjamaðurinn Todd Boehly festi kaup á félaginu og kaupunum fylgja gríðarlangir samningar vegna afskrifta sem tengjast fjármálareglum UEFA og ensku úrvalsdeildarinnar. Quenda mun leika áfram með Sporting út næstu leiktíð og ganga í raðir Chelsea sumarið 2026. Hann hefur spilað 43 leiki með Sporting á yfirstandandi leiktíð, þar af tíu í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Quenda er aðeins 17 ára gamall en hefur heillað með liði Sporting í Lissabon þrátt fyrir ungan aldur. Manchester United sóttist eftir Quenda, sem lék undir stjórn Rúben Amorim, þjálfara United. Chelsea hefur aftur móti náð samkomulagi við Quenda sem leikur yfirleitt sem kantmaður en gerði einnig vel sem vængbakvörður undir stjórn Amorim. Quenda kostar Chelsea á bilinu 45 til 50 milljónir evra og skrifar undir sjö ára samning við Lundúnaliðið, með möguleika á eins árs framlengingu. Chelsea hefur lagt mikið kapp á að semja við unga leikmenn frá því að Bandaríkjamaðurinn Todd Boehly festi kaup á félaginu og kaupunum fylgja gríðarlangir samningar vegna afskrifta sem tengjast fjármálareglum UEFA og ensku úrvalsdeildarinnar. Quenda mun leika áfram með Sporting út næstu leiktíð og ganga í raðir Chelsea sumarið 2026. Hann hefur spilað 43 leiki með Sporting á yfirstandandi leiktíð, þar af tíu í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira