Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 10:01 Alex Greenwood sér á eftir Gareth Taylor sem var látinn fara frá Manchester City í fyrradag. getty/Richard Sellers Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins. Taylor var rekinn frá City á mánudaginn, aðeins nokkrum dögum áður en liðið mætir Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins. Nick Cushing stýrir City út tímabilið. Greenwood var brugðið eftir brottrekstur Taylos en segist ekki þurfa frekari útskýringu á ákvörðun City. „Nei, því ég er hér á hverjum degi og vinn með starfsfólkinu og leikmönnunum alla daga svo ég treysti ákvörðun félagsins. Ég vil ekki að neinn missi starfið sitt en þetta er ákvörðun sem var tekin og við verðum að treysta henni. Við verðum að horfa fram á veginn og við eigum bikarúrslitaleik á laugardaginn. Einbeitingin fer á hann,“ sagði Greenwood. „Þetta var mikið að ná utan um, mikið að melta. Hlutverk mitt sem fyrirliði er að fá liðið saman og sjá til þess að einbeitingin sé sú sama, sem er á úrslitaleikinn á laugardaginn og leikina sem framundan eru. Ég var í áfalli eftir fréttirnar, að sjálfsögðu. Ég bjóst ekki við þessu en svona er bransinn og þetta er fótbolti.“ Taylor stýrði City í fimm ár og gerði liðið bæði að bikarmeisturum og deildabikarmeisturum. Cushing þekkir vel til hjá City en hann var stjóri liðsins á árunum 2013-20. Undir hans stjórn varð City Englandsmeistari 2016 og vann einnig bikarkeppnina einu sinni og deildabikarinn í tvígang. Greenwood, sem hefur leikið 96 leiki fyrir enska landsliðið, hefur verið í herbúðum City síðan 2020. Hún hefur ekkert spilað síðan hún meiddist á hné í desember á síðasta ári. Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Taylor var rekinn frá City á mánudaginn, aðeins nokkrum dögum áður en liðið mætir Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins. Nick Cushing stýrir City út tímabilið. Greenwood var brugðið eftir brottrekstur Taylos en segist ekki þurfa frekari útskýringu á ákvörðun City. „Nei, því ég er hér á hverjum degi og vinn með starfsfólkinu og leikmönnunum alla daga svo ég treysti ákvörðun félagsins. Ég vil ekki að neinn missi starfið sitt en þetta er ákvörðun sem var tekin og við verðum að treysta henni. Við verðum að horfa fram á veginn og við eigum bikarúrslitaleik á laugardaginn. Einbeitingin fer á hann,“ sagði Greenwood. „Þetta var mikið að ná utan um, mikið að melta. Hlutverk mitt sem fyrirliði er að fá liðið saman og sjá til þess að einbeitingin sé sú sama, sem er á úrslitaleikinn á laugardaginn og leikina sem framundan eru. Ég var í áfalli eftir fréttirnar, að sjálfsögðu. Ég bjóst ekki við þessu en svona er bransinn og þetta er fótbolti.“ Taylor stýrði City í fimm ár og gerði liðið bæði að bikarmeisturum og deildabikarmeisturum. Cushing þekkir vel til hjá City en hann var stjóri liðsins á árunum 2013-20. Undir hans stjórn varð City Englandsmeistari 2016 og vann einnig bikarkeppnina einu sinni og deildabikarinn í tvígang. Greenwood, sem hefur leikið 96 leiki fyrir enska landsliðið, hefur verið í herbúðum City síðan 2020. Hún hefur ekkert spilað síðan hún meiddist á hné í desember á síðasta ári.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira