Enski boltinn Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00 Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30 Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Enski boltinn 11.9.2020 07:00 Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. Enski boltinn 10.9.2020 23:00 Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. Enski boltinn 10.9.2020 14:30 Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Enski boltinn 10.9.2020 10:30 Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. Enski boltinn 10.9.2020 09:00 Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00 „Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. Enski boltinn 9.9.2020 22:45 Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. Enski boltinn 9.9.2020 20:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. Enski boltinn 9.9.2020 11:30 Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 8.9.2020 20:25 Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45 Stjörnurnar halda áfram að flykkjast til Englands Einn besti leikmaður heims undanfarin ár er gengin í raðir Manchester City á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2020 15:30 Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 8.9.2020 12:30 Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Enski boltinn 8.9.2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. Enski boltinn 8.9.2020 10:00 Leikmaður Arsenal fjárfestir í vegan fótboltaliði Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er ekki hættur að spila en hann er farinn að fjárfesta í fótboltanum. Enski boltinn 8.9.2020 09:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. Enski boltinn 8.9.2020 06:34 Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. Enski boltinn 7.9.2020 19:39 Pabbi Mason Mount sendi þýskum fjölmiðlum tóninn Faðir Mason Mount leikmanns Chelsea er ekki sáttur með fréttaflutning þýskra fjölmiðla varðandi félagaskipti Kai Havertz og son hans. Enski boltinn 7.9.2020 16:00 Berst við Gylfa um mínútur í vetur og Ancelotti hrósar honum í hástert Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er himinlifandi með að félagið hafi náð krækja í miðjumanninn Allan sem kemur til félagsins frá Napoli. Enski boltinn 7.9.2020 15:30 Sjáðu enska liðið yfirgefa Hótel Sögu Enska landsliðið yfirgaf Hótel Sögu áðan og hélt til Keflavíkur þaðan sem það flýgur til Kaupmannahafnar. Enski boltinn 7.9.2020 14:34 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. Enski boltinn 7.9.2020 14:00 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. Enski boltinn 7.9.2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. Enski boltinn 7.9.2020 10:59 Tveir leikmenn City með kórónuveiruna Tveir leikmenn Manchester City eru komnir í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 7.9.2020 09:25 Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Enski boltinn 6.9.2020 21:45 Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. Enski boltinn 6.9.2020 14:45 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00
Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30
Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Enski boltinn 11.9.2020 07:00
Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. Enski boltinn 10.9.2020 23:00
Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. Enski boltinn 10.9.2020 14:30
Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Enski boltinn 10.9.2020 10:30
Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. Enski boltinn 10.9.2020 09:00
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00
„Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. Enski boltinn 9.9.2020 22:45
Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. Enski boltinn 9.9.2020 20:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. Enski boltinn 9.9.2020 11:30
Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 8.9.2020 20:25
Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45
Stjörnurnar halda áfram að flykkjast til Englands Einn besti leikmaður heims undanfarin ár er gengin í raðir Manchester City á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2020 15:30
Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 8.9.2020 12:30
Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Enski boltinn 8.9.2020 11:30
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. Enski boltinn 8.9.2020 10:00
Leikmaður Arsenal fjárfestir í vegan fótboltaliði Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er ekki hættur að spila en hann er farinn að fjárfesta í fótboltanum. Enski boltinn 8.9.2020 09:00
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. Enski boltinn 8.9.2020 06:34
Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. Enski boltinn 7.9.2020 19:39
Pabbi Mason Mount sendi þýskum fjölmiðlum tóninn Faðir Mason Mount leikmanns Chelsea er ekki sáttur með fréttaflutning þýskra fjölmiðla varðandi félagaskipti Kai Havertz og son hans. Enski boltinn 7.9.2020 16:00
Berst við Gylfa um mínútur í vetur og Ancelotti hrósar honum í hástert Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er himinlifandi með að félagið hafi náð krækja í miðjumanninn Allan sem kemur til félagsins frá Napoli. Enski boltinn 7.9.2020 15:30
Sjáðu enska liðið yfirgefa Hótel Sögu Enska landsliðið yfirgaf Hótel Sögu áðan og hélt til Keflavíkur þaðan sem það flýgur til Kaupmannahafnar. Enski boltinn 7.9.2020 14:34
Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. Enski boltinn 7.9.2020 14:00
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. Enski boltinn 7.9.2020 13:15
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. Enski boltinn 7.9.2020 10:59
Tveir leikmenn City með kórónuveiruna Tveir leikmenn Manchester City eru komnir í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 7.9.2020 09:25
Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Enski boltinn 6.9.2020 21:45
Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd. Enski boltinn 6.9.2020 14:45