Rooney hafnaði viðræðum við Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 10:31 Rooney er að gera eftirtektaverða hluti hjá Derby County. vísir/getty Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30
Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30