Bílar
Örugg leið í skólann?
FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta.
Vel heppnuð uppfærsla E-Class
Ekki ný kynslóð en einum 2.000 íhlutum í bílnum hefur verið breytt á milli árgerða.
Mamma hittir pabba
Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn.
Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur
Gashylki inní bílnum lak og lítill neisti sem kviknaði inní bílnum við að opna hann með fjarstýringunni olli sprengingunni.
Verkföll hjá Toyota, BMW og GM í S-Afríku
Bílaiðnaður er stærsti iðnaður í S-Afríku og 323.000 manns eru í stéttarfélagi bílaverkamanna.
Land Rover með Hybrid kerfi
Range Rover og Range Rover Sport fá 47 hestafla rafmagnsmótor til hjálpar 3,0 lítra dísilvélarinnar.
Stálu 4,5 tonnum af smápeningum úr stöðumælum
200.000 dollarar í 25 senta smápeningum hurfu á 10 árum vegna þjófnaðar tveggja bílastæðastarfsmanna.
Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla
Sala bílaleigubíla hefst óvenju snemma eftir drjúgt ferðamannasumar og Brimborg ríður á vaðið.
Tesla Model S er öruggasti bíll í heimi
Telsa Model S fékk 5,4 stjörnur þar sem hann gekk lengra en að uppfylla ströngustu kröfur NHTSA.
VW Karmann Ghia 60 ára
Karmann hefur sérhæft sig í smíði blæjubíla og hefur framleitt slíkar útgáfur fyrir marga bílaframleiðandur.
Yfirvofandi verkföll hjá Hyundai og Kia
Á síðustu 26 árum hefur á 22 þeirra verið boðað til verkfallal í verksmiðjum Hyundai.
Mercedes sýnir nýjan GLA jeppling í Frankfurt
Nú framleiðir Mercedes Benz eina fimm jepplinga/jeppa, en þessi er sá minnsti þeirra.
GM kaupir hlutabréfin til baka af ríkinu
Hægt og rólega hefur General Motors eignast aftur hlutabréfin í sjálfu sér samhliða betra gengi.
Audi fagnar 500.000 TT bílum með sérútgáfu
Framleiða 500 sérútbúna TTS bíla með 272 hestafla vél og aðeins í Imola gulum og Nimbus gráum lit.
Draumur á hjólum
Er eins og kamelljón og sameinar kosti fólksbíla og jeppa og hlaðinn af lúxus að auki.
Saab verksmiðjurnar gangsettar að nýju
Hefja framleiðslu í næsta mánuði en fyrstu rafmagnsknúnu bílarnir verða á næsta ári.
Nýr Audi A8
Fjórða kynslóð bílsins verður sýnd almenningi á bílasýningunni í Frankfürt eftir 3 vikur.
Framleiðslu endanlega hætt á rúgbrauðinu
Nýjar öryggisreglur í Brasilíu koma í veg fyrir að framleiðslunni verði haldið áfram.
Óttalausir ökumenn
Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu.
Fann upp emaleringuna og stofnaði Buick
David Dunbar Buick var fjölhæfur verkfræðingur og uppfinningamaður en slakur í fjármálum og dó snauður maður.
Flottur kádiljákur
Heitir Elmiraj og verður frumsýndur á glæsibílasýningunni Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu.
Mustang í 180 kg megrun
Verður 38 cm styttri og 16,5 cm mjórri en núverandi Mustang en hækkar um 10% í verði.
Strætó kaupir 12 nýja Iveco vagna frá BL
Meðalaldur stætisvagnaflotans er núna í kringum 10 ár en Strætó hefur í hyggju að yngja hann upp.
Wiesmann gjaldþrota
Framleiða 547 hestafla spyrnukerrur en hafa ekki breytt bílum sínum í mörg ár.
Tesla vill útrýma hliðarspeglum
Nokkur ljón í veginum, aðallega kostnaður við myndavélatæknina og andstaða stjórnvalda við svo róttækri breytingu.
Sætustu bílarnir
Á árunum eftir seinna stríð var framleitt mikið af smáum bílum vegna hörguls á eldsneyti og smíðaefni.
Útlitsbreytingar í Nissan Juke slá í gegn
Litaglaðir aukahlutir sem fást á bílana að innan sem utan gera hvern bíl serstakan útlits.
Rafmagnsreiðhjól sem heldur 80 km hraða
Hefur bætt við 72 volta lithium-ion aukarafhlöðu sem hann geymir í bakpokanum.
Framleiðsla á Ferrari eftirhermum stöðvuð
Smíðuðu bílana uppúr Pontiac Fiero bílum og tókst svo vel til að erfitt var að greina að þar færu ekki Ferrari bílar.
Chevrolet Volt með 3 strokka vél úr Opel Adam
Þessi litla vél er 31 hestafli öflugri en er í núverandi Volt, þrátt fyrir að hafa minna sprengirými.