Bakþankar Afsakið, Eyþór Benedikt Bóas skrifar Eftir að hafa fylgt stelpunum mínum í skólann ákvað ég að nýta að Norðlingaholt væri hrikalega hátt uppi en Skaftahlíð langt niðri þannig það væri ekkert mál að hjóla í vinunna. Mögulega væri þetta nefnilega fallegasta hjólaleið landsins. Bakþankar 31.8.2017 07:00 Loforð (og lygar) að hausti Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er komið að því. Sumarið hefur formlega runnið sitt skeið. Fólk snýr heim úr fríi, stráhattar eru komnir á útsölu og rútínan byrjar að púsla saman raunveruleikanum. Það er haust. Bakþankar 30.8.2017 07:00 Er líf án gemsa? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í febrúar síðastliðnum varð ég fyrir því láni að tína gemsanum mínum. Bakþankar 29.8.2017 07:00 Mikilvægasti vöðvinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það er sorglegt til þess að hugsa að við veljum stærri vöðva fram yfir lífið sjálft. Áður en skrefið í þennan heim er tekið er gott að minna sig á að þegar öllu er á botninn hvolft þá er hjartað mikilvægasti vöðvinn og að hafa gott hjartalag skiptir meira máli en vöðvastæltur líkami. Bakþankar 28.8.2017 07:00 Mikilvægi hófseminnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Stjórnmálamenn eru eins ólíkir og þeir eru margir. Sumir segja að þeir séu of margir og aðrir eru þeirrar skoðunar að allir aðrir en þeir sem núna eru í stjórnmálum eigi að vera þar. Það þykir jafnvel gáfuleg skoðun að stjórnmálamenn skipti ekki lengur máli Bakþankar 26.8.2017 07:00 Börnin okkar öll Þórarinn Þórarinsson skrifar Þeir eru einkennilega samansettir skítalabbarnir sem veitast að Semu Erlu Serdar á netinu. Hún berst fyrir betri heimi og sjálfsögðum mannréttindum flóttafólks og hælisleitenda. Bakþankar 25.8.2017 07:00 Kastað fyrir ljónin Frosti Logason skrifar Nýverið var mér bent á þá nöturlegu staðreynd að kristnir menn á Íslandi væru margir hverjir farnir að veigra sér við að tjá trú sína á opinberum vettvangi. Þetta er auðvitað dapurlegt ef satt er. Bakþankar 24.8.2017 07:00 Börnin og dauðinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 23.8.2017 07:00 Déjà vu Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný. Bakþankar 21.8.2017 06:00 Frelsun kennaranna María Bjarnadóttir skrifar Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð. Bakþankar 18.8.2017 06:00 Hvítt Hjörleyfi Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu. Bakþankar 17.8.2017 09:00 Fjöldagrafir íslenskunnar Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það. Bakþankar 16.8.2017 06:00 Óhóflegar vinsældir Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. Bakþankar 15.8.2017 06:00 Veipvöllurinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar "Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið. Bakþankar 14.8.2017 06:00 Áfram alþjóðavæðing Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 12.8.2017 06:00 Costco áhrifin Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta. Bakþankar 11.8.2017 10:00 Stalín á Google Frosti Logason skrifar Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. Bakþankar 10.8.2017 06:00 Von Bjarni Karlsson skrifar Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco. Bakþankar 9.8.2017 06:00 Þýska stálið til bjargar Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta. Bakþankar 8.8.2017 06:00 Ferðamannaóværan Óttar Guðmundsson skrifar Fjögurra fermetra herbergi undir súð með aðgangi að salerni kostar viðlíka og gisting á fjögurra stjörnu hóteli í Evrópu. Bakþankar 7.8.2017 17:00 Helgarboðskapur María Bjarnadóttir skrifar Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum. Bakþankar 4.8.2017 06:00 Að fara illa með dýr í friði Jóhann Óli Eiðsson skrifar Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt. Bakþankar 3.8.2017 06:00 Hin verstu hugsanlegu örlög Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi. Bakþankar 2.8.2017 06:00 Nýja ferðamannalandið Ísland Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur. Bakþankar 1.8.2017 06:00 Koffínbörnin Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð. Bakþankar 31.7.2017 07:00 Myglaðir leikskólar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“ Bakþankar 29.7.2017 07:00 #dóttir Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus. Bakþankar 28.7.2017 07:00 Hugrekkið og sannleikurinn Frosti Logason skrifar Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt. Bakþankar 27.7.2017 07:00 Náðhúsaremba Bjarni Karlsson skrifar Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni. Bakþankar 26.7.2017 07:00 Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Sæunn Gísladóttir skrifar Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað. Bakþankar 25.7.2017 07:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 111 ›
Afsakið, Eyþór Benedikt Bóas skrifar Eftir að hafa fylgt stelpunum mínum í skólann ákvað ég að nýta að Norðlingaholt væri hrikalega hátt uppi en Skaftahlíð langt niðri þannig það væri ekkert mál að hjóla í vinunna. Mögulega væri þetta nefnilega fallegasta hjólaleið landsins. Bakþankar 31.8.2017 07:00
Loforð (og lygar) að hausti Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er komið að því. Sumarið hefur formlega runnið sitt skeið. Fólk snýr heim úr fríi, stráhattar eru komnir á útsölu og rútínan byrjar að púsla saman raunveruleikanum. Það er haust. Bakþankar 30.8.2017 07:00
Er líf án gemsa? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í febrúar síðastliðnum varð ég fyrir því láni að tína gemsanum mínum. Bakþankar 29.8.2017 07:00
Mikilvægasti vöðvinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það er sorglegt til þess að hugsa að við veljum stærri vöðva fram yfir lífið sjálft. Áður en skrefið í þennan heim er tekið er gott að minna sig á að þegar öllu er á botninn hvolft þá er hjartað mikilvægasti vöðvinn og að hafa gott hjartalag skiptir meira máli en vöðvastæltur líkami. Bakþankar 28.8.2017 07:00
Mikilvægi hófseminnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Stjórnmálamenn eru eins ólíkir og þeir eru margir. Sumir segja að þeir séu of margir og aðrir eru þeirrar skoðunar að allir aðrir en þeir sem núna eru í stjórnmálum eigi að vera þar. Það þykir jafnvel gáfuleg skoðun að stjórnmálamenn skipti ekki lengur máli Bakþankar 26.8.2017 07:00
Börnin okkar öll Þórarinn Þórarinsson skrifar Þeir eru einkennilega samansettir skítalabbarnir sem veitast að Semu Erlu Serdar á netinu. Hún berst fyrir betri heimi og sjálfsögðum mannréttindum flóttafólks og hælisleitenda. Bakþankar 25.8.2017 07:00
Kastað fyrir ljónin Frosti Logason skrifar Nýverið var mér bent á þá nöturlegu staðreynd að kristnir menn á Íslandi væru margir hverjir farnir að veigra sér við að tjá trú sína á opinberum vettvangi. Þetta er auðvitað dapurlegt ef satt er. Bakþankar 24.8.2017 07:00
Börnin og dauðinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 23.8.2017 07:00
Déjà vu Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný. Bakþankar 21.8.2017 06:00
Frelsun kennaranna María Bjarnadóttir skrifar Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð. Bakþankar 18.8.2017 06:00
Hvítt Hjörleyfi Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu. Bakþankar 17.8.2017 09:00
Fjöldagrafir íslenskunnar Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það. Bakþankar 16.8.2017 06:00
Óhóflegar vinsældir Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. Bakþankar 15.8.2017 06:00
Veipvöllurinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar "Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið. Bakþankar 14.8.2017 06:00
Áfram alþjóðavæðing Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 12.8.2017 06:00
Costco áhrifin Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta. Bakþankar 11.8.2017 10:00
Stalín á Google Frosti Logason skrifar Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. Bakþankar 10.8.2017 06:00
Von Bjarni Karlsson skrifar Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco. Bakþankar 9.8.2017 06:00
Þýska stálið til bjargar Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta. Bakþankar 8.8.2017 06:00
Ferðamannaóværan Óttar Guðmundsson skrifar Fjögurra fermetra herbergi undir súð með aðgangi að salerni kostar viðlíka og gisting á fjögurra stjörnu hóteli í Evrópu. Bakþankar 7.8.2017 17:00
Helgarboðskapur María Bjarnadóttir skrifar Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum. Bakþankar 4.8.2017 06:00
Að fara illa með dýr í friði Jóhann Óli Eiðsson skrifar Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt. Bakþankar 3.8.2017 06:00
Hin verstu hugsanlegu örlög Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi. Bakþankar 2.8.2017 06:00
Nýja ferðamannalandið Ísland Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur. Bakþankar 1.8.2017 06:00
Koffínbörnin Lára G. Sigurðardóttir skrifar Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð. Bakþankar 31.7.2017 07:00
Myglaðir leikskólar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“ Bakþankar 29.7.2017 07:00
#dóttir Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus. Bakþankar 28.7.2017 07:00
Hugrekkið og sannleikurinn Frosti Logason skrifar Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt. Bakþankar 27.7.2017 07:00
Náðhúsaremba Bjarni Karlsson skrifar Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni. Bakþankar 26.7.2017 07:00
Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Sæunn Gísladóttir skrifar Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað. Bakþankar 25.7.2017 07:00
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun