Fótbolti

Atlético skoraði fimm í borgarslagnum

Real Madrid var með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni áður þeir sóttu nágranna sína í Atlético heim í dag. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur að þessu sinni og skoruðu fimm mörk.

Fótbolti

Potter rekinn frá West Ham

West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili.

Enski boltinn

Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum

Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt.

Fótbolti

Lofar æðis­legum leik

„Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir.

Íslenski boltinn