Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er í framherjaleit og tvö nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem koma sterklega til greina. Fótbolti 21.7.2025 13:47
Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58
Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 21.7.2025 11:57
Kassi í Mosfellsbæinn Afturelding hefur gengið frá samningi við Luc Kassi um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.7.2025 07:31
West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur samið við enska bakvörðinn Kyle Walker-Peters um að leika með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 20.7.2025 22:32
„Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var sáttur með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Val í toppslag Bestu deildarinnar í kvöld. Þrjú lið eru nú jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar og allt stefnir í æsispennandi toppbaráttu. Íslenski boltinn 20.7.2025 22:27
„Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var ánægður með að enda 1435 daga langa bið Valsmanna eftir því að komast í efsta sæti Bestu deildarinnar. Valsmönnum tókst það með 1-2 sigri gegn Víkingi í kvöld. Túfa segir Valsliðið vera að þroskast og að laga marga hluti sem hefur vantað síðustu ár. Íslenski boltinn 20.7.2025 21:47
Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Paul Gascoigne, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, fannst meðvitundarlaus á heimili sínu síðastliðinn föstudag og var í kjölfarið fluttur á spítala. Fótbolti 20.7.2025 21:43
Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Forráðamenn enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa sett sig í samband við lögregluna eftir að Jess Carter, varnarmaður liðsins, varð fyrir kynþáttaníð á Evrópumótinu sem nú fer fram í Sviss. Fótbolti 20.7.2025 20:01
Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Bryan Mbeumo er svo gott sem orðinn leikmaður Manchester United eftir að framherjinn gekkst undir læknisskoðun í dag. Fótbolti 20.7.2025 19:32
Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Frakkinn Hugo Ekitiké verður nýjasta sóknarvopnið hjá Englandsmeisturum Liverpool um leið og félagið gengur endalega frá kaupunum á honum frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 20.7.2025 19:02
Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Víkingur tók á móti Val í toppslag og tapaði fyrsta heimaleiknum í sumar. Lokatölur 1-2 í Víkinni og Valsmenn tylla sér á toppinn í Bestu deildinni. Víkingar lentu marki undir og urðu manni færri skömmu síðar, tókst samt að setja jöfnunarmark og virtust ætla að halda út með jafntefli en fengu á sig klaufalegt mark á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 20.7.2025 18:31
Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Manchester United og Leeds United gerðu markalaust jafntefli í gær í vináttuleik í Stokkhólmi í Svíþjóð. Bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 20.7.2025 17:31
Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir Inter Miami í bandarísku deildinni í nótt og komst með því upp fyrir góðvin sinn Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.7.2025 17:01
Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Stefán Ingi Sigurðarson var í miklu stuði með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 15:55
Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Hin átján ára gamla Smilla Holmberg var skúrkurinn þegar sænska kvennalandsliðið datt út á Evrópumótinu í Sviss eftir tap á móti Englandi í vítakeppni. Fótbolti 20.7.2025 15:38
Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Ísak Snær Þorvaldsson var fljótur að komast á markalistann hjá danska félaginu Lyngby. Fótbolti 20.7.2025 15:02
Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg unnu góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 14:05
Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Eintracht Frankfurt er eiginlega í sérflokki þegar kemur að því að kaupa framherja ódýrt og selja þá síðan fyrir margfalt hærri upphæð nokkrum árum síðar. Fótbolti 20.7.2025 14:01
Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23
Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:02
Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 20.7.2025 12:30
„Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi átti enn einn stórleikinn með Inter Miami í nótt þegar liðið vann 5-1 stórsigur á útivelli á móti New York Red Bulls. Fótbolti 20.7.2025 11:32
Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32