Atli Eðvaldsson látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 18:14 Atli Eðvaldsson. vísir/getty Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu. Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu.
Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45
Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00