Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:30 Maxim Dadashev á góðri stundu. Nú berst hann fyrir lífi sínu. AP/John Locher Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. Maxim Dadashev endaði kvöldið á sjúkrahúsi þar sem hann gekkst undir heilaaðgerð eftir að það hafði blætt inn á heila. Hann var á bráðadeild eftir tveggja klukkustunda aðgerð. Maxim Dadashev barðist við Subriel Matias í veltivigt en báðir kapparnir voru taplausir fyrir bardagann. Það var þjálfari Maxim, Buddy McGirt, sem áttaði sig á alvarleika málsins og kastaði inn hvíta handklæðinu í elleftu lotu. Dómarinn hafði þá ekki stoppað bardagann en Maxim Dadashev þurfti aðstoð til að komast út úr hringnum og ældi áður en hann komst inn í búningsklefa. Maxim Dadashev er 28 ára gamall og er frá Sánkti Pétursborg í Rússlandi. Honum er haldið sofandi eftir aðgerðina.Boxer Maxim Dadashev remained hospitalized in a medically induced coma Saturday, following surgery for severe head trauma. https://t.co/WYPObVd3EA — Post Sports (@PostSports) July 21, 2019„Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri. Ég sýndi að ég er ekki bara kraftboxari heldur get ég líka boxað. Ég var með yfirburði í þessum bardaga. Ég einbeitti mér að sókninni og slá í búkinn. Með því kom ég í veg fyrir að hann væri að hlaupa frá mér,“ sagði sigurvegarinn Subriel Matias „Ég vona að Maxim sé í lagi. Hann frábær hnefaleikari og mikill bardagamaður,“ bætti Subriel Matias við. „Hann er enn í lífshættu en læknirinn sagði að hann væri stöðugur,“ sagði Donatas Janusevicius, sem er styrktarþjálfari Dadashev sem heimsótti hann eftir aðgerðina. „Við vitum að þeir náðu að stöðva blæðinguna og bólgan hefur hjaðnað. Það eru jákvæðar fréttir og núna vonum við bara og biðjum fyrir því að hann komist sem best í gegnum þetta,“ sagði Janusevicius. Box Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. Maxim Dadashev endaði kvöldið á sjúkrahúsi þar sem hann gekkst undir heilaaðgerð eftir að það hafði blætt inn á heila. Hann var á bráðadeild eftir tveggja klukkustunda aðgerð. Maxim Dadashev barðist við Subriel Matias í veltivigt en báðir kapparnir voru taplausir fyrir bardagann. Það var þjálfari Maxim, Buddy McGirt, sem áttaði sig á alvarleika málsins og kastaði inn hvíta handklæðinu í elleftu lotu. Dómarinn hafði þá ekki stoppað bardagann en Maxim Dadashev þurfti aðstoð til að komast út úr hringnum og ældi áður en hann komst inn í búningsklefa. Maxim Dadashev er 28 ára gamall og er frá Sánkti Pétursborg í Rússlandi. Honum er haldið sofandi eftir aðgerðina.Boxer Maxim Dadashev remained hospitalized in a medically induced coma Saturday, following surgery for severe head trauma. https://t.co/WYPObVd3EA — Post Sports (@PostSports) July 21, 2019„Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri. Ég sýndi að ég er ekki bara kraftboxari heldur get ég líka boxað. Ég var með yfirburði í þessum bardaga. Ég einbeitti mér að sókninni og slá í búkinn. Með því kom ég í veg fyrir að hann væri að hlaupa frá mér,“ sagði sigurvegarinn Subriel Matias „Ég vona að Maxim sé í lagi. Hann frábær hnefaleikari og mikill bardagamaður,“ bætti Subriel Matias við. „Hann er enn í lífshættu en læknirinn sagði að hann væri stöðugur,“ sagði Donatas Janusevicius, sem er styrktarþjálfari Dadashev sem heimsótti hann eftir aðgerðina. „Við vitum að þeir náðu að stöðva blæðinguna og bólgan hefur hjaðnað. Það eru jákvæðar fréttir og núna vonum við bara og biðjum fyrir því að hann komist sem best í gegnum þetta,“ sagði Janusevicius.
Box Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira