Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2016 20:33 Kristján fer vel af stað með sænska landsliðið. mynd/guif Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 14-9, en í seinni hálfleik keyrðu Svíar yfir gestina og unnu að lokum stórsigur. Þrettán leikmenn Svíþjóðar komust á blað í leiknum í kvöld. Jim Gottfridsson var þeirra markahæstur með sex mörk. Svíar eru með tvö stig í riðli 6. Næsti leikur Kristjáns og lærisveina hans er gegn Slóvakíu á laugardaginn. Frakkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Litháa að velli í riðli 7. Lokatölur 37-20, heimsmeisturunum í vil. Þetta var fyrsti leikur Frakka undir stjórn Didier Dinart en það er óhætt að segja að gamli varnarjaxlinn fari vel af stað í starfi. Kentin Mahe var markahæstur í franska liðinu með sjö mörk. Timothey N'guessan kom næstur með fimm mörk. Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, lék með litháíska liðinu sem og Karolis Stropus, leikmaður Akureyrar. Sá síðarnefndi skoraði eitt mark í leiknum.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43
Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30
Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15