Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2016 21:45 Adam Haukur var í miklu stuði í gær. vísir/anton Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999 Olís-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira