Umhverfis jörðina á 80 dögum Umhverfisráðherra segir hjól friðlýsingar farin að snúast Umhverfis- og auðlindaráðherra vonast til að hægt verði að ljúka friðlýsingum á fimm svæðum í verndarflokki rammaáætlunar um mitt næsta ár. Efnahagslegur ávinningur tólf friðlýstra svæða á síðasta ári var 33,5 milljarðar. Innlent 9.11.2018 21:46 Náði umhverfis jörðina á 80 dögum Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. Lífið 10.5.2011 15:56 Fastur í fljótabát og aðeins fimm dagar eftir Nú er aldeilis farið að síga á seinni hluta ferðalags Sighvats Bjarnasonar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann er búinn að vera 75 daga á leiðinni og þarf að hafa sig allan við til að ná niður til Ríó og fljúga heim til Íslands. Lífið 5.5.2011 14:59 Umhverfis jörðina: Brunar eins og vindurinn á nýja mótorhjólinu Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju og er nú komið að 12. kafla ferðasögunnar. Hann brunar hér í þrjá daga eins og hann eigi lífið að leysa um þjóðvegi Indlands á leið sinni yfir til Nepal. Hann staldrar við í bænum Tansen í mið-Nepal og setur stefnuna yfir til Katmandu og Tíbet. Lífið 28.3.2011 16:07 Sighvatur kaupir mótorhjól og ætlar að keyra til Nepal Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju. Sighvatur finnur sér vélhjól í Delhí og keyrir yfir til Katmandu í Nepal. Hann lendir í vandræðum með að komast út úr Delhí en þar kemur snjallsíminn hans til bjargar. Sighvatur er einnig hæstánægður með nýja hjólið enda sannkallaður kostagripur á spottprís. Lífið 24.3.2011 16:38 Umhverfis jörðina: Ferðaþreytan segir til sín í Pakistan Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju. Hann er nú kominn yfir til Pakistan og fer meðal annars til borgarinnar Karachi sem hann segir þá brjáluðustu sem hann hefur komið til. Þá tekur við 30 klukkustunda rútuferð í gegnum Pakistan. Lífið 19.3.2011 13:23 Ferðin umhverfis jörðina farin að taka á Sighvatur Bjarnason lagði af stað í ferðalag til styrktar Umhyggju fyrir tveimur vikum og ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Lesendur Vísis hafa fylgst grannt með ferðalaginu enda sendir Sighvatur myndbönd af gangi mála þrisvar í viku. Sighvatur skrifar einnig reglulega á Facebook-síðu verkefnisins en í síðasta hluta ferðalagsins, þar sem hann heldur áfram frá Kenýa, lenti hann í miklum vandræðum. Lífið 12.3.2011 14:22 Umhverfis jörðina á 80 dögum á Vísi Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbandið frá ferðalagi Sighvats Bjarnasonar, sem ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann lagði af stað í gær frá Keflavík og sendi myndbandið frá Höfðaborg í dag. Lífið 28.2.2011 23:34
Umhverfisráðherra segir hjól friðlýsingar farin að snúast Umhverfis- og auðlindaráðherra vonast til að hægt verði að ljúka friðlýsingum á fimm svæðum í verndarflokki rammaáætlunar um mitt næsta ár. Efnahagslegur ávinningur tólf friðlýstra svæða á síðasta ári var 33,5 milljarðar. Innlent 9.11.2018 21:46
Náði umhverfis jörðina á 80 dögum Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. Lífið 10.5.2011 15:56
Fastur í fljótabát og aðeins fimm dagar eftir Nú er aldeilis farið að síga á seinni hluta ferðalags Sighvats Bjarnasonar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann er búinn að vera 75 daga á leiðinni og þarf að hafa sig allan við til að ná niður til Ríó og fljúga heim til Íslands. Lífið 5.5.2011 14:59
Umhverfis jörðina: Brunar eins og vindurinn á nýja mótorhjólinu Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju og er nú komið að 12. kafla ferðasögunnar. Hann brunar hér í þrjá daga eins og hann eigi lífið að leysa um þjóðvegi Indlands á leið sinni yfir til Nepal. Hann staldrar við í bænum Tansen í mið-Nepal og setur stefnuna yfir til Katmandu og Tíbet. Lífið 28.3.2011 16:07
Sighvatur kaupir mótorhjól og ætlar að keyra til Nepal Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju. Sighvatur finnur sér vélhjól í Delhí og keyrir yfir til Katmandu í Nepal. Hann lendir í vandræðum með að komast út úr Delhí en þar kemur snjallsíminn hans til bjargar. Sighvatur er einnig hæstánægður með nýja hjólið enda sannkallaður kostagripur á spottprís. Lífið 24.3.2011 16:38
Umhverfis jörðina: Ferðaþreytan segir til sín í Pakistan Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju. Hann er nú kominn yfir til Pakistan og fer meðal annars til borgarinnar Karachi sem hann segir þá brjáluðustu sem hann hefur komið til. Þá tekur við 30 klukkustunda rútuferð í gegnum Pakistan. Lífið 19.3.2011 13:23
Ferðin umhverfis jörðina farin að taka á Sighvatur Bjarnason lagði af stað í ferðalag til styrktar Umhyggju fyrir tveimur vikum og ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Lesendur Vísis hafa fylgst grannt með ferðalaginu enda sendir Sighvatur myndbönd af gangi mála þrisvar í viku. Sighvatur skrifar einnig reglulega á Facebook-síðu verkefnisins en í síðasta hluta ferðalagsins, þar sem hann heldur áfram frá Kenýa, lenti hann í miklum vandræðum. Lífið 12.3.2011 14:22
Umhverfis jörðina á 80 dögum á Vísi Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbandið frá ferðalagi Sighvats Bjarnasonar, sem ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann lagði af stað í gær frá Keflavík og sendi myndbandið frá Höfðaborg í dag. Lífið 28.2.2011 23:34