CrossFit Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. Sport 16.11.2020 08:01 Sara er komin í WIT liðið: Annar stóri samningurinn á COVID ári Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að landa stórum samningum í miðjum kórónuveirufaraldri og nú fær hún eigin vörulínu. Sport 13.11.2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. Sport 13.11.2020 08:30 Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. Sport 12.11.2020 09:01 Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. Sport 11.11.2020 08:31 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. Sport 10.11.2020 08:30 Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Sara Sigmundsdóttir þakkaði fyrir sig á feðradeginum í gær. Sport 9.11.2020 08:30 Anníe Mist: Mamma er mín ofurkona Okkar kona til alls líkleg í nýju ofurkonuskónum sínum í endurkomunni. Sport 6.11.2020 08:31 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. Sport 5.11.2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. Sport 4.11.2020 08:01 Handstöðuæfing Þuríðar Erlu vekur athygli Það er hægt að gera meira með æfingaboltann í líkamsræktarsalnum en að kasta honum í vegg. Það sýndi íslensk CrossFit kona heiminum á dögunum. Sport 3.11.2020 08:30 Ísland á tvær af þremur tekjuhæstu CrossFit konum ársins Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir blómstruðu á sitthvorum hluta CrossFit tímabilsins en eru báðar meðal tekjuhæstu kvenna 2020. Sport 2.11.2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. Sport 30.10.2020 08:00 Íslensku CrossFit stelpurnar eru 7-1 yfir á móti þeim bandarísku Þökk sé framgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur um síðustu helgi þá er Ísland enn með forystu á Bandaríkin í verðlaunapeningum á síðustu tíu heimsleikum í CrossFit. Sport 29.10.2020 08:31 Sara óskaði Tiu til hamingju með yfirburðasigur: Við hinar eigum mikið verk framundan Sara Sigmundsdóttir var hrifin af frammistöðu heimsmeistarans á heimsleikunum í CrossFit og veit að hennar bíður mikið verk ætli hún að ógna henni eitthvað á næstunni. Sport 28.10.2020 08:31 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. Sport 27.10.2020 08:00 Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. Sport 26.10.2020 11:30 Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. Sport 26.10.2020 10:00 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. Sport 26.10.2020 09:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. Sport 26.10.2020 07:31 Heimsmeistararnir leiddust í mark í lokagrein heimsleikanna í CrossFit Það átti enginn möguleika í þau Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey á heimsleikunum í CrossFit í ár og þau gátu leyft sér að bjóða upp á táknrænan endi í gær. Sport 26.10.2020 07:16 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Sport 25.10.2020 23:28 Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. Sport 25.10.2020 16:46 Katrín Tanja önnur fyrir síðustu greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu grein heimsleikanna. Sport 25.10.2020 19:42 Katrín Tanja þriðja í tíundu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti þegar tveimur greinum er ólokið. Sport 25.10.2020 17:58 Annie Mist lofsamar Katrínu: „Hún getur alltaf komið manni á óvart“ Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, segir að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé mögnuð keppnismanneskja sem þrífst á því að keppa við aðra. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi er hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Sport 25.10.2020 10:30 Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Sport 24.10.2020 16:45 Hagstæð úrslit og Katrín rígheldur í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Sport 24.10.2020 20:54 Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. Sport 24.10.2020 19:02 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Sport 24.10.2020 17:25 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 42 ›
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. Sport 16.11.2020 08:01
Sara er komin í WIT liðið: Annar stóri samningurinn á COVID ári Sara Sigmundsdóttir heldur áfram að landa stórum samningum í miðjum kórónuveirufaraldri og nú fær hún eigin vörulínu. Sport 13.11.2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. Sport 13.11.2020 08:30
Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. Sport 12.11.2020 09:01
Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. Sport 11.11.2020 08:31
Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. Sport 10.11.2020 08:30
Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Sara Sigmundsdóttir þakkaði fyrir sig á feðradeginum í gær. Sport 9.11.2020 08:30
Anníe Mist: Mamma er mín ofurkona Okkar kona til alls líkleg í nýju ofurkonuskónum sínum í endurkomunni. Sport 6.11.2020 08:31
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. Sport 5.11.2020 08:31
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. Sport 4.11.2020 08:01
Handstöðuæfing Þuríðar Erlu vekur athygli Það er hægt að gera meira með æfingaboltann í líkamsræktarsalnum en að kasta honum í vegg. Það sýndi íslensk CrossFit kona heiminum á dögunum. Sport 3.11.2020 08:30
Ísland á tvær af þremur tekjuhæstu CrossFit konum ársins Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir blómstruðu á sitthvorum hluta CrossFit tímabilsins en eru báðar meðal tekjuhæstu kvenna 2020. Sport 2.11.2020 08:00
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. Sport 30.10.2020 08:00
Íslensku CrossFit stelpurnar eru 7-1 yfir á móti þeim bandarísku Þökk sé framgöngu Katrínar Tönju Davíðsdóttur um síðustu helgi þá er Ísland enn með forystu á Bandaríkin í verðlaunapeningum á síðustu tíu heimsleikum í CrossFit. Sport 29.10.2020 08:31
Sara óskaði Tiu til hamingju með yfirburðasigur: Við hinar eigum mikið verk framundan Sara Sigmundsdóttir var hrifin af frammistöðu heimsmeistarans á heimsleikunum í CrossFit og veit að hennar bíður mikið verk ætli hún að ógna henni eitthvað á næstunni. Sport 28.10.2020 08:31
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. Sport 27.10.2020 08:00
Katrín Tanja búin að vinna alla verðlaunapeningana eins og Anníe Mist Katrín Tanja Davíðsdóttir á nú alla mögulega liti af verðlaunapeningum frá því á heimsleikunum í CrossFit. Sport 26.10.2020 11:30
Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. Sport 26.10.2020 10:00
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. Sport 26.10.2020 09:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. Sport 26.10.2020 07:31
Heimsmeistararnir leiddust í mark í lokagrein heimsleikanna í CrossFit Það átti enginn möguleika í þau Mathew Fraser og Tia-Clair Toomey á heimsleikunum í CrossFit í ár og þau gátu leyft sér að bjóða upp á táknrænan endi í gær. Sport 26.10.2020 07:16
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Sport 25.10.2020 23:28
Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. Sport 25.10.2020 16:46
Katrín Tanja önnur fyrir síðustu greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu grein heimsleikanna. Sport 25.10.2020 19:42
Katrín Tanja þriðja í tíundu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti þegar tveimur greinum er ólokið. Sport 25.10.2020 17:58
Annie Mist lofsamar Katrínu: „Hún getur alltaf komið manni á óvart“ Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, segir að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé mögnuð keppnismanneskja sem þrífst á því að keppa við aðra. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi er hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Sport 25.10.2020 10:30
Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Sport 24.10.2020 16:45
Hagstæð úrslit og Katrín rígheldur í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Sport 24.10.2020 20:54
Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. Sport 24.10.2020 19:02
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. Sport 24.10.2020 17:25