Systur kúga fé út úr forsætisráðherra

Rifjar upp mútutilraun í forsætisráðherratíð Davíðs Oddssonar
Andrés Jónsson almannatengill segir forsætisráðherra hafa átt að skýra frá atburðum fyrr. Þá rifjar hann upp aðra mútutilraun í forsætisráðherratíð Davíðs Oddssonar.

Yfirlýsing forsætisráðherra: Bréfið var stílað á eiginkonu Sigmundar Davíðs
Sigmundur Davíð lét hótanir um að ræða ekki við lögreglu sem vind um eyru þjóta.

Malín Brand: Ætlaði að keyra í burtu er ljóst var í hvað stefndi
Fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt bréfasendingunni og sjálfri fjárkúguninni. Hún harmar að hafa blandast inn í málið.

Fjölmiðlanefnd skoðaði gögn tengd DV í ljósi frétta um fjárkúgun
Fengu upplýsingar um eignarhald og yfirráð á sínum tíma.

Birgitta vill svör um hin meintu spillingarmál forsætisráðherra
Kapteinn Pírata mun spyrja um meint tengsl forsætisráðherra við fjölmiðla.

Björn Ingi segir Sigmund ekki hafa fjármagnað kaup á DV
Segir að um mannlegan harmleik sé að ræða.

Systraflétta lögreglunnar á sér fordæmi í Nóa Síríusar-málinu
Hótuðu að setja eitrað súkkulaði í umferð ef kröfum þeirra yrði ekki mætt.

Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi
Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað að reyna að kúga fé úr hendi forsætisráðherra.

Lögreglan fór eftir skipunum systranna í bréfinu
"Afhendingin var í sjálfu sér framkvæmd eftir bréfinu,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Systurnar setja Twitter á hliðina
Twitter er sprunginn hér á landi og kemst fátt annað að en tilraun Malín Brand og Hlín Einarsdóttur til að kúga fé út úr Sigmundur Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra.

Hótuðu að tengja Sigmund Davíð við kaup Björns Inga á DV
Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa játað tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra.

Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra
Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku.

Systurnar Malín og Hlín handteknar vegna tilraunar til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu sendu þær bréf til Sigmundar þar sem þess var krafist að hann myndi reiða fram nokkrar milljónir króna.

Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð
Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra.