Verkfall 2016

Fréttamynd

Ófremdarástand um miðja næstu viku vegna kjúklinga

Hér bætast við um 100.000 kjúklingar á viku. Þeir stækka hratt og þrengir strax að þeim tefjist slátrun. Dýraverndarsjónarmið undir, segir framleiðslustjóri Reykjagarðs. Vilja slátra fyrir markaðinn, segja dýralæknar.

Innlent
Fréttamynd

Kjaraviðræður í ógöngum

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða.

Skoðun
Fréttamynd

Kallar eftir nýrri þjóðarsátt

Fjármálaráðherra kallar eftir samstæðri kröfugerð frá verkalýðshreyfingunni. Án víðtækrar sáttar verði niðurstaða kjarasamninga brotakennd og lítt til gagns. Segir ríkisstjórnina mögulega hafa átt að bregðast fyrr við.

Innlent
Fréttamynd

Allir fyrir einn og einn fyrir alla

Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram

Innlent