Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Egyptar réðust á ISIS í Líbíu

Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn.

Erlent
Fréttamynd

Smáþjóðaleikarnir á Íslandi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015.

Sport
Fréttamynd

Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum

Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi.

Sport
Fréttamynd

Handtóku grunaða hryðjuverkamenn í Sidney

Lögreglan í áströlsku borginni Sidney hefur handtekið og kært tvo menn sem sakaðir eru um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í borginni. Lítið hefur verið gefið út um málavöxtu en lögregla segir að á heimili mannanna, sem eru 24 og 25 ára gamlir, hafi fundist hnífur, fáni með merki Íslamska ríkisins, og myndbandsupptaka þar sem árás er lýst.

Erlent
Fréttamynd

Vilja eyða ISIS

Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt.

Erlent
Fréttamynd

Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu

Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember.

Erlent