Mið-Austurlönd

ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum
Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins.

Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland
Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi.

15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS
Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda.

Bandaríkin gefa í gegn ISIS
Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað.

Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað
Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi.

Óku yfir fanga á skriðdreka
Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna.

Sagðir stórgræða á olíusölu
Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega.

Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu
Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst.

Trudau hættir loftárásum á ISIS
Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi.

Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad
Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra.

Tyrkir ráku yfirmann lögreglunnar í Ankara
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum.

Ræða öryggismáli í lofti yfir Sýrlandi
Herflugvélar Rússa og Bandaríkjamanna komust í nágvígi um helgina.

Undirbúa sókn í Aleppo
Sýrlenski herinn, Hezbollah og íranskir hermenn, studdir af loftárásum Rússa ætla að reka uppreisnarmenn úr borginni.

Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi
Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði.

Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta
Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs

Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum
Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn.

Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum
Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum.

ISIS kennt um árásirnar í Ankara
Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn.

Segjast hafa hæft bílalest leiðtoga ISIS í loftárás
Ekki er vitað hvort Abu Bakr al-Baghdadi sé lífs eða liðinn.

Hætta þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna
Bandaríkin hafa bundið enda á misheppnað og dýrt verkefni.

ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands
Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja.

Skilaboðin eru um vernd aðildarríkja
Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) samþykktu í gær fleiri aðgerðastöðvar í austanverðri Evrópu. Stóraukinn viðbúnaður er viðbragð við framferði Rússa, segir framkvæmdastjóri NATO. Biðlað til Rússa

Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS
Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna.

Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar
Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum.

Vilja samstarf við Lækna án landamæra
Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála.

Stjórnarherinn gerir gagnárás
Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum.

Rússar gera loftárásir á Palmyra
Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra.

Aukin spenna yfir Sýrlandi
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys.

Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja
Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum.

NATO krefst þess að Rússar láti af árásum
NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi.