EM 2016 í Frakklandi Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 20:03 Heimir Hallgrímsson um íslenska knattspyrnuundrið í The Guardian Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta greinir frá sýn sinni á árangur íslenska landsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í breska stórblaðinu The Guardian. Fótbolti 9.7.2016 19:22 Cech hefur leikið sinn síðasta landsleik Markvörðurinn Petr Cech er hættur að spila með tékkneska landsliðinu í fótbolta. Fótbolti 8.7.2016 22:47 Þjálfari velska landsliðsins varar sína menn við Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Fótbolti 8.7.2016 09:39 Ragnar: Fékk gæsahúð er ég heyrði Shearer tala um mig Ragnar Sigurðsson stóð sig stórkostlega á EM í knattspyrnu og frammistaða hans vakti athygli víða um heim. Fótbolti 8.7.2016 14:49 Frammistaða Íslands og Wales á EM breytti ekki skoðun Joachim Löw Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Fótbolti 8.7.2016 08:33 Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 8.7.2016 12:08 Sleppir teitinu í Cardiff fyrir brúðkaup á Ibiza Allir leikmenn Wales munu fá höfðinglegar móttökur í Cardiff í dag nema einn sem er farinn til Ibiza. Fótbolti 8.7.2016 08:57 Clattenburg dæmir úrslitaleikinn Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag. Fótbolti 8.7.2016 08:14 Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Fótbolti 8.7.2016 10:26 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. Fótbolti 7.7.2016 23:22 Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 22:29 Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 13:25 Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. Innlent 7.7.2016 13:49 Stuðningsmaður Íslands stunginn í París: Unnustan djúpt snortin yfir viðbrögðum Íslendinga "Það kom mér mikið á óvart hvað þetta sprakk út á stuttum tíma,“ segir Hannes Freyr Sigurðsson. Innlent 7.7.2016 14:23 Fá bætur vegna flugsins sem endaði í Amsterdam Farþegar sem ferðuðust á vegum Vita með beinu flugi til Parísar en enduðu í Amsterdam fá bætur vegna þeirra óþæginda sem þeir urðu fyrir. Innlent 7.7.2016 10:18 Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Fótbolti 7.7.2016 09:59 Harma birtingu myndarinnar af Aroni Einari KSÍ mun fara fram á að Danskernes Parti láti af birtingu myndarinnar. Innlent 7.7.2016 10:06 Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. Fótbolti 7.7.2016 09:39 Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. Fótbolti 6.7.2016 13:59 Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Fótbolti 6.7.2016 23:15 Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. Fótbolti 6.7.2016 23:29 Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Fótbolti 6.7.2016 22:37 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. Fótbolti 6.7.2016 21:46 Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Fótbolti 6.7.2016 13:10 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. Fótbolti 6.7.2016 18:31 Fjöldi Íslendinga varð fyrir barðinu á vasaþjófum í París Soffía Jóhannsdóttir Hauth var rænd um borð í neðanjarðarlestinni á sunnudag. Það borgaði sig fyrir hana að hringja í símann daginn eftir. Innlent 6.7.2016 16:09 Allardyce er besti enski kosturinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.7.2016 13:05 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. Fótbolti 6.7.2016 11:26 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 85 ›
Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 20:03
Heimir Hallgrímsson um íslenska knattspyrnuundrið í The Guardian Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta greinir frá sýn sinni á árangur íslenska landsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í breska stórblaðinu The Guardian. Fótbolti 9.7.2016 19:22
Cech hefur leikið sinn síðasta landsleik Markvörðurinn Petr Cech er hættur að spila með tékkneska landsliðinu í fótbolta. Fótbolti 8.7.2016 22:47
Þjálfari velska landsliðsins varar sína menn við Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Fótbolti 8.7.2016 09:39
Ragnar: Fékk gæsahúð er ég heyrði Shearer tala um mig Ragnar Sigurðsson stóð sig stórkostlega á EM í knattspyrnu og frammistaða hans vakti athygli víða um heim. Fótbolti 8.7.2016 14:49
Frammistaða Íslands og Wales á EM breytti ekki skoðun Joachim Löw Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Fótbolti 8.7.2016 08:33
Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 8.7.2016 12:08
Sleppir teitinu í Cardiff fyrir brúðkaup á Ibiza Allir leikmenn Wales munu fá höfðinglegar móttökur í Cardiff í dag nema einn sem er farinn til Ibiza. Fótbolti 8.7.2016 08:57
Clattenburg dæmir úrslitaleikinn Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag. Fótbolti 8.7.2016 08:14
Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Fótbolti 8.7.2016 10:26
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. Fótbolti 7.7.2016 23:22
Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 22:29
Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. Fótbolti 7.7.2016 13:25
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. Innlent 7.7.2016 13:49
Stuðningsmaður Íslands stunginn í París: Unnustan djúpt snortin yfir viðbrögðum Íslendinga "Það kom mér mikið á óvart hvað þetta sprakk út á stuttum tíma,“ segir Hannes Freyr Sigurðsson. Innlent 7.7.2016 14:23
Fá bætur vegna flugsins sem endaði í Amsterdam Farþegar sem ferðuðust á vegum Vita með beinu flugi til Parísar en enduðu í Amsterdam fá bætur vegna þeirra óþæginda sem þeir urðu fyrir. Innlent 7.7.2016 10:18
Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. Fótbolti 7.7.2016 09:59
Harma birtingu myndarinnar af Aroni Einari KSÍ mun fara fram á að Danskernes Parti láti af birtingu myndarinnar. Innlent 7.7.2016 10:06
Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. Fótbolti 7.7.2016 09:39
Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. Fótbolti 6.7.2016 13:59
Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Fótbolti 6.7.2016 23:15
Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. Fótbolti 6.7.2016 23:29
Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Fótbolti 6.7.2016 22:37
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. Fótbolti 6.7.2016 22:23
Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. Fótbolti 6.7.2016 21:46
Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Fótbolti 6.7.2016 13:10
Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. Fótbolti 6.7.2016 18:31
Fjöldi Íslendinga varð fyrir barðinu á vasaþjófum í París Soffía Jóhannsdóttir Hauth var rænd um borð í neðanjarðarlestinni á sunnudag. Það borgaði sig fyrir hana að hringja í símann daginn eftir. Innlent 6.7.2016 16:09
Allardyce er besti enski kosturinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.7.2016 13:05
Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. Fótbolti 6.7.2016 11:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent