Bárðarbunga 80 jarðskjálftar mældumst við öskjubrún Bárðarbungu Eldgosið heldur áfram með svipuðu hraunflæði og verið hefur undanfarnar vikur. Innlent 11.10.2014 10:03 Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn. Innlent 11.10.2014 09:31 Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. Innlent 10.10.2014 16:00 Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. Innlent 10.10.2014 19:27 Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Innlent 10.10.2014 18:37 Óheilnæmt loft yfir Suðurlandi Sjálfvirkur loftgæðamælir í Þjórsárdal sýnir nú að brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu er komið yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 10.10.2014 16:50 Fólki ráðlagt að forðast áreynslu utandyra Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð við Norðlingaholt í Reykjavík var 600 míkrógrömm á rúmmetra klukkan 11:10 í morgun. Innlent 10.10.2014 13:12 Skófu bílana undir rauðri sól Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Innlent 10.10.2014 09:53 Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. Innlent 10.10.2014 08:12 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. Innlent 9.10.2014 09:10 Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. Innlent 9.10.2014 08:06 Eldarnir dragi nafn sitt af nornahárinu Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, gerir það að tillögu sinni að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri sem mikið fer fyrir við eldstöðina. Fái tillagan hljómgrunn gæti nafnið Nornaeldar öðlast þegnrétt. Innlent 8.10.2014 16:47 Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. Innlent 8.10.2014 20:48 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. Innlent 8.10.2014 17:29 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. News in english 8.10.2014 15:40 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. Innlent 8.10.2014 15:31 Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. Innlent 8.10.2014 10:07 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. Innlent 7.10.2014 16:49 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. Innlent 7.10.2014 19:18 Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06 Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42 Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32 Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59 450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41 Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. Innlent 5.10.2014 19:20 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 21 ›
80 jarðskjálftar mældumst við öskjubrún Bárðarbungu Eldgosið heldur áfram með svipuðu hraunflæði og verið hefur undanfarnar vikur. Innlent 11.10.2014 10:03
Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn. Innlent 11.10.2014 09:31
Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. Innlent 10.10.2014 16:00
Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. Innlent 10.10.2014 19:27
Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Innlent 10.10.2014 18:37
Óheilnæmt loft yfir Suðurlandi Sjálfvirkur loftgæðamælir í Þjórsárdal sýnir nú að brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu er komið yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 10.10.2014 16:50
Fólki ráðlagt að forðast áreynslu utandyra Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð við Norðlingaholt í Reykjavík var 600 míkrógrömm á rúmmetra klukkan 11:10 í morgun. Innlent 10.10.2014 13:12
Skófu bílana undir rauðri sól Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Innlent 10.10.2014 09:53
Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. Innlent 10.10.2014 08:12
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. Innlent 9.10.2014 09:10
Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. Innlent 9.10.2014 08:06
Eldarnir dragi nafn sitt af nornahárinu Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, gerir það að tillögu sinni að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri sem mikið fer fyrir við eldstöðina. Fái tillagan hljómgrunn gæti nafnið Nornaeldar öðlast þegnrétt. Innlent 8.10.2014 16:47
Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. Innlent 8.10.2014 20:48
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. Innlent 8.10.2014 17:29
Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. News in english 8.10.2014 15:40
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. Innlent 8.10.2014 15:31
Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. Innlent 8.10.2014 10:07
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. Innlent 7.10.2014 16:49
Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. Innlent 7.10.2014 19:18
Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Innlent 7.10.2014 17:39
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ Innlent 7.10.2014 17:06
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Innlent 7.10.2014 15:22
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7.10.2014 07:17
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. Innlent 6.10.2014 22:33
Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. Innlent 6.10.2014 18:42
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Innlent 6.10.2014 17:32
Líkur á að gasmengun berist frá eldgosinu til vesturs og suðvesturs Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og áður. Hraunframleiðslan er stöðug og rennur hraunið til suðausturs frá gígunum og út í Jökulsá á Fjöllum. Innlent 6.10.2014 14:59
450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra. Innlent 6.10.2014 12:41
Tæplega 20 skjálftar við Bárðarbungu Lítil virkni hefur verið í ganginum frá því í gærkvöldi og hafa fjórir skjálftar mælst yfir 3 að stærð. Innlent 6.10.2014 07:31