Bárðarbunga

Fréttamynd

Stórt svæði lokað

Stórt svæði yfir suðaustanverðu landinu er lokað fyrir flugumferð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu og Samhæfingamiðstöðinni. Ákvörðun um þessa lokun er endurmetin á tveggja klukkutíma fresti.

Innlent
Fréttamynd

Skjálftavirkni aukist gríðarlega

Á þrívíddarkorti sem Bæring Gunnar Steinþórsson gerði má sjá fjölda skjálfta og hversu djúpt þeir liggja. Stærsti skjálftinn er 4,5 og var á 12 kílómetra dýpi. Á kortinu má sjá einnig sjá yfirlitstöflu yfir skjálftana.

Innlent
Fréttamynd

Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu

"Þetta er high-risk svæði þannig að það er algjör slóðaháttur að yfirvöld hafi ekki tekið sig saman í andlitinu og komið þessu í lag,“ segir Erlendur Garðarsson.

Innlent
Fréttamynd

Vegir verða rofnir komi til flóðs

Vegir við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum verða rofnir komi til flóðs. Tæki eru til staðar í Öxarfirði og tæki eru á leiðinni að brúnni við Grímsstaði.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð kallaður út í Skógarhlíð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli.

Innlent
Fréttamynd

Undirbúa opnun fjöldahjálparstöðva

Undirbúningar er hafinn að því að opna fjöldahjálparstöðvar á Húsavík, Kópaskeri og í grunnskólanum í Reykjahlíð á Mývatni komi til þess að byggðirnar í Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfirði verði rýmdar.

Innlent
Fréttamynd

Alþjóðaflugið enn opið

Ekki hefur verið lokað fyrir flug til og frá landinu. Talið er að lítið gos sé hafið undir Dyngjujökli að því er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Innlent
Fréttamynd

Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu

Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur verið að aukast í morgun og hefur aukinn órói komið fram á mælum Veðurstofu Íslands undanfarna klukkustund eða svo. Ekki sjást merki um að kvika sé á leið til yfirborðs. Skjálftarnir eru flestir á 5-10 km dýpi.

Innlent
Fréttamynd

„Tilfinningakokteill“ einkennir líðan íbúanna

Íbúar á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs í Jökulsá á Fjöllum eru við öllu búnir. Bændur huga að því að smala fé sínu af hættusvæðinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stærsti skjálftinn í hrinunni hingað til mældist í gær.

Innlent
Fréttamynd

Berggangurinn 4 kílómetrar á hæð

Undir Dyngjujökli hefur myndast langur berggangur þar sem kvika þrengir sér inn. Eitt hundrað milljónir rúmmetra af kviku hafa aðeins metra breiða sprunguna og átökin hafa valdið þúsundum jarðskjálfta. Jarðskjálftar, allt að fjögur stig, mældust í öskju Bárðarbungu í gær.

Innlent