Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 14 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2014 18:07 Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 17:40 18 ára Ólympíumeistari í svigi kvenna | Myndband Mikaela Shiffrin frá Bandaríkjunum undirstrikaði yfirburði sína í svigi kvenna með því að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 17:16 Enn einn sigur Kanada í krullu Karlalið Kanada í krullu fylgdi kvennaliðinu eftir með því að vinna til gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 16:48 Fyrstu gullverðlaun Úkraínu í Sotsjí | Myndband Lið Úkraínu vann frábæran sigur í boðskíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 16:37 Tíu hlutir sem þú vissir ekki um krullu Nú er hægt að fræðast aðeins um þessa tignarlegu íþrótt þar sem menn og konur renna steinum á ís og sópa eins og enginn sé morgundagurinn. Sport 21.2.2014 13:24 Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj Sport 21.2.2014 12:09 Svíar komnir í úrslitaleikinn í íshokkíinu | Myndband Svíar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í íshokkí karla eftir 2-1 sigur Finnum í fyrri undanúrslitaleiknum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 21.2.2014 14:57 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 21.2.2014 14:51 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. Sport 21.2.2014 11:08 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 20.2.2014 22:53 LeBron endaði kvöldið í OKC með sigur, 33 stig og blóðugt andlit Miami Heat vann sannfærandi útisigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í uppgjöri tveggja af bestu liðum deildarinnar. Russell Westbrook lék á ný með OKC en það útspil gekk ekki upp. Körfubolti 21.2.2014 07:21 Úkraínsk skíðakona hættir við þátttöku á ÓL Bogdana Matsotska frá Úkraínu hefur dregið sig úr keppni í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí vegna ástandsins í heimalandi hennar. Sport 20.2.2014 23:08 Svona er að fara á 140km hraða niður ísilagða braut | Myndbönd Baksleðakeppnin og keppni á skeleton-sleðum hafa vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum og skyldi engan undra. Sport 20.2.2014 17:41 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 13 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 20.2.2014 21:43 Ótrúleg endurkoma Kanada tryggði gullið | Myndbönd Kanada vann sinn fjórða Ólympíumeistaratitil í röð í íshokkí kvenna í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Bandaríkjunum í úrslitaleik. Sport 20.2.2014 21:30 Heimastúlkan kom öllum á óvart og vann listhlaupið | Myndband Adelina Sotnikova vann afar umdeildan sigur í listhlaupi kvenna í kvöld og varð um leið fyrsti Rússinn frá upphafi sem vinnur Ólympíugull í greininni. Sport 20.2.2014 19:17 Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. Sport 20.2.2014 18:54 Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. Sport 20.2.2014 17:02 Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi Erlent 20.2.2014 16:17 Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. Sport 20.2.2014 11:47 Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. Sport 20.2.2014 12:02 Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. Sport 20.2.2014 10:56 Þrír duttu í lokastökkinu og runnu á rassinum í mark | Myndband Það var mikil dramatík í sextán manna úrslitum í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag en þrír af fjórir keppendum í einum riðlunum misstu jafnvægið í síðasta stökkinu og runnu á rassinum yfir marklínuna. Sport 20.2.2014 10:19 Búinn að tapa 2,4 milljónum í póker á ÓL Sænska Aftonbladet sló því upp að norski skíðagöngumaðurinn Petter Northug, ein af stærstu íþróttastjörnum Norðmanna, hafi tapað stórum upphæðum í póker á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 20.2.2014 09:22 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 13 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þrettándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 19.2.2014 16:44 Kim í forystu eftir skylduæfingarnar Yuna Kim frá Suður-Kóreu fékk hæstu einkunn allra keppenda í listhlaupi kvenna á skautum eftir skylduæfingar kvöldsins. Sport 19.2.2014 20:29 Bandaríkin og Kanada mætast í undanúrslitum Erkifjendurnir á ísnum, Bandaríkin og Kanada, unnu nokkuð örugglega í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum íshokkíkeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Sport 19.2.2014 19:58 Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Sport 19.2.2014 19:23 Williams varð af sögulegri gulltvennu Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Sport 19.2.2014 18:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 14 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2014 18:07
Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 17:40
18 ára Ólympíumeistari í svigi kvenna | Myndband Mikaela Shiffrin frá Bandaríkjunum undirstrikaði yfirburði sína í svigi kvenna með því að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 17:16
Enn einn sigur Kanada í krullu Karlalið Kanada í krullu fylgdi kvennaliðinu eftir með því að vinna til gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 16:48
Fyrstu gullverðlaun Úkraínu í Sotsjí | Myndband Lið Úkraínu vann frábæran sigur í boðskíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 16:37
Tíu hlutir sem þú vissir ekki um krullu Nú er hægt að fræðast aðeins um þessa tignarlegu íþrótt þar sem menn og konur renna steinum á ís og sópa eins og enginn sé morgundagurinn. Sport 21.2.2014 13:24
Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj Sport 21.2.2014 12:09
Svíar komnir í úrslitaleikinn í íshokkíinu | Myndband Svíar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í íshokkí karla eftir 2-1 sigur Finnum í fyrri undanúrslitaleiknum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 21.2.2014 14:57
Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 21.2.2014 14:51
Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. Sport 21.2.2014 11:08
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 20.2.2014 22:53
LeBron endaði kvöldið í OKC með sigur, 33 stig og blóðugt andlit Miami Heat vann sannfærandi útisigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í uppgjöri tveggja af bestu liðum deildarinnar. Russell Westbrook lék á ný með OKC en það útspil gekk ekki upp. Körfubolti 21.2.2014 07:21
Úkraínsk skíðakona hættir við þátttöku á ÓL Bogdana Matsotska frá Úkraínu hefur dregið sig úr keppni í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí vegna ástandsins í heimalandi hennar. Sport 20.2.2014 23:08
Svona er að fara á 140km hraða niður ísilagða braut | Myndbönd Baksleðakeppnin og keppni á skeleton-sleðum hafa vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum og skyldi engan undra. Sport 20.2.2014 17:41
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 13 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 20.2.2014 21:43
Ótrúleg endurkoma Kanada tryggði gullið | Myndbönd Kanada vann sinn fjórða Ólympíumeistaratitil í röð í íshokkí kvenna í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Bandaríkjunum í úrslitaleik. Sport 20.2.2014 21:30
Heimastúlkan kom öllum á óvart og vann listhlaupið | Myndband Adelina Sotnikova vann afar umdeildan sigur í listhlaupi kvenna í kvöld og varð um leið fyrsti Rússinn frá upphafi sem vinnur Ólympíugull í greininni. Sport 20.2.2014 19:17
Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. Sport 20.2.2014 18:54
Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. Sport 20.2.2014 17:02
Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi Erlent 20.2.2014 16:17
Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. Sport 20.2.2014 11:47
Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. Sport 20.2.2014 12:02
Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. Sport 20.2.2014 10:56
Þrír duttu í lokastökkinu og runnu á rassinum í mark | Myndband Það var mikil dramatík í sextán manna úrslitum í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag en þrír af fjórir keppendum í einum riðlunum misstu jafnvægið í síðasta stökkinu og runnu á rassinum yfir marklínuna. Sport 20.2.2014 10:19
Búinn að tapa 2,4 milljónum í póker á ÓL Sænska Aftonbladet sló því upp að norski skíðagöngumaðurinn Petter Northug, ein af stærstu íþróttastjörnum Norðmanna, hafi tapað stórum upphæðum í póker á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 20.2.2014 09:22
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 13 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þrettándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 19.2.2014 16:44
Kim í forystu eftir skylduæfingarnar Yuna Kim frá Suður-Kóreu fékk hæstu einkunn allra keppenda í listhlaupi kvenna á skautum eftir skylduæfingar kvöldsins. Sport 19.2.2014 20:29
Bandaríkin og Kanada mætast í undanúrslitum Erkifjendurnir á ísnum, Bandaríkin og Kanada, unnu nokkuð örugglega í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum íshokkíkeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Sport 19.2.2014 19:58
Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Sport 19.2.2014 19:23
Williams varð af sögulegri gulltvennu Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Sport 19.2.2014 18:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent