Alþingi

Fréttamynd

Ný stofnun verði í Skagafirði

Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni.

Innlent
Fréttamynd

Telja það ábyrgt að sitja hjá

Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara."

Innlent
Fréttamynd

„Leyninefnd að störfum“

Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir störf landshlutanefndar fyrir Norðurland vestra sem vill 130 opinber störf í kjördæmið. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sínar efasemdir líka.

Innlent
Fréttamynd

Hér á nýbygging Alþingis að rísa

Forsætisráðherra hefur kynnt tillögu um að ný skrifstofubygging Alþingis verði reist samkvæmt gamalli teikningu Guðjóns Samúelssonar og verði tilbúin árið 2018.

Innlent
Fréttamynd

Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ?

Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað?

Skoðun