Sund Anton af öryggi í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti af öryggi inn í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. Sport 5.11.2021 07:51 Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. Sport 4.11.2021 09:45 Kom sextándi í mark Anton Sveinn McKee kom 16. í mark í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Kazan í Rússlandi þessa dagana. Sport 3.11.2021 18:16 Anton Sveinn í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti sig inn í undanúrslit 100 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. Sport 3.11.2021 07:51 Snæfríður og Steingerður enduðu í samliggjandi sætum í fyrstu grein Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir voru fyrstar til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hófst í dag í Kazan í Rússlandi. Sport 2.11.2021 08:33 Biðst afsökunar á eineltinu Sundkonan Jeanette Ottesen viðurkennir í nýútkominni bók sinni að hafa tekið þátt í því að leggja liðsfélaga sinn í danska landsliðinu, Lotte Friis, í einelti um árabil. Sport 19.10.2021 08:01 Sögulegur leikur í Laugardalslaug Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Sport 14.10.2021 15:32 Synti þvert yfir Kollafjörð á þrjóskunni Sigurgeir Svanbergsson vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann synti frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Verkefnið var til styrktar Einstökum börnum – stuðningsfélagi barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Leiðin var 11,6 km og tók um níu klukkustundir. Lífið 6.9.2021 15:52 Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. Sport 6.9.2021 08:30 Thelma Björg lauk leik á Ólympíumótinu í nótt Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lauk í nótt leik á Ólympíumótinu í Tókýó er hún synti í undanrásum 400 metra skriðsundsins. Var það hennar seinni grein á mótinu. Sport 2.9.2021 07:30 Róbert Ísak stórbætti Íslandsmetið Róbert Ísak Jónsson endaði í 6. sæti í 200 metra fjórsundi í flokki S 14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Synti hann á nýju Íslandsmeti. Sport 31.8.2021 09:00 Róbert Ísak í úrslit í 200 metra fjórsundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson synti í undanrásum 200 metra fjórsunds í morgun. Þar er synt 50 metra skriðsund, 50 metra bringusund, 50 metra baksund og 50 metra flugsund. Sport 31.8.2021 06:46 Már endaði í 8. sæti í úrslitasundinu Már Gunnarsson synti til úrslita í 200 metra fjórsundi blindra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó nú rétt í þessu. Már endaði í 8. sæti. Sport 30.8.2021 10:29 Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Sport 30.8.2021 07:00 Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. Sport 29.8.2021 08:52 Thelma Björg áttunda í Tókýó Thelma Björg Björnsdóttir varð áttunda í 100 metra bringusundi í flokki SB5, hreyfihamlaðra, á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hún hefur stórbætt tíma sinn frá síðasta Ólympíumóti í Ríó fyrir fimm árum. Sport 28.8.2021 10:30 Már fimmti á nýju Íslandsmeti Sundkappinn Már Gunnarsson kom fimmti í bakkann í 100 metra baksundi í flokki S11 blindra og sjónskertra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni. Sport 28.8.2021 09:25 Már getur ekki andað með nefinu en lætur það ekki stöðva sig „Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að loknu fyrsta sundi sínu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Sport 27.8.2021 11:30 Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. Sport 27.8.2021 07:00 Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Sport 25.8.2021 11:01 Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. Sport 25.8.2021 09:34 Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. Sport 25.8.2021 06:59 Stefnir á að bæta eigin Íslandsmet í Tókýó Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 24.8.2021 14:32 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. Sport 24.8.2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. Sport 23.8.2021 11:03 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 20.8.2021 09:30 Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Sport 20.8.2021 09:01 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. Sport 19.8.2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. Sport 18.8.2021 12:31 McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Sport 1.8.2021 12:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 34 ›
Anton af öryggi í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti af öryggi inn í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. Sport 5.11.2021 07:51
Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. Sport 4.11.2021 09:45
Kom sextándi í mark Anton Sveinn McKee kom 16. í mark í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Kazan í Rússlandi þessa dagana. Sport 3.11.2021 18:16
Anton Sveinn í undanúrslit á EM Anton Sveinn McKee synti sig inn í undanúrslit 100 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. Sport 3.11.2021 07:51
Snæfríður og Steingerður enduðu í samliggjandi sætum í fyrstu grein Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir voru fyrstar til að keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hófst í dag í Kazan í Rússlandi. Sport 2.11.2021 08:33
Biðst afsökunar á eineltinu Sundkonan Jeanette Ottesen viðurkennir í nýútkominni bók sinni að hafa tekið þátt í því að leggja liðsfélaga sinn í danska landsliðinu, Lotte Friis, í einelti um árabil. Sport 19.10.2021 08:01
Sögulegur leikur í Laugardalslaug Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Sport 14.10.2021 15:32
Synti þvert yfir Kollafjörð á þrjóskunni Sigurgeir Svanbergsson vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann synti frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Verkefnið var til styrktar Einstökum börnum – stuðningsfélagi barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Leiðin var 11,6 km og tók um níu klukkustundir. Lífið 6.9.2021 15:52
Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. Sport 6.9.2021 08:30
Thelma Björg lauk leik á Ólympíumótinu í nótt Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir lauk í nótt leik á Ólympíumótinu í Tókýó er hún synti í undanrásum 400 metra skriðsundsins. Var það hennar seinni grein á mótinu. Sport 2.9.2021 07:30
Róbert Ísak stórbætti Íslandsmetið Róbert Ísak Jónsson endaði í 6. sæti í 200 metra fjórsundi í flokki S 14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Synti hann á nýju Íslandsmeti. Sport 31.8.2021 09:00
Róbert Ísak í úrslit í 200 metra fjórsundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson synti í undanrásum 200 metra fjórsunds í morgun. Þar er synt 50 metra skriðsund, 50 metra bringusund, 50 metra baksund og 50 metra flugsund. Sport 31.8.2021 06:46
Már endaði í 8. sæti í úrslitasundinu Már Gunnarsson synti til úrslita í 200 metra fjórsundi blindra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó nú rétt í þessu. Már endaði í 8. sæti. Sport 30.8.2021 10:29
Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Sport 30.8.2021 07:00
Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. Sport 29.8.2021 08:52
Thelma Björg áttunda í Tókýó Thelma Björg Björnsdóttir varð áttunda í 100 metra bringusundi í flokki SB5, hreyfihamlaðra, á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hún hefur stórbætt tíma sinn frá síðasta Ólympíumóti í Ríó fyrir fimm árum. Sport 28.8.2021 10:30
Már fimmti á nýju Íslandsmeti Sundkappinn Már Gunnarsson kom fimmti í bakkann í 100 metra baksundi í flokki S11 blindra og sjónskertra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni. Sport 28.8.2021 09:25
Már getur ekki andað með nefinu en lætur það ekki stöðva sig „Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að loknu fyrsta sundi sínu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Sport 27.8.2021 11:30
Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. Sport 27.8.2021 07:00
Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Sport 25.8.2021 11:01
Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. Sport 25.8.2021 09:34
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. Sport 25.8.2021 06:59
Stefnir á að bæta eigin Íslandsmet í Tókýó Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 24.8.2021 14:32
„Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. Sport 24.8.2021 11:01
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. Sport 23.8.2021 11:03
Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 20.8.2021 09:30
Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Sport 20.8.2021 09:01
Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. Sport 19.8.2021 10:00
Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. Sport 18.8.2021 12:31
McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Sport 1.8.2021 12:00