Sund Fjölmörg met féllu á Extra-Stórmóti SH Lokahluti Extra-Stórmóts SH fór fram um helgina, en alls kepptu 300 keppendur frá 13 sundfélögum í Ásvallarlauginni í Hafnarfirði. Sport 23.10.2011 19:19 Jakob æfir í allt að 8 tíma á dag og borðar 10.000 hitaeiningar Jakob Jóhann Sveinsson var til umfjöllunar í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom m.a. fram að sundmaðurinn borðar allt að 10.000 hitaeiningar á dag sem er þrefalt meira en flestir karlmenn þurfa. Hann æfir allt að 8 tíma á dag en Jakob fær 80.000 kr. á mánuði úr afrekssjóði ÍSÍ. Sport 13.10.2011 12:16 Inga Elín setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer úr Sundfélagi Akraness setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug í landskeppni Íslands og Færeyja í Klakksvik í gær. Inga synti á 4:15,13 mínútum og bætti gamla metið um fjóra hundruðustu úr sekúndu. Sport 9.10.2011 14:00 Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Sport 12.5.2011 13:04 « ‹ 32 33 34 35 ›
Fjölmörg met féllu á Extra-Stórmóti SH Lokahluti Extra-Stórmóts SH fór fram um helgina, en alls kepptu 300 keppendur frá 13 sundfélögum í Ásvallarlauginni í Hafnarfirði. Sport 23.10.2011 19:19
Jakob æfir í allt að 8 tíma á dag og borðar 10.000 hitaeiningar Jakob Jóhann Sveinsson var til umfjöllunar í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Þar kom m.a. fram að sundmaðurinn borðar allt að 10.000 hitaeiningar á dag sem er þrefalt meira en flestir karlmenn þurfa. Hann æfir allt að 8 tíma á dag en Jakob fær 80.000 kr. á mánuði úr afrekssjóði ÍSÍ. Sport 13.10.2011 12:16
Inga Elín setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer úr Sundfélagi Akraness setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug í landskeppni Íslands og Færeyja í Klakksvik í gær. Inga synti á 4:15,13 mínútum og bætti gamla metið um fjóra hundruðustu úr sekúndu. Sport 9.10.2011 14:00
Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Sport 12.5.2011 13:04