Sarah Blake: Betra en í Peking Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 07:00 Sarah Blake Bateman og Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Valli Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sarah Blake keppir í fjórum greinum á leikunum og hefur leik í 100 m flugsundi í dag. Hún keppir einnig í 50 m skriðsundi - sem er hennar besta grein á leikunum - 100 m skriðsundi og er svo í 4x100 m boðsundssveit Íslands. „Mér líður vel og ég hlakka til að keppa. Það er alltaf spennandi á Ólympíuleikum og þetta er enn betra en í Peking," segir hún. „Við erum nú með virkilega gott lið og erum betri en við vorum í Peking. Við eigum tækifæri á að ná virkilega góðum árangri og er það afar spennandi." Sarah Blake keppti í Peking þegar hún var aðeins átján ára gömul og býr að þeirri reynslu nú. „Fyrir vikið er ég nú vanari þeirri spennu og æsingi sem fylgir því að keppa á Ólympíuleikum." Sem fyrr segir er 50 m skriðsund hennar sterkasta grein en hún náði OQT-lágmarki í greininni og er sú eina í íslensku sundsveitinni sem gerði það ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur í 200 m baksundi. „Sú grein er ekki fyrr en eftir nokkra daga og nú er ég aðallega að hugsa um flugsundið. Ég mun nota það til að sjá hvernig ég stend og það hjálpar mig í undirbúningnum fyrir 50 m skriðsundið." „En undirbúningurinn hefur gengið vel. Ég er að vonast til að geta synt hratt."Sarah Blake Bateman 22 ára úr Sundfélaginu ÆgiÓL-greinar: 100 m flugsund: 28. júlí 100 m skriðsund: 1. ágúst 50 m skriðsund: 3. ágúst 4x100 m fjórsund: 3. ágúst Sund Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sarah Blake keppir í fjórum greinum á leikunum og hefur leik í 100 m flugsundi í dag. Hún keppir einnig í 50 m skriðsundi - sem er hennar besta grein á leikunum - 100 m skriðsundi og er svo í 4x100 m boðsundssveit Íslands. „Mér líður vel og ég hlakka til að keppa. Það er alltaf spennandi á Ólympíuleikum og þetta er enn betra en í Peking," segir hún. „Við erum nú með virkilega gott lið og erum betri en við vorum í Peking. Við eigum tækifæri á að ná virkilega góðum árangri og er það afar spennandi." Sarah Blake keppti í Peking þegar hún var aðeins átján ára gömul og býr að þeirri reynslu nú. „Fyrir vikið er ég nú vanari þeirri spennu og æsingi sem fylgir því að keppa á Ólympíuleikum." Sem fyrr segir er 50 m skriðsund hennar sterkasta grein en hún náði OQT-lágmarki í greininni og er sú eina í íslensku sundsveitinni sem gerði það ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur í 200 m baksundi. „Sú grein er ekki fyrr en eftir nokkra daga og nú er ég aðallega að hugsa um flugsundið. Ég mun nota það til að sjá hvernig ég stend og það hjálpar mig í undirbúningnum fyrir 50 m skriðsundið." „En undirbúningurinn hefur gengið vel. Ég er að vonast til að geta synt hratt."Sarah Blake Bateman 22 ára úr Sundfélaginu ÆgiÓL-greinar: 100 m flugsund: 28. júlí 100 m skriðsund: 1. ágúst 50 m skriðsund: 3. ágúst 4x100 m fjórsund: 3. ágúst
Sund Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira