„Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 08:40 Aryna Sabalenka er efsts á heimslistanum í tennis og hefur verið lengi. Getty/Adam Hunger Jason Stacy, líkamsræktar- og hugarfarsþjálfari efstu tennisleikkonu heims, Arynu Sabalenka, útskýrir að jafnvel fremstu íþróttamenn heims þurfi að aðlaga æfingar sínar meðan á tíðahringnum stendur. Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu. Tennis Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu.
Tennis Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira