Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2025 07:00 Síðar í dag munu efstu tveir menn heimslistans í tennis æfa saman í fyrsta sinn. Tim Clayton/Getty Images Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum. Opinber æfing hjá efstu mönnum heimslistans hefur ekki sést áður en nýja kynslóðin ætlar að breyta því. Sinner og Alcaraz eru bestu tennisspilarar heims í dag og hafa tekið við af þrenningunni sem skiptist lengi á því að vinna stóru titlana; Rafael Nadal, Roger Federer og Novak Djokovic. Sá síðastnefndi er reyndar enn vel spilandi og verður með á ATP mótinu á Ítalíu um helgina, en hefur sjálfur viðurkennt að hann geti ekki haldið í við toppana tvo, Sinner og Alcaraz. Sinner og Alcaraz hittust og heilsuðust vinalega á blaðamannafundi í gær. Þeir munu svo æfa saman í tvo klukkutíma í dag en æfingin hefst klukkan 10, fyrri klukkutíminn verður á æfingavelli en seinni klukkutíminn á keppnisvellinum þar sem mótið mun hefjast á sunnudag. Þeir hafa mæst alls fimmtán sinnum og Spánverjinn Alcaraz hefur unnið tíu af þeim viðureignum en Ítalinn Sinner verður vel studdur á heimavelli á þessu móti. Á síðustu átta risamótum hafa þeir mæst í úrslitum og annar hvor þeirra hefur unnið öll tennismótin á ATP-tímabilinu. Mótið á Ítalíu, sem hefst á sunnudag og fer fram næstu tvær vikurnar, er síðasta mót tímabilsins og mun ákveða hvor þeirra verður í efsta sæti heimslistans fram á næsta ár. Sinner situr í toppsætinu sem stendur, með 11.500 stig, en Alcaraz er með 11.250 stig í öðru sætinu. Næsti maður fyrir neðan er Alexander Zverev með 5.560 stig, sem gefur ágætis mynd af yfirburðum hinna tveggja. Tennis Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Opinber æfing hjá efstu mönnum heimslistans hefur ekki sést áður en nýja kynslóðin ætlar að breyta því. Sinner og Alcaraz eru bestu tennisspilarar heims í dag og hafa tekið við af þrenningunni sem skiptist lengi á því að vinna stóru titlana; Rafael Nadal, Roger Federer og Novak Djokovic. Sá síðastnefndi er reyndar enn vel spilandi og verður með á ATP mótinu á Ítalíu um helgina, en hefur sjálfur viðurkennt að hann geti ekki haldið í við toppana tvo, Sinner og Alcaraz. Sinner og Alcaraz hittust og heilsuðust vinalega á blaðamannafundi í gær. Þeir munu svo æfa saman í tvo klukkutíma í dag en æfingin hefst klukkan 10, fyrri klukkutíminn verður á æfingavelli en seinni klukkutíminn á keppnisvellinum þar sem mótið mun hefjast á sunnudag. Þeir hafa mæst alls fimmtán sinnum og Spánverjinn Alcaraz hefur unnið tíu af þeim viðureignum en Ítalinn Sinner verður vel studdur á heimavelli á þessu móti. Á síðustu átta risamótum hafa þeir mæst í úrslitum og annar hvor þeirra hefur unnið öll tennismótin á ATP-tímabilinu. Mótið á Ítalíu, sem hefst á sunnudag og fer fram næstu tvær vikurnar, er síðasta mót tímabilsins og mun ákveða hvor þeirra verður í efsta sæti heimslistans fram á næsta ár. Sinner situr í toppsætinu sem stendur, með 11.500 stig, en Alcaraz er með 11.250 stig í öðru sætinu. Næsti maður fyrir neðan er Alexander Zverev með 5.560 stig, sem gefur ágætis mynd af yfirburðum hinna tveggja.
Tennis Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira