Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Besta stökk innanhús í 21 ár

Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Kristinn Torfa mætir Dana og Breta

FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn.

Sport
Fréttamynd

Eldfljótur Íri mætir Anítu

Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Björg sló í gegn í Höllinni

ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Öruggt hjá Anítu í dag

Aníta Hinriksdóttir vann öruggan sigur í 800 m hlaupi í síum aldursflokki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára.

Sport
Fréttamynd

Aníta og Hafdís fá samkeppni að utan

Tveir öflugir keppendur hafa skráð sig til leiks í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna (e. Reykjavík International Games) sem fer í Laugardalnum þann 19. janúar.

Sport
Fréttamynd

146 met bætt á síðasta ári

Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Hafdís byrjar árið með stæl

Hafdís Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í 60 metra hlaupi innanhúss á félagsmóti Ungmennafélags Akureyrar í Boganum í dag.

Sport
Fréttamynd

Aníta vann besta afrekið

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins.

Sport
Fréttamynd

Helen kemur inn í Ólympíuhópinn

Ólympíuhópur FRÍ hefur verið endurskoðaður af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ. Eitt nýtt nafn bætist í hópinn frá því í fyrra en það er marþonhlauparinn Helen Ólafsdóttir úr ÍR.

Sport
Fréttamynd

Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu

Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins.

Sport
Fréttamynd

Álagið vegna London kom Kára Steini í koll

Kári Steinn Karlsson ætlar að hlaupa maraþon í mars á næsta ári í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í London og stefnir að því að vera í hópi fljótustu manna á EM í Zürich.

Sport
Fréttamynd

Tók minnst fjögur flug í hverjum mánuði

"Ég vissi að árið yrði algjört spurningamerki,“ segir spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem hyggur á nýja sigra á nýju ári í íþróttinni. Hún býr nú í Sviss þar sem hún hefur hafið doktorsnám í ónæmisfræði.

Sport
Fréttamynd

Verðlaunapeningur seldur fyrir metfé

Gullverðlaunapeningur úr safni Bandaríkjamannsins Jesse Owens hefur verið seldur á uppboði fyrir tæplega 1,5 milljónir dala eða jafnvirði 176 milljóna íslenskra króna.

Sport
Fréttamynd

Styrmir Dan hátt uppi um helgina

Hástökkvarinn efnilegi úr Þorlákshöfn stal senunni á Aðventumóti Ármenninga í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sportspjallið: Sex kappar til Ríó 2016?

Þórey Edda Elísdóttir, þrefaldur Ólympíufari, hefur trú á því að Ísland geti átt sex fulltrúa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó árið 2016.

Sport