Brexit

Fréttamynd

Breytingar breytinga vegna

Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Írar vilja að landamærin verði opin áfram

Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið.

Erlent
Fréttamynd

„Krónan okkar versti óvinur"

Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni.

Innlent
Fréttamynd

Hraust Evrópa

Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Farþegi Noregs

Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit

Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi

Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Virði stærstu banka lækkað um helming

Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða.

Viðskipti erlent