Orkumál Telur mun ódýrara að endurræsa Elliðaárstöð en Orkuveitan áætlar Einn reynslumesti virkjanamaður landsins á sviði smávirkjana hvetur Orkuveitu Reykjavíkur til að endurskoða ákvörðun sína um að hætta rekstri Elliðaárstöðvar og telur unnt að endurræsa virkjunina fyrir sextíu prósent af þeim kostnaði sem Orkuveitan áætlar. Innlent 28.4.2022 23:10 Bein útsending: Ársfundur Orkuveitunnar Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag milli klukkan 14 og 15:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er „Hluti af lausninni“ og verður hægt að fylgjast með honum í streymi í spilara að neðan. Viðskipti innlent 28.4.2022 13:31 Bein útsending: Framtíðin var í gær og tími aðgerða er núna Á Vorfundi Landsnets verður mikilvægi flutningskerfisins í orkuskiptum til umfjöllunar. Á fundinum verður leitað svara við því hvaða afleiðingar veikt flutningskerfi geti haft og kosti þess að styrkja kerfið. Hvaða áskoranir blasa við og hvernig tökumst við á við þær? Innlent 28.4.2022 08:39 Leiðtogar Evrópu ætla ekki að láta Putin kúga sig með orkugjöfum Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Rússum muni ekki takast að kúga Evrópuþjóðir til hlýðni með því að skrúfa fyrir gasflutninga til þeirra. Sambandið vinni að því að gera ríki þess algerlega óháð jarðefnaeldsneyti frá Rússlandi fyrir fullt og allt. Erlent 27.4.2022 19:20 Tafir og töpuð tækifæri Landsnet hefur gefið út skýrsluna Töpuð tækifæri vegna takmarkana í flutningskerfinu sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Frontier Economics. Í skýrslunni er fjallað um hvernig fyrirtæki og samfélagið allt verður fyrir efnahagslegu tapi þegar flutningskerfi raforku stendur í vegi fyrir eða tefur framgang hagkvæmra verkefna. Skoðun 27.4.2022 10:31 Skólasetning Jarðhitaskólans: 23 nemendur hefja nám Jarðhitaskólinn var settur í gær í 43. sinn en hann er elstur fjögurra skóla sem starfa undir merkjum GRÓ – þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu í samstarfi við Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Næstu sex mánuðina verða í skólanum sérfræðingar frá tólf þjóðríkjum, alls 23 nemendur. Heimsmarkmiðin 27.4.2022 10:28 Vonast til að hefja framkvæmdir við stórvirkjun í Þjórsá í haust Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu. Viðskipti innlent 25.4.2022 21:50 Eigum við að setja puttann hérna, Hildur? Hildur Björnsdóttir, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, segir borgarsjóð ekki komast af án gróðans af Orkuveitunni. Skoðun 25.4.2022 18:01 Er heita vatnið hjá Selfossveitum að klárast? Stutta svarið við spurningunni er nei. Þó svo svarið við spurningunni sé nei, að þá er nú reynt að skapa hávaðaumræðu um stöðu orkuöflunar Selfossveitna og framboð á heitu vatni sem er í engum takti við raunveruleikann Skoðun 25.4.2022 17:30 Hera ný framkvæmdastýra hjá OR Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.4.2022 16:46 Intellecon og BBA//Fjeldco styrkt til að kanna nýtingu jarðvarma til að þurrka te í Kenía Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. og lögfræðistofan BBA//Fjeldco hyggjast, með stuðningi Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á te í Kenía í samstarfi við þarlenda aðila, Geothermal Development Company og Rosekey Foods. Heimsmarkmiðin 22.4.2022 13:06 Fljótandi vindorkuver á hafi úti nýr kostur í hreinni orku Alþjóðlegur dagur móður jarðar er í dag, 22. apríl. Heimsmarkmiðin 22.4.2022 11:09 Einum erfiðasta vetri Landsvirkjunar loks lokið Landsvirkjun hefur afnumið allar skerðingar til raforkukaupenda en vatnsstaðan í miðlunarlónum fyrirtækisins fer hratt batnandi. Í ljósi þess hefur Landsvirkjun nú tilkynnt fiskimjölsverksmiðjum og fiskþurrkunum að skerðingar á afhendingu til þeirra séu afturkallaðar. Viðskipti innlent 19.4.2022 11:25 Allar skerðingar til raforkukaupenda afnumdar Skerðingar á afhendingu rafmagns frá Landsvirkjun hafa verið afturkallaðar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að vatnsstaðan í miðlunarlónum fari hratt batnandi. Innlent 19.4.2022 11:06 Fylgjum fordæmi geimfaranna Árið 1970 varð sprenging um borð í Apollo 13 geimfarinu á leið til tunglsins. Styrkur koldíoxíðs varð lífshættulega mikill og geimfararnir þurftu að grípa til þess sem við höndina var til að bjarga sér. Handklæði, límband, plastpoki og plastbarki af geimbúningi voru nýtt í lofthreinsibúnað og engum varð meint af. Hálfri öld síðar er mannkyn allt í svipaðri stöðu. Skoðun 18.4.2022 10:00 Fyrir okkur og komandi kynslóðir Græna orkan okkar er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag og hún mun gera okkur Íslendingum kleift að ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda og verða orkusjálfstæð. Skoðun 17.4.2022 10:00 Að mörgu er að hyggja ef vel á að byggja Landsvirkjun á og rekur 19 aflstöðvar. Við vitum að ábyrgð okkar er mikil í að tryggja skilvirka orkuvinnslu og framþróun og verkefnin því fjölmörg sem þarf að sinna varðandi eignastýringu stöðvanna, með viðhaldi og endurbótum. Þá er líka ýmislegt er fram undan hjá orkufyrirtæki þjóðarinnar tengt aukinni orkuöflun. Skoðun 16.4.2022 10:01 Byr í seglin Velgengni Landsvirkjunar og viðskiptavina hennar haldast í hendur. Grunnur fyrirtækisins var lagður með fyrstu viðskiptavinunum. Þau sem á undan okkur eru gengin lögðu líka sitt af mörkum með byggingu virkjana og fóru yfir illfæra vegi með rafmagnsstaura, kefli og víra til þess að byggja upp flutningskerfið svo flytja mætti raforkuna. Nú eru stórnotendur raforku orðnir tíu talsins og flóran aldrei verið fjölbreyttari. Skoðun 15.4.2022 10:00 Aukinn arður í þágu þjóðar Við fjallgöngu virðist brekkan oft æði löng, með tilheyrandi áskorunum. En útsýnið yfir farinn veg er þeim mun ljúfara þegar á áningarstað er komið. Landsvirkjun er einmitt á þeim tímapunkti nú að vörðu er náð. Skoðun 14.4.2022 10:00 Framtíðin er núna Orkugeirinn stendur á áhugaverðum tímamótum, nú þegar loftslagsmálin hafa loksins fengið stóraukið vægi. Umbreyting á orkukerfum heimsins er stærsta verkefnið sem við blasir. Við þurfum að hætta að nota jarðefnaeldsneyti og í stað þess rafvæða orkukerfi heimsins með vistvænum orkugjöfum. Skoðun 13.4.2022 10:00 Sólrún ráðin framkvæmdastýra Veitna Stjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf framkvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 11.4.2022 12:34 Telja frekari tækifæri til borana eftir heitu vatni Jarðhiti til húsahitunar gæti enn verið vannýtt auðlind hérlendis, einkum í dreifbýlinu. Þannig segjast bændur á Ströndum sannfærðir um að þar finnist jarðhiti víða og hvetja til rannsókna og borana. Innlent 8.4.2022 04:49 Bein útsending: Fundur um innviði á Norðurlandi Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins fundar um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri milli klukkan 16 og 18. Viðskipti innlent 7.4.2022 15:31 Aukin orkuöflun „grunnforsenda“ þess að ná markmiðum í loftlagsmálum Orkuskipti eru stærsta einstaka viðfangsefnið í átt að kolefnishlutleysi og að Ísland verði óháð jarðefnaeldsneyti, að því er kom fram í máli Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins (SI), á ársfundi Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, sem fór fram fyrr í vikunni. Innherji 7.4.2022 12:36 Segir að orðræða XD í orkumálum sé „þreytt og hálfóþolandi“ Á fundi borgarstjórnar í dag var tekist á um orkumál en Eyþór Laxdal Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögu sem miðar að því að borgarstjórn álykti um að hvetja Orkuveitu Reykjavíkur til að kanna virkjanamöguleika á starfssvæði OR. Fram undan væru orkuskiptin sem kölluðu á mun meiri raforkuframleiðslu auk þess sem bætt orkuöryggi væri brýnna í ljósi alþjóðamála. Innlent 5.4.2022 17:38 Fallið frá skerðingum á stórnotendur og fjarvarmaveitur Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið frá áformum um endurkaup raforku. Eftir stendur þó, að skerðingar til fiskimjölsverksmiðja munu vera óbreyttar enn um sinn. Innlent 4.4.2022 14:05 Óttast að ný Blöndulína í lofti þrengi að byggingarlandi bæjarins Bæjaryfirvöld á Akureyri óttast að hugmyndir Landsnets um lagningu Blöndulínu sem loftlínu alla leið til bæjarins þrengi að framtíðarbyggingarlandi hans. Innlent 1.4.2022 22:02 Rósbjörg ráðin framkvæmdastjóri Orkuklasans Rósbjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri íslenska Orkuklasans og mun hún taka við af Alexander Richter sem hverfur til annarra starfa nú um mánaðarmótin. Viðskipti innlent 1.4.2022 11:12 Kanna hagkvæmni þess að byggja áburðarverksmiðju Ný áburðarverksmiðja gæti risið á Íslandi. Þrjú fyrirtæki, HS Orka, Kaupfélag Skagfirðinga og Fóðurblandan, hafa ákveðið að kanna hagkvæmni þess að reisa verksmiðju til framleiðslu á tilbúnum áburði og er stefnt að niðurstöðu í haust. Viðskipti innlent 31.3.2022 23:23 Bein útsending: Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum Nú stendur yfir málþing Veitna og Grænni byggð um það hvernig bæta orkunýtingu í byggingum. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu hér að neðan. Viðskipti innlent 31.3.2022 10:07 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 64 ›
Telur mun ódýrara að endurræsa Elliðaárstöð en Orkuveitan áætlar Einn reynslumesti virkjanamaður landsins á sviði smávirkjana hvetur Orkuveitu Reykjavíkur til að endurskoða ákvörðun sína um að hætta rekstri Elliðaárstöðvar og telur unnt að endurræsa virkjunina fyrir sextíu prósent af þeim kostnaði sem Orkuveitan áætlar. Innlent 28.4.2022 23:10
Bein útsending: Ársfundur Orkuveitunnar Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag milli klukkan 14 og 15:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er „Hluti af lausninni“ og verður hægt að fylgjast með honum í streymi í spilara að neðan. Viðskipti innlent 28.4.2022 13:31
Bein útsending: Framtíðin var í gær og tími aðgerða er núna Á Vorfundi Landsnets verður mikilvægi flutningskerfisins í orkuskiptum til umfjöllunar. Á fundinum verður leitað svara við því hvaða afleiðingar veikt flutningskerfi geti haft og kosti þess að styrkja kerfið. Hvaða áskoranir blasa við og hvernig tökumst við á við þær? Innlent 28.4.2022 08:39
Leiðtogar Evrópu ætla ekki að láta Putin kúga sig með orkugjöfum Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Rússum muni ekki takast að kúga Evrópuþjóðir til hlýðni með því að skrúfa fyrir gasflutninga til þeirra. Sambandið vinni að því að gera ríki þess algerlega óháð jarðefnaeldsneyti frá Rússlandi fyrir fullt og allt. Erlent 27.4.2022 19:20
Tafir og töpuð tækifæri Landsnet hefur gefið út skýrsluna Töpuð tækifæri vegna takmarkana í flutningskerfinu sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Frontier Economics. Í skýrslunni er fjallað um hvernig fyrirtæki og samfélagið allt verður fyrir efnahagslegu tapi þegar flutningskerfi raforku stendur í vegi fyrir eða tefur framgang hagkvæmra verkefna. Skoðun 27.4.2022 10:31
Skólasetning Jarðhitaskólans: 23 nemendur hefja nám Jarðhitaskólinn var settur í gær í 43. sinn en hann er elstur fjögurra skóla sem starfa undir merkjum GRÓ – þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu í samstarfi við Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Næstu sex mánuðina verða í skólanum sérfræðingar frá tólf þjóðríkjum, alls 23 nemendur. Heimsmarkmiðin 27.4.2022 10:28
Vonast til að hefja framkvæmdir við stórvirkjun í Þjórsá í haust Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu. Viðskipti innlent 25.4.2022 21:50
Eigum við að setja puttann hérna, Hildur? Hildur Björnsdóttir, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, segir borgarsjóð ekki komast af án gróðans af Orkuveitunni. Skoðun 25.4.2022 18:01
Er heita vatnið hjá Selfossveitum að klárast? Stutta svarið við spurningunni er nei. Þó svo svarið við spurningunni sé nei, að þá er nú reynt að skapa hávaðaumræðu um stöðu orkuöflunar Selfossveitna og framboð á heitu vatni sem er í engum takti við raunveruleikann Skoðun 25.4.2022 17:30
Hera ný framkvæmdastýra hjá OR Hera Grímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar hjá OR. Hera er með mastersgráðu í byggingarverkfræði með áherslu á framkvæmdir og ákvörðunartöku sem og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.4.2022 16:46
Intellecon og BBA//Fjeldco styrkt til að kanna nýtingu jarðvarma til að þurrka te í Kenía Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. og lögfræðistofan BBA//Fjeldco hyggjast, með stuðningi Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á te í Kenía í samstarfi við þarlenda aðila, Geothermal Development Company og Rosekey Foods. Heimsmarkmiðin 22.4.2022 13:06
Fljótandi vindorkuver á hafi úti nýr kostur í hreinni orku Alþjóðlegur dagur móður jarðar er í dag, 22. apríl. Heimsmarkmiðin 22.4.2022 11:09
Einum erfiðasta vetri Landsvirkjunar loks lokið Landsvirkjun hefur afnumið allar skerðingar til raforkukaupenda en vatnsstaðan í miðlunarlónum fyrirtækisins fer hratt batnandi. Í ljósi þess hefur Landsvirkjun nú tilkynnt fiskimjölsverksmiðjum og fiskþurrkunum að skerðingar á afhendingu til þeirra séu afturkallaðar. Viðskipti innlent 19.4.2022 11:25
Allar skerðingar til raforkukaupenda afnumdar Skerðingar á afhendingu rafmagns frá Landsvirkjun hafa verið afturkallaðar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að vatnsstaðan í miðlunarlónum fari hratt batnandi. Innlent 19.4.2022 11:06
Fylgjum fordæmi geimfaranna Árið 1970 varð sprenging um borð í Apollo 13 geimfarinu á leið til tunglsins. Styrkur koldíoxíðs varð lífshættulega mikill og geimfararnir þurftu að grípa til þess sem við höndina var til að bjarga sér. Handklæði, límband, plastpoki og plastbarki af geimbúningi voru nýtt í lofthreinsibúnað og engum varð meint af. Hálfri öld síðar er mannkyn allt í svipaðri stöðu. Skoðun 18.4.2022 10:00
Fyrir okkur og komandi kynslóðir Græna orkan okkar er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag og hún mun gera okkur Íslendingum kleift að ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda og verða orkusjálfstæð. Skoðun 17.4.2022 10:00
Að mörgu er að hyggja ef vel á að byggja Landsvirkjun á og rekur 19 aflstöðvar. Við vitum að ábyrgð okkar er mikil í að tryggja skilvirka orkuvinnslu og framþróun og verkefnin því fjölmörg sem þarf að sinna varðandi eignastýringu stöðvanna, með viðhaldi og endurbótum. Þá er líka ýmislegt er fram undan hjá orkufyrirtæki þjóðarinnar tengt aukinni orkuöflun. Skoðun 16.4.2022 10:01
Byr í seglin Velgengni Landsvirkjunar og viðskiptavina hennar haldast í hendur. Grunnur fyrirtækisins var lagður með fyrstu viðskiptavinunum. Þau sem á undan okkur eru gengin lögðu líka sitt af mörkum með byggingu virkjana og fóru yfir illfæra vegi með rafmagnsstaura, kefli og víra til þess að byggja upp flutningskerfið svo flytja mætti raforkuna. Nú eru stórnotendur raforku orðnir tíu talsins og flóran aldrei verið fjölbreyttari. Skoðun 15.4.2022 10:00
Aukinn arður í þágu þjóðar Við fjallgöngu virðist brekkan oft æði löng, með tilheyrandi áskorunum. En útsýnið yfir farinn veg er þeim mun ljúfara þegar á áningarstað er komið. Landsvirkjun er einmitt á þeim tímapunkti nú að vörðu er náð. Skoðun 14.4.2022 10:00
Framtíðin er núna Orkugeirinn stendur á áhugaverðum tímamótum, nú þegar loftslagsmálin hafa loksins fengið stóraukið vægi. Umbreyting á orkukerfum heimsins er stærsta verkefnið sem við blasir. Við þurfum að hætta að nota jarðefnaeldsneyti og í stað þess rafvæða orkukerfi heimsins með vistvænum orkugjöfum. Skoðun 13.4.2022 10:00
Sólrún ráðin framkvæmdastýra Veitna Stjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf framkvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 11.4.2022 12:34
Telja frekari tækifæri til borana eftir heitu vatni Jarðhiti til húsahitunar gæti enn verið vannýtt auðlind hérlendis, einkum í dreifbýlinu. Þannig segjast bændur á Ströndum sannfærðir um að þar finnist jarðhiti víða og hvetja til rannsókna og borana. Innlent 8.4.2022 04:49
Bein útsending: Fundur um innviði á Norðurlandi Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins fundar um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri milli klukkan 16 og 18. Viðskipti innlent 7.4.2022 15:31
Aukin orkuöflun „grunnforsenda“ þess að ná markmiðum í loftlagsmálum Orkuskipti eru stærsta einstaka viðfangsefnið í átt að kolefnishlutleysi og að Ísland verði óháð jarðefnaeldsneyti, að því er kom fram í máli Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins (SI), á ársfundi Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, sem fór fram fyrr í vikunni. Innherji 7.4.2022 12:36
Segir að orðræða XD í orkumálum sé „þreytt og hálfóþolandi“ Á fundi borgarstjórnar í dag var tekist á um orkumál en Eyþór Laxdal Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir tillögu sem miðar að því að borgarstjórn álykti um að hvetja Orkuveitu Reykjavíkur til að kanna virkjanamöguleika á starfssvæði OR. Fram undan væru orkuskiptin sem kölluðu á mun meiri raforkuframleiðslu auk þess sem bætt orkuöryggi væri brýnna í ljósi alþjóðamála. Innlent 5.4.2022 17:38
Fallið frá skerðingum á stórnotendur og fjarvarmaveitur Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið frá áformum um endurkaup raforku. Eftir stendur þó, að skerðingar til fiskimjölsverksmiðja munu vera óbreyttar enn um sinn. Innlent 4.4.2022 14:05
Óttast að ný Blöndulína í lofti þrengi að byggingarlandi bæjarins Bæjaryfirvöld á Akureyri óttast að hugmyndir Landsnets um lagningu Blöndulínu sem loftlínu alla leið til bæjarins þrengi að framtíðarbyggingarlandi hans. Innlent 1.4.2022 22:02
Rósbjörg ráðin framkvæmdastjóri Orkuklasans Rósbjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri íslenska Orkuklasans og mun hún taka við af Alexander Richter sem hverfur til annarra starfa nú um mánaðarmótin. Viðskipti innlent 1.4.2022 11:12
Kanna hagkvæmni þess að byggja áburðarverksmiðju Ný áburðarverksmiðja gæti risið á Íslandi. Þrjú fyrirtæki, HS Orka, Kaupfélag Skagfirðinga og Fóðurblandan, hafa ákveðið að kanna hagkvæmni þess að reisa verksmiðju til framleiðslu á tilbúnum áburði og er stefnt að niðurstöðu í haust. Viðskipti innlent 31.3.2022 23:23
Bein útsending: Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum Nú stendur yfir málþing Veitna og Grænni byggð um það hvernig bæta orkunýtingu í byggingum. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu hér að neðan. Viðskipti innlent 31.3.2022 10:07