Lögreglumál Piparúða spreyjað á gesti Írskra daga og fíkniefnahundar frá Suðurnesjum Óprúttinn aðili spreyjaði piparúða yfir gesti á dansgólfinu í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Yfirlögregluþjónn segir Írska daga hafa farið vel fram en lögreglan væri þó með aukið fíkniefnaeftirlit þar sem um fjölskylduhátíð væri að ræða. Innlent 1.7.2023 16:43 Maðurinn sem lést var búsettur í Vestmannaeyjum Karlmaður á áttræðisaldri lést í dag eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum. Innlent 1.7.2023 14:08 Nafn mannsins sem lést á Lúx Maðurinn sem lést eftir líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx á dögunum hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari, sem búsettur hafði verið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Innlent 1.7.2023 13:07 Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ Innlent 1.7.2023 07:11 Útsmogin svikaskilaboð valdi ferlegu veseni Sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir netsvik vera orðin fágaðri, þau valdi ferlegu veseni. Ekki sé lengur hægt að verja sig á bakvið það hve flókin íslenskan er. Þá sé eins og svikahrapparnir skilji markaðinn betur. Innlent 30.6.2023 16:30 Þakklát forseta Íslands fyrir bréf eftir andlát dóttur sinnar Valda Anastasia Kolesnikova, móðir Sofiu Sarmite Kolesnikova sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 27. apríl síðastliðinn, segist vera gríðarlega þakklát fyrir stuðninginn sem hún hefur fengið eftir andlát dóttur sinnar. Hún þakkar Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, sérstaklega fyrir handskrifað bréf sem hann skrifaði henni. Innlent 30.6.2023 11:34 Fjórir eða fimm veittust að ungmenni og eyðilögðu hjól þess Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær eftir að tilkynnt var um rán þar sem fjórir til fimm aðilar voru sagðir hafa ráðist á ungan einstakling. Einn af þeim ógnaði viðkomandi með hníf. Innlent 30.6.2023 06:16 Laus úr gæsluvarðhaldi Karlmaður sem handtekinn var vegna líkamsárásar og andláts manns á skemmtistaðnum Lúx í miðborg Reykjavíkur síðustu helgi er laus úr gæsluvarðhaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 29.6.2023 16:49 Hótaði að senda foreldrunum nektarmyndband Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um nálgunarbann á hendur manni sem sakaður er um að hafa ítrekað brotið gegn konu kynferðislega og haft uppi hótanir um að dreifa kynferðislegu myndefni af henni. Innlent 29.6.2023 13:24 Maðurinn muni ekki koma nálægt reiðskólanum framar Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, mun ekki koma nálægt starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur lengur. Hann var aldrei starfsmaður skólans en aðstoðaði við umhirðu hrossa eftir hádegi og segir skólinn hann aldrei hafa verið einan með nemendum. Innlent 29.6.2023 13:01 Alvarleg líkamsárás á eldri mann í heimahúsi á Ísafirði Karlmaður um áttrætt varð fyrir fólskulegri líkamsárás í fjölbýlishúsi á Ísafirði í vikunni. Karlmaður á miðjum aldri var handtekinn en látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 29.6.2023 11:39 Níu stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum Níu ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra reyndust án ökuréttinda. Innlent 29.6.2023 06:19 Maður sem er sagður hafa brotið á stúlku vinnur enn í kringum börn Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, vinnur í dag í reiðskóla þar sem börn sækja námskeið. Innlent 28.6.2023 23:28 Sleppt að lokinni yfirheyrslu Sextán ára dreng, sem grunaður er um hnífstunguárás á Austurvelli seint á mánudagskvöld, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu að lokinni yfirheyrslu. Innlent 28.6.2023 14:29 Niðurstöður úr krufningu ættu að liggja fyrir í dag Bráðabirgðarniðurstöður úr krufningu manns, sem lést eftir alvarlega líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti, ættu að liggja fyrir í dag. Innlent 28.6.2023 11:38 Þjófnaðir, slagsmál og heimilisofbeldi á útkallslista lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í nótt tengdum átökum og þjófnuðum. Innlent 28.6.2023 06:38 Lögreglan lýsir eftir Tomasz Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Tomasz Miastkowski, 46 ára, frá Póllandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Póllands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Tomasz er ekki talinn hættulegur. Innlent 27.6.2023 17:51 Manndráp aðfaranótt laugardags átti sér stað á Lúx Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðfest að alvarleg líkamsárás sem leiddi til andláts litáísks manns á laugardagsnótt átti sér stað á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á fimmtudag. Innlent 27.6.2023 16:52 Langt síðan lögreglan hefur lagt hald á viðlíka magn af hassi Lögreglan hefur staðfest að fíkniefnin sem lagt var hald á í skútu undan Suðurnesjum á laugardag voru hass. Grímur Grímsson segir langt síðan lögreglan hefur lagt hald á slíkt magn af hassi. Innlent 27.6.2023 14:52 Stunguárás á Austurvelli: Ungur árásarmaður „vistaður í viðeigandi úrræði“ Líðan manns á þrítugsaldri sem varð fyrir stunguárás á bak við hús við Austurvöll í Reykjavík í gærkvöldi er eftir atvikum. Fjórir voru handteknir vegna málsins og hefur þremur þeirra nú verið sleppt. Einn, sem er ungur að árum, er vistaður í viðeigandi úrræði. Innlent 27.6.2023 09:30 Fjórir handteknir vegna stunguárásarinnar í gærkvöldi Fjórir voru handteknir af lögreglu á tólfta tímanum í gærkvöldi eftir að karlmaður var særður stungusári í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 27.6.2023 06:57 Hljóp inn í mathöll með stungusár Karlmaður hljóp særður inn á Pósthús Mathöll við Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Rekstrarstjóri mathallarinnar segir hann hafa verið með stungusár. Starfsfólk hafi byrjað að hlúa að honum eftir að hann kom í andyrið. Fljótlega eftir það hafi viðbragðsaðilar verið mættir á svæðið. Innlent 27.6.2023 00:01 Hótelsmíði í uppnámi vegna nágrannadeilu um vegagerð Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til. Innlent 26.6.2023 22:10 Enn eitt skútumálið komið upp hér á landi Enn eitt skútumálið er komið upp hér á landi eftir að umfangsmiklar aðgerðir lögreglu með aðstoð fjölmargra aðila leiddi til handtöku þriggja karlmanna snemma morguns laugardag vegna smygls á miklu magni fíkniefna. Ráðist var til aðgerða undan vestarlega við suðurströnd Íslands. Innlent 26.6.2023 15:49 Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. Innlent 26.6.2023 14:22 Vafði byssunni inn í peysu til að smygla henni inn á Dubliner Karlmaður rétt undir þrítugu hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps, með því að hleypa af haglabyssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í mars síðastliðnum. Innlent 26.6.2023 13:44 Skipstjóri faldi myndavél inni á klósetti Íslendinga Íslenskur hópur í fríi í Cannes í Frakklandi var á siglingu við borgina þarsíðustu helgi þegar einn úr hópnum tók eftir myndavél sem falin var inni í vegg á klósetti í bátnum þar sem þau höfðu fataskipti. Málið var tilkynnt til lögreglu sem handtók skipstjórann við komu til hafnar. Innlent 26.6.2023 06:46 Rúta og þrír fólksbílar festust í ám og lækjum vegna vatnavaxta Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær vegna vatnavaxta, sem nú eiga sér stað í ám og lækjum. Sextán var bjargað úr rútu sem festist í Hellisá á leið inn að Laka en ekki tókst að ná rútunni upp úr ánni. Innlent 26.6.2023 06:35 Bylgja manndrápsmála gengur yfir Afbrotafræðingur segir bylgju manndrápsmála sem nú gengur yfir vera áhyggjuefni. Ef fram haldi sem horfi væri verið að stíga inn í allt annað umhverfi en þekkst hafi hér á landi. Fjöldi útlendinga sem fremji eða verði fyrir brotum sé merki um viðkvæmari stöðu þeirra. Innlent 25.6.2023 19:21 Lögregla skoðar upptökur af árásinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú myndbandsupptökur skemmtistaðarins þar sem maður lést eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt laugardags. Enn á eftir að ræða við nokkur vitni en lögregla telur ekkert benda til þess að árásina megi rekja til þjóðernis hins látna. Innlent 25.6.2023 16:33 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 275 ›
Piparúða spreyjað á gesti Írskra daga og fíkniefnahundar frá Suðurnesjum Óprúttinn aðili spreyjaði piparúða yfir gesti á dansgólfinu í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Yfirlögregluþjónn segir Írska daga hafa farið vel fram en lögreglan væri þó með aukið fíkniefnaeftirlit þar sem um fjölskylduhátíð væri að ræða. Innlent 1.7.2023 16:43
Maðurinn sem lést var búsettur í Vestmannaeyjum Karlmaður á áttræðisaldri lést í dag eftir að hafa fallið úr Ystakletti í Vestmannaeyjum. Innlent 1.7.2023 14:08
Nafn mannsins sem lést á Lúx Maðurinn sem lést eftir líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx á dögunum hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari, sem búsettur hafði verið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Innlent 1.7.2023 13:07
Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ Innlent 1.7.2023 07:11
Útsmogin svikaskilaboð valdi ferlegu veseni Sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir netsvik vera orðin fágaðri, þau valdi ferlegu veseni. Ekki sé lengur hægt að verja sig á bakvið það hve flókin íslenskan er. Þá sé eins og svikahrapparnir skilji markaðinn betur. Innlent 30.6.2023 16:30
Þakklát forseta Íslands fyrir bréf eftir andlát dóttur sinnar Valda Anastasia Kolesnikova, móðir Sofiu Sarmite Kolesnikova sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 27. apríl síðastliðinn, segist vera gríðarlega þakklát fyrir stuðninginn sem hún hefur fengið eftir andlát dóttur sinnar. Hún þakkar Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, sérstaklega fyrir handskrifað bréf sem hann skrifaði henni. Innlent 30.6.2023 11:34
Fjórir eða fimm veittust að ungmenni og eyðilögðu hjól þess Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær eftir að tilkynnt var um rán þar sem fjórir til fimm aðilar voru sagðir hafa ráðist á ungan einstakling. Einn af þeim ógnaði viðkomandi með hníf. Innlent 30.6.2023 06:16
Laus úr gæsluvarðhaldi Karlmaður sem handtekinn var vegna líkamsárásar og andláts manns á skemmtistaðnum Lúx í miðborg Reykjavíkur síðustu helgi er laus úr gæsluvarðhaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 29.6.2023 16:49
Hótaði að senda foreldrunum nektarmyndband Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um nálgunarbann á hendur manni sem sakaður er um að hafa ítrekað brotið gegn konu kynferðislega og haft uppi hótanir um að dreifa kynferðislegu myndefni af henni. Innlent 29.6.2023 13:24
Maðurinn muni ekki koma nálægt reiðskólanum framar Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, mun ekki koma nálægt starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur lengur. Hann var aldrei starfsmaður skólans en aðstoðaði við umhirðu hrossa eftir hádegi og segir skólinn hann aldrei hafa verið einan með nemendum. Innlent 29.6.2023 13:01
Alvarleg líkamsárás á eldri mann í heimahúsi á Ísafirði Karlmaður um áttrætt varð fyrir fólskulegri líkamsárás í fjölbýlishúsi á Ísafirði í vikunni. Karlmaður á miðjum aldri var handtekinn en látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 29.6.2023 11:39
Níu stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum Níu ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra reyndust án ökuréttinda. Innlent 29.6.2023 06:19
Maður sem er sagður hafa brotið á stúlku vinnur enn í kringum börn Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, vinnur í dag í reiðskóla þar sem börn sækja námskeið. Innlent 28.6.2023 23:28
Sleppt að lokinni yfirheyrslu Sextán ára dreng, sem grunaður er um hnífstunguárás á Austurvelli seint á mánudagskvöld, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu að lokinni yfirheyrslu. Innlent 28.6.2023 14:29
Niðurstöður úr krufningu ættu að liggja fyrir í dag Bráðabirgðarniðurstöður úr krufningu manns, sem lést eftir alvarlega líkamsárás á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti, ættu að liggja fyrir í dag. Innlent 28.6.2023 11:38
Þjófnaðir, slagsmál og heimilisofbeldi á útkallslista lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í nótt tengdum átökum og þjófnuðum. Innlent 28.6.2023 06:38
Lögreglan lýsir eftir Tomasz Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Tomasz Miastkowski, 46 ára, frá Póllandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Póllands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Tomasz er ekki talinn hættulegur. Innlent 27.6.2023 17:51
Manndráp aðfaranótt laugardags átti sér stað á Lúx Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðfest að alvarleg líkamsárás sem leiddi til andláts litáísks manns á laugardagsnótt átti sér stað á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á fimmtudag. Innlent 27.6.2023 16:52
Langt síðan lögreglan hefur lagt hald á viðlíka magn af hassi Lögreglan hefur staðfest að fíkniefnin sem lagt var hald á í skútu undan Suðurnesjum á laugardag voru hass. Grímur Grímsson segir langt síðan lögreglan hefur lagt hald á slíkt magn af hassi. Innlent 27.6.2023 14:52
Stunguárás á Austurvelli: Ungur árásarmaður „vistaður í viðeigandi úrræði“ Líðan manns á þrítugsaldri sem varð fyrir stunguárás á bak við hús við Austurvöll í Reykjavík í gærkvöldi er eftir atvikum. Fjórir voru handteknir vegna málsins og hefur þremur þeirra nú verið sleppt. Einn, sem er ungur að árum, er vistaður í viðeigandi úrræði. Innlent 27.6.2023 09:30
Fjórir handteknir vegna stunguárásarinnar í gærkvöldi Fjórir voru handteknir af lögreglu á tólfta tímanum í gærkvöldi eftir að karlmaður var særður stungusári í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 27.6.2023 06:57
Hljóp inn í mathöll með stungusár Karlmaður hljóp særður inn á Pósthús Mathöll við Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Rekstrarstjóri mathallarinnar segir hann hafa verið með stungusár. Starfsfólk hafi byrjað að hlúa að honum eftir að hann kom í andyrið. Fljótlega eftir það hafi viðbragðsaðilar verið mættir á svæðið. Innlent 27.6.2023 00:01
Hótelsmíði í uppnámi vegna nágrannadeilu um vegagerð Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til. Innlent 26.6.2023 22:10
Enn eitt skútumálið komið upp hér á landi Enn eitt skútumálið er komið upp hér á landi eftir að umfangsmiklar aðgerðir lögreglu með aðstoð fjölmargra aðila leiddi til handtöku þriggja karlmanna snemma morguns laugardag vegna smygls á miklu magni fíkniefna. Ráðist var til aðgerða undan vestarlega við suðurströnd Íslands. Innlent 26.6.2023 15:49
Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. Innlent 26.6.2023 14:22
Vafði byssunni inn í peysu til að smygla henni inn á Dubliner Karlmaður rétt undir þrítugu hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps, með því að hleypa af haglabyssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í mars síðastliðnum. Innlent 26.6.2023 13:44
Skipstjóri faldi myndavél inni á klósetti Íslendinga Íslenskur hópur í fríi í Cannes í Frakklandi var á siglingu við borgina þarsíðustu helgi þegar einn úr hópnum tók eftir myndavél sem falin var inni í vegg á klósetti í bátnum þar sem þau höfðu fataskipti. Málið var tilkynnt til lögreglu sem handtók skipstjórann við komu til hafnar. Innlent 26.6.2023 06:46
Rúta og þrír fólksbílar festust í ám og lækjum vegna vatnavaxta Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær vegna vatnavaxta, sem nú eiga sér stað í ám og lækjum. Sextán var bjargað úr rútu sem festist í Hellisá á leið inn að Laka en ekki tókst að ná rútunni upp úr ánni. Innlent 26.6.2023 06:35
Bylgja manndrápsmála gengur yfir Afbrotafræðingur segir bylgju manndrápsmála sem nú gengur yfir vera áhyggjuefni. Ef fram haldi sem horfi væri verið að stíga inn í allt annað umhverfi en þekkst hafi hér á landi. Fjöldi útlendinga sem fremji eða verði fyrir brotum sé merki um viðkvæmari stöðu þeirra. Innlent 25.6.2023 19:21
Lögregla skoðar upptökur af árásinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú myndbandsupptökur skemmtistaðarins þar sem maður lést eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt laugardags. Enn á eftir að ræða við nokkur vitni en lögregla telur ekkert benda til þess að árásina megi rekja til þjóðernis hins látna. Innlent 25.6.2023 16:33